Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 26

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 26
,,Ah! Djöfullinn. Nú klikkaði ég!“ Tíminn er naumur. Við komum í leikhúsið aðeins klukkutíma fyrir sýningu. Við höfum mælt okkur mót við Sigga Sig. í búningsherbergi hans og göngum inn bakdyramegin. Þar rekumst við á þjóðkunn andlit í hversdagslegum fötum sem við eig- um eftir að sjá seinna í kvöld alveg að drepast úr töffi í söngleiknum Gæjar og píur. Siggi er að hífa upp um sig gæja- buxurnar þegar við hittum hann. Það er asi á honum, hver mínúta leikar- ans er dýrmæt, hann gæti jú eytt henni með fjölskyldunni. En þrátt fyrir allan asann tekur Siggi Sig., eins og hann er daglega kallaður, okkur mjög vel. Geturðu lýst sjálfum þér? „Ja, ég er sjúklega feiminn að eðlisfari." Ennþá? „Já, já ennþá, það lagast ekkert með árunum, það versnar ef eitthvað er, sko. Það er nú svona mjög ein- kennandi fyrir mig, ef ég á að lýsa mér sjálfum. Og ég vona að ég sé Tóku félagsmálastörfin ekki tíma frá námi? „Jú, jú, en ég held að það hafi nú skilað sér. Þegar upp var staðið.“ Ertu góður námsmaður? „Nei, ég er afskaplega slæmur námsmaður. En ég held að þessi störf mín í félagsmálum hafi skilað sér, bara í mínu starfi. Þannig að ég er ekki að vanmeta það.“ Þú fórst í Leiklistarskólann, af hverju? „Ég bara datt inn í hann svona, ég hafði ekkert betra að gera, óráðinn með framtíðina.“ Þú hefur kannski ekki cetlað þér að verða leikari neitt frekar? „Nei, alls ekki, hreint ekki, eitt- hvað allt annað, einhver iðnaðar- maður. Ég ætlaði að verða málari, húsamálari." Já, við lásum einmitt um málaratil- raunirþínar ínýlegu viðtali viðþig... „Já, það er nú bara svona prívat mál, sem ég hef verið að gera heima- fyrir, það á ekkert skylt við húsamál- un. Og þó kannski húsamálun frekar en hitt!“ Hvenær byrjaðirðu að starfa sem leikari eingöngu? „Haustið 1976 . .. I þessu treðst Pálmi Gestsson inn í kavíardósina til okkar. svona tiltölulega rólegur maður í umgengni.“ Feiminn, er það ekki erfitt sem leik- ari? „Jú, það getur verið það en ég finn ekkert fyrir því meðan ég er að leika." / hvaða skólum hefurðu verið? „Ég var í Öldutúnsskóla og Flens- borg.“ Starfaðirðu mikið í félagslífi í Flens- borg? „Já, ég gerði það nú töluvert, var í skemmtinefnd skólans, sem þá var aðalnefnd yfir öllu saman. Svo lék ég á árshátíðum ofaslega mikið. Þar vaknaði áhugi minn á leiklist.“ 26 Skólablaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.