SunnudagsMogginn - 10.04.2011, Side 46

SunnudagsMogginn - 10.04.2011, Side 46
46 10. apríl 2011 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Tölustöfunum 1 til og með 9 er rað- að einum í hvern ferning á mynd- inni. Summa talnanna 5 í láréttu röðinni er hin sama og summa taln- anna í lóðrétta dálkinum. Finndu öll mismunandi gildi sem M getur haft. Sú þyngri: Tvær samliggjandi heilar tölur, hver minni en 20, eru margfaldaðar og margfeldi þeirra er aukið um 17. Það eru nákvæmlega tvö gildi fyrir minni samliggjandi töluna þar sem útkoman er ekki prímtala/frumtala. Finndu þessi tvö gildi fyrir minni töluna. Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 1, 3. Sú þyngri: 16, 17.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.