Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 57

Skólablaðið - 01.03.1985, Blaðsíða 57
QUID NOVI Til sölu er úrvalsbifreið. Sænskt gæðastál, bólstruð sæti. Glæsivagninn er af tegundinni Saab 96 árgerð ’74. Bíllinn er ryðbrúnn að lit með hvítum blettum. Hann hefur athygl- isverðan gang og yfirleitt þrjá gíra. Fer það annars eftir skapi ökumanns. Bíllinn hlýðir reglum um hámarkshraða og fer því aldrei yfir 60 km/klst. Tilboð í bílinn verða opnuð hjá bæjarfógetaembættinu í Hafnarfirði, mánudag- inn 1. apríl 1986 Sagt er að framleiðendur lélegra ástarmynda í Hong-Kong hafi sett sig í samband við forseta Róðrarfélagsins og falast eftir tæknilegri ráðgjöf. Eftirfarandi barst með torkennilegum hætti til eyrna Rit- stjórnar: Vinátta fyrrverandi stjórnarmeðlima félagsins virðist hafa sprungið með hneykslinu. Þykir öðrum hinn hafa svikið sig og með því sprengt allar vonir annars til inspectorsembættisins. Hinum finnst annar hafa gert sitt besta til að koma allri sök yfir á herðar hins. Annar á einnig bágt með að fyrirgefa hinum vináttu hins við þá sem ráku stjórnina frá störfum. Það andar víst ísköldu á milli þeirra tveggja. Heiðarlegar heimildir herma að hinn mælski sveinn Jón G. Þormar ógni nú orðstír helstu kvennamanna skólans. Sagt er að Jón hafi gert sig líklegan við 4-5 meyjar á árshátíð Framtíðarinnar. Þar sem hann hefur verið orðaður við embætti Framtíðarforseta er hann grunaður um að vera í leit að forsetafrú. Á kaffihúsum borgarinnar er nemendum í öðrum fram- haldsskólum tíðrætt um hið ljúfa líf sumra frammámanna í félagslífi M.R., vina þeirra og vandamanna. Þá spyrjum við, hvaðan skyldu þessir peningar vera komnir? Skólablaðið 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.