Morgunblaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 34
34 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2010 ÞAÐ er að bera í bakka- fullan lækinn að mæra þætt- ina Life sem sýndir hafa verið síðustu tvo mánudaga í Sjónvarpinu. Gargandi snilld, ótrúleg myndataka o.s.frv. Nú síðast fékk mað- ur að fylgjast með æsispenn- andi eltingarleik langnefj- aðrar músar og slöngu einnar og hafði músin betur. En hápunktur þáttarins var án efa slagur hnúfubaks- tarfa um hnúfubakskú eina mikla; skepnur þessar eru engin smásmíði, um 40 tonn að þyngd. Myndir af þessum slag voru hreint ótrúlegar og teknar neðansjávar að mestu leyti. „Hvernig fara menn að því að ná þessum myndum?“ er algeng spurn- ing hjá undirrituðum þegar horft er á slíka þætti. Svarið fékkst að þætti loknum, í þætti um gerð þáttarins. Jú, kafarar með kvikmynda- vélar sáu um það, syntu inn- an um 40 tonna skepnur í áflogum! Mörg eru hin svölu störf í heimi hér. Til dæmis er býsna svalt að vera atvinnu- maður í knattspyrnu, ljóna- temjari, rokksöngvari eða kvikmyndastjarna. En svei mér þá ef þetta er ekki það allra svalasta; að vera kafari með myndavél, að synda með stærstu spendýrum jarðar og það í miðjum áflogum. Það er mun sval- ara en að sitja í litlum bási að hamra á lyklaborð. ljósvakinn Morgunblaðið/Kristján Hnúfubakur Óárennilegur. Svalasta starf í heimi? Helgi Snær Sigurðsson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Pétur Halldórsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ágúst Ólafsson. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Orð skulu standa. Lið- stjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Borg. eftir Rögnu Sigurðardóttur. Höfundur les. (2:19) 15.25 Tveir höfundar. Endurtekinn þáttur Seiðs og héloga frá vetr- inum 2007-2008. Í þættinum segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur frá bandaríska rithöf- undinum William Styron. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Við erum orðnir íþrótta- menn,. fléttuþáttur eftir Bergljótu Baldursdóttur. Um kaflaskil í lífi hnefaleikamanna. (Frá 2002) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.17 Því kreppan fer og forðar sér ef fólk er bara kátt. Sungið um hrun og kreppu í íslenskum revíum fyrri ára. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 23.10 Ellismellir. Fjallað um við- horf eldra fólks til lífsins. Um- sjón: Edda Jónsdóttir. (e)(4:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. 15.20 Skólahreysti 2010 Kynnar eru Ásgeir Er- lendsson og Felix Bergs- son. (e) (2:5) 16.05 Meistaradeildin í hestaíþróttum Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… jörð- in (3:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (26:35) 18.23 Teiknimyndir 18.30 Finnbogi og Felix 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) (13:24) 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Sinfónían og Ashke- nazy-feðgar Upptaka frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói 4. september sl. Vladimir Ashkenazy stjórnar flutningi Sinfón- íuhljómsveitarinnar á Wanderer fantasíunni eft- ir Franz Schubert, í hljóm- sveitarútsetningu Franz Liszts. Einleikari er sonur Vladimirs, Vovka Stefán Ashkenazy. Á seinni hluta tónleikana flytur hljóm- sveitin Manfreð, sinfóníu í h-moll op. 58, eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Kons- ertmeistari er Guðný Guð- mundsdóttir. Stjórn upp- töku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888. 23.50 Kastljós (e) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois og Clark (Lois and Clark: The New Ad- venture) 11.45 Mæðgurnar (Gil- more Girls) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal 13.45 Systurnar (Sisters) 14.35 Bráðavaktin (E.R.) 15.20 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 20.10 Coco Chanel Fyrri hluti framhaldsmyndar um Coco Chanel. 21.45 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 22.35 Réttur Málin taka nýja stefnu í leitinni að morðingja Kára. 23.25 Málalok (Closer) 00.10 Bráðavaktin (E.R.) 00.55 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir það nýjasta í bíóheiminum 01.25 Freedom Writers 03.25 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 04.10 Coco Chanel 05.45 Fréttir /Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Allir leikir kvöldsins skoðaðir og öll mörkin. 16.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaradeildin) Út- sending frá leik. (e) 17.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 18.00 Meistaradeild Evr- ópu (Upphitun) Hitað upp fyrir leiki kvöldsins. . 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Bayern) Bein útsending frá leik. 20.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 21.05 Meistaradeild Evr- ópu (Bordeaux – Lyon) Útsending frá leik. 22.55 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Bayern) Útsending frá leik. 00.35 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Allir leikir kvöldsins skoðaðir. 08.00 Buena Vista Social Club 10.00 The Game Plan 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Buena Vista Social Club 16.00 The Game Plan 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Jiminy Glick in La- lawood 22.00 The Business 24.00 No Way Out 02.00 Carlito’s Way 04.20 The Business 06.00 The Heartbreak Kid 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 15.40 Fyndnar fjöl- skyldumyndir Sýnd eru fyndin myndbönd, bæði innlend og erlend. Kynnir er Þórhallur “Laddi“ Sig- urðsson. 16.05 7th Heaven 16.50 Dr. Phil 17.35 Nýtt útlit Umsjón hefur Karl Berndsen. Hann leiðbeinir um útlit, allt frá förðun til fata. 18.30 Ím a Celebrity…Get me Out of Here – N 19.45 Matarklúbburinn 20.15 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín gesti. 21.05 Britain’s Next Top Model Kynnir þáttanna og yfirdómari er fyrirsætan Lisa Snowdon. (11:13) 21.55 The L Word 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I: Miami Aðal- hlutverkið leikur David Caruso. 17.00 The Doctors 17.45 Louie Theroux: Un- der the Knife 18.45 Friends 2 19.15 The Doctors 20.00 Louie Theroux: Un- der the Knife 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Bones 23.00 Entourage 23.30 Dirty Tricks 00.15 Friends 2 00.40 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 01.10 Fréttir Stöðvar 2 02.00 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Trúin og tilveran 09.00 Fíladelfía 10.00 Tomorroẃs World Fréttaskýringaþáttur. 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Helpline 13.00 Galatabréfið 13.30 49:22 Trust 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson. 21.00 Helpline 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram. 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00/13.00/14.00/16.00/20.00 Nyheter 12.05/17.00 Jon Stewart 12.30/18.15 Aktuelt 13.10 Jazz latino – Calle 54 15.10/20.10 Urix 15.30 Bakrommet: Fotballmagasin 16.03 Dagsnytt - 17.20 Trav: V65 17.45 Blir levert utan batteri 18.45 Spekter 19.30 Viten om 19.55 Keno 20.30 Tourette og jeg 21.30 Bilbombene 22.20 FBI 22.50 Oddasat – nyheter på samisk 23.05 Distriktsnyheter 23.20 Fra Ostfold 23.40 Fra Hedmark og Oppland SVT1 12.15 Presidentens dotter 14.00 Rapport 14.05 Go- morron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 Anne- Mat 15.55 Sportt 16.00/17.30 Rapport 16.10/ 17.15 Nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Andra Avenyn 19.45 Trapper happy tv 20.00 True Blood 20.55 X- Games 21.40 Korsfäst mig! 22.30 Landet runt 23.15 Annas eviga 23.45 Åh, Herregud! SVT2 12.00 Vinna eller försvinna 12.30 Världen 13.20 Un- derverk i världen 14.20 London live 14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Den unika hunden 16.50 Skäggmes 16.55/ 20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kobra 18.00 Draknästet 19.00 Aktuellt 19.30 Världens konflikter 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Världen 21.45 Entou- rage 22.10 Räddningspatrullen ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc- hlacht 13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25/23.20 Küstenwache 18.15 Klimawechsel 19.45 heute-journal 20.15 Abenteuer Forschung 20.45 auslandsjournal 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 Die Afghan- istan-Lüge – Die Soldaten, die Politik und der Krieg ANIMAL PLANET 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30 Planet Earth 13.25 All New Planet’s Funniest Animals 14.20 Britain’s Worst Pet 14.45 Animal Battlegrounds 15.15/19.00/23.35 Polar Bears 16.10/20.50 Crime Scene Wild 17.10/21.45 Animal Cops Phoe- nix 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.55 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 12.30 Absolutely Fabulous 13.00/16.45 The Wea- kest Link 13.45 Hotel Babylon 14.40 Only Fools and Horses 15.40 The Black Adder 16.15 EastEnders 17.30 My Hero 18.00/20.10 Benidorm 18.25/ 22.35 Cranford 19.20/23.30 Holby Blue 20.35 Jo- nathan Creek DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth Gear 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 MythBusters 20.00 Ultimate Survival 21.00 Storm Chasers 22.00 Swords: Life on the Line 23.00 Black Gold EUROSPORT 13.00/21.35/16.00/17.10 Weightlifting 14.30 Curling 17.00 Eurogoals Flash 18.00 Olympic Ga- mes 18.30 Selection 18.35 Equestrian 19.40 Dos- sier 19.50 Golf 21.25 Sailing MGM MOVIE CHANNEL 12.35 Garbo Talks 14.20 Hair 16.20 More Dead Than Alive 18.00 A Woman’s Tale 19.35 Harley Dav- idson and the Marlboro Man 21.10 Midnight Cowboy 23.00 The Cycle Savages NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Churchill’s Darkest Dec- ision 14.00 Living On The Moon 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Dive Detectives 17.00 Hooked: Monster Fishing 18.00 Mystery 360 19.00 World War II: Apocalypse 20.00/23.00 Megafactories 21.00 Cruise Ship Diaries 22.00 Border Security USA ARD 12.00/13.00/14.00/15.00/18.00/23.05 Ta- gesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wis- sen vor 8 17.50/21.43 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Verhältnisse 19.45 Richard von Weiz- säcker 21.15 Tagesthemen 21.45 The Chase – Die Wahnsinnsjagd 23.15 Der Wilde von Montana DR1 12.00 Ha’ det godt 12.30 Hammerslag 13.00 Nyhe- der og vejr 13.10/22.45 Boogie Mix 14.05 Family Guy 14.30 Dragejægerne 14.55 Chiro 15.05 Tag- kammerater 15.15 Den fortryllede karrusel 15.30 Min farfars rekordbog 16.00/17.00 Aftenshowet 16.30/19.00 Avisen 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Bortfort 19.25 Penge 19.50/20.40 Hånd- boldOnsdag 20.30 SportNyt 21.20 Lotto 21.25 OBS 21.30 Angivet af narkogangstere 22.00 Arn DR2 12.00 Danskernes Akademi – Om ulandshjælp & Eksplosiver 12.01 Hjælper hjælpen? Udviklingsbist- and og vækst 12.20/15.00/20.30 Deadline 12.30 Horisont om mikrolån 12.50 Remitter 13.10 Detek- tering af eksplosiver 13.30 Hemmelige steder 14.00 Skuespiller i Astrid Lindgrens verden 14.15 Nash Bridges 15.30 Bergerac 16.25 Verdens kulturskatte 16.35 Hitlers kvinder 17.30/22.15 Udland 18.00 Krysters kartel 18.25 Proof 20.00 Vinderne 21.00 Whiskey on the rocks – ubåd 137 på grund 21.55 Daily Show 22.45 Bonderoven NRK1 12.00 Uteliggernes sang 13.00/15.00 Nyheter 13.10 Dynastiet 14.00 Derrick 15.10 Herskapelige gjensyn 15.40 Nyheter 16.00 Forkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00/19.00 Dagsrevyen 17.45 FBI 18.15 Fabelaktige Fiff og Fam 18.45 Vikinglotto 19.40 House 20.25 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Lydverket 21.45 Himmelblå 22.30 Kibbutzen i Falun 23.25 Svisj gull 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.20 Portsmouth – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) Útsending frá leik. 18.00 Arsenal – Wolves (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 19.40 Premier League Re- view Farið yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin. 21.05 Everton – West Ham (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. 22.45 Man. Utd. – Chelsea (Enska úrvalsdeildin) Út- sending frá leik. ínn 19.00 Græðlingur Umsjón: Guðríður Helgadóttir .19.30 Tryggvi Þór á Al- þingi 20.00 Kokkalíf Gestgjafi er Fritz Már. 20.30 Heim og saman Um- sjón: Þórunn Högnadóttir. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga skoða kynningar-auglýsingamál. 21.30 Björn Bjarna Gestur Björns Bjarnasonar í dag er Gísli Marteinn Bald- ursson borgarfulltrúi. Dagskráin er endurtekin all- an sólarhringinn. www.noatun.is Nóttin er nýjung í Nóatúni Hringbraut Austurver Grafarholt Nú er opið 24 tíma, 7 daga vikunnar í þremur verslunum Nóatúns

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.