Morgunblaðið - 26.04.2010, Síða 24

Morgunblaðið - 26.04.2010, Síða 24
24 MenningFLUGAN MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 26. APRÍL 2010 » Færeyingar gerðuvel við börnin á Kjar- valsstöðum í gær. Trölla-Pétur gerði allt vitlaust auk þess sem færeyskir frændur vorir gerðu sér glaðan dag. Smurbrauðs- daman Mar- entza Poulsen í góðum fé- lagsskap. Morgunblaðið/Árni Sæberg Trölla-Pétur og hans hyski fór hamförum með alla sína hausa og vakti mikla lukku meðal áhorfenda. » LHÍ fagnaði brautskrán-ingu um liðna helgi. Giska gaman var á þeim tímamót- um og kerknislegur en þó ljúfmannlegur bragur sveif um stræti og torg af þessu tilefni. Gulleik og Palli.Sif Gunnarsdóttir og Álfrún Guðrúnardóttir. Hjálm- ar og Halla Kristín. Kamela, Snæfríð og Hreinn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Harpa Einarsdóttir og Anna Rut. » Leikritið Íslandsklukkanvar frumsýnt í Þjóðleikhús- inu á fimmtudaginn. Þetta sögufræga verk er vel tengt sögu hússins og lét mektarfólk úr öllum stéttum okkar ást- kæra þjóðfélags sig ekki vanta. Freyja Hlíðkvist og Sigmundur Sigurðsson. Ugla Egilsdóttir og Saga Garðarsdóttir. Lilja Pálmadóttir og Baltasar Kormákur. Örn Johnson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Gunnar Sigvaldason og Katrín Jakobsdóttir. Hverjum klukkan glymur Flippaðar Færeyjar! Hringdansinn var að sjálfsögðu stiginn að færeyskum sið. Krakkarnir fengu að teikna. Listamenn framtíðarinnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.