SunnudagsMogginn - 10.07.2011, Blaðsíða 25

SunnudagsMogginn - 10.07.2011, Blaðsíða 25
10. júlí 2011 25 Ástralir ærðust eftir sigurmarkið gegn Noregi. Ástralinn Kyah Simon skallar boltann af krafti í mark Norðmanna. Ho Un-byol leikmaður Norður-Kóreu tekur aukaspyrnu í leiknum gegn Kólumbíu. Litskrúðugir og fjörugir áhorfendur hafa sett skemmtilegan svip á leikina. Að- sókn hefur verið góð; uppselt var á fyrsta leikinn þegar Þýskaland sigraði Kanada á Ólympíuleikvanginum í Berlín - alls 73.680 áhorfendur. Um það bil 25.000 hafa verið á leikjunum að meðaltali, minnst tæplega 8.000 á leik Norður- Kóreu og Kólumbíu en alls hafa rúmlega 600.000 manns mætt á leikina 24. Hnuggnir Kanadamenn eftir tap fyrir Nígeríu. Sænsku stúlkurnar fögnuðu að vonum vel eftir sögulegan sigur á Bandaríkjunum. Þá var ljóst að Svíþjóð mætir Ástralíu en þær bandarísku þurfa hins vegar að eiga við firnasterkt lið Brasilíu. Reuters

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.