Morgunblaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 2010 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI HHHH „Bráðfyndin og ákaf- lega vel leikin...” - Þ.Þ., FBL TÖFRANDI SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HHH „Fersk skemmtun...” - S.V., Morgunblaðið NÆST SÍÐASTISÝNINGARDAGUR SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 10:10Sýnd kl. 3:50 og 8 TÖFRANDI SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Emma Thompson HHH T.V. - Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 í 3D með ensku taliSýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 í 2D með íslensku tali HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE I Love You Phillip Morris kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára Að temja drekann sinn 3D kl. 3:30 - 5:40 LEYFÐ I Love You Phillip Morris kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:20 LÚXUS Að temja drekann sinn 2D kl. 3:30 LEYFÐ Loftkastalinn sem hrundi kl. 8 B.i. 14 ára Kóngavegur kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 10 ára Nanny McPhee kl. 3:30 - 5:40 LEYFÐ The Bounty Hunter kl. 5:40 - 8 - 10:25 B.i. 7 ára Sýnd kl. 8 og 10:10 Sýnd kl. 4 og 6 í 3D með íslensku tali 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! BÍÓLISTI páskahelgarinnar ber það með sér að fólk hefur sótt í létt- ari kvikmyndir og afþreyingu. Í fyrsta sæti er hin bráðgóða teikni- mynd How To Train Your Dragon, Að temja drekann sinn, í öðru sæti gamanmynd sem segir af mönnum á miðjum aldri sem ferðast aftur í tím- ann og kemur þar nuddpottur við sögu, Hot Tub Time Machine. Í þriðja sæti er svo nýjasta mynd sprelligosans Jims Carreys, I Love You, Phillip Morris, en í henni leikur Carrey tukthúslim sem fellir hug til annars sem leikinn er af Ewan McGregor. Myndirnar í efstu þrem- ur sætum voru allar frumsýndar fyr- ir helgi og því nýjar á lista. Kóngavegur, nýjasta kvikmynd Valdísar Óskarsdóttur, gerir það einnig gott, er í fjórða sæti en heild- artekjur af miðasölu frá fyrstu sýn- ingu nema nú um 4,5 milljónum króna. Bounty Hunter með þeim Jennifer Aniston og Gerard Butler er enn á topp tíu en fellur úr 1. sæti niður í 5. Ný rómantísk kvikmynd, Dear John, nær 6. sætinu og Emma Thompson í gervi Nanny McPhee, í kvikmyndinni Nanny McPhee and the Big Bang, er í 7. sæti eftir tvær sýningarvikur. Thompson samdi handritið einnig. Enn trekkir Loftkastalinn sem hrundi að, enda á Stieg heitinn Lars- son sér marga aðdáendur hér á landi. Myndin hefur halað inn um 22 milljónir króna frá frumsýningu en hún hefur verið sjö vikur í bíó og í 10. sæti á listanum að lokinni helgi. Til stendur að endurgera allar þrjár kvikmyndirnar um Lisbeth Saland- er og Mikael Blomkvist, þ.e. í Holly- wood, og bíða eflaust margir spennt- ir eftir því að sjá hvaða leikarar eiga að fara með aðalhlutverkin. Af íslenskum kvikmyndum öðrum en Kóngavegi er það að frétta að The Good Heart er í 14. sæti, Mamma Gó Gó í 18. og Bjarnfreð- arson í 24. Bjarnfreðarson heggur nærri 80 milljónum króna í miða- sölutekjum og ljóst að sú mynd hef- ur slegið í gegn hér á landi. Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar Drekatamningar og tímaflakk í heitum potti                                             ! "    #    $  % #  %  & '(    # ) * + , - .  / 0 )1                      Heiti potturinn Hann verður að tímavél í gamanmyndinni Hot Tub Time Machine sem er í öðru sæti Bíólistans að liðinni helgi. OFURSKUTLAN Megan Fox hef- ur verið orðuð við hlutverk hinnar vígalegu Rauðu Sonju í vænt- anlegri endurgerð Roberts Ro- driguez á kvik- myndinni Red Sonja frá árinu 1985. Ef satt reynist mun Fox bregða sér í málmbikiní og sveifla sverði, líkt og Brigitte Nielsen gerði fyrir 25 árum og lék þá á móti vöðvatröllinu Arnold Schwarzenegger. Þá stendur einnig til að end- urgera Conan, sem Schwarzeneg- ger túlkaði eftirminnilega og munu leiðir Rauðu Sonju og Conans án efa liggja saman í væntanlegum endurgerðum. Rauða Sonja birtist fyrst í teiknimyndasögum, fegursta og hugrakkasta kona Hyrkaníu, hvorki meira né minna. Leikur Fox Rauðu Sonju? Rauða Sonja Teiknimyndablað með hetjunni hárfögru. Megan Fox Fer hún í málmbikiní? ÍT-FERÐIR hafa ákveðið að efna til hópferðar á tón- listarhátíðina High Voltage Festival sem fram fer í London 24. og 25. júlí nk. Á hátíðinni mun fjöldi hljóm- sveita koma fram á þremur sviðum í Victoria Park og þ. á. m. hin sögu- fræga Emerson, Lake og Palmer. Tríóið heldur upp á 40 ára starfsafmæli sitt á þessum tónleikum. Af öðrum má nefna ZZ Top, Heaven & Hell, Black Label Society, UFO, Venom, Qui- reboys, Uriah Heep, Focus, Bachman & Turner, Argent, Asia, Foreigner, Opeth, Clutch, Down, Marillion, Steve Hackett, Gary Moore og Joe Bonamassa. Ekki komast þó margir í ferðina því aðeins 20 sæti eru í boði í þessa þriggja nátta ferð. Reuters ZZ Top Gamlingjar í fullu fjöri, eins og sjá má. Hópferð á High Voltage

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.