Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.05.2010, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2010 Svalasta mynd ársins er komin! SÝND Í ÁLFABAKKA Hörku hasar- grínmynd með Bruce Willis, Tracy Morgan (30 Rock) og Sean William Scott sem kemur öllum í gott skap. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI Þegar h arðnag linn Bru ce Willi s fær v itleysin g sem félaga neyðist hann ti l að tak a til sin na ráða . SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI JAKE GYLLENHAAL GEMMA ARTERTON BEN KINGSLEY BIÐIN ER Á ENDA - HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI – VIKU Á UNDAN USAFrá framleiðanda Pirates of the Caribbean þríleiksins Jerry Bruckheimer kemur ein stærsta bíó- upplifun ársins. Gísli Örn Garðarsson er mættur í sinni fyrstu Hollywood mynd HHHHH “Þeir sem missa af þessari fremja glæp gegn sjálfum sér.” – Fbl.-Þ.Þ HHHHH „Fáránlega skemmtileg, fullkomlega uppbyggð og hrikaleg rússíbana- reið sem sparkar í staði sem aðrar myndir eiga erfitt með að teygja sig í“ - Empire – Chris Hewitt HHHHH – H.G. – Poppland Rás 2 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30D -8D -8:30-10:30D -11 10 DIGITAL COP OUT kl. 10:30 14 PRINCE OF PERSIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP-LÚXUS OFURSTRÁKURINN kl. 5:50 m. ísl. tali L ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 12 KICK-ASS kl. 5:50 - 8 14 IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 6 m. ísl. tali L / ÁLFABAKKA PRINCE OF PERSIA kl. 5:30D - 8D - 9 - 10:30D - 11:30 10 IRON MAN 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN - 3D kl. 63D m. ísl. tali L / KRINGLUNNI Platan Pottþétt 52 heldur fyrsta sætinu á Tónlistanum þessa vikuna með sínum margvíslegu smellum og í næsta sæti er plata með lögunum sem keppa í Evróvisjón í ár. Nú styttist í keppnina í Ósló og þeir sem ætla að kunna öll lögin utan að þegar að henni kemur verða senni- lega að hlusta á plötuna daglega og jafnvel oft á dag. Dikta og Jónsi eru í næstu tveim- ur sætum, en plata Diktu, Get It To- gether, hefur verið í 26 vikur á list- anum, í efstu 30 sætum og þá margsinnis í fyrsta sæti. Á Lagalistanum vermir lagið „Thank You“ efsta sætið, líkt og í síðustu viku. Lagið hefur verið á listanum í 14 vikur og situr sem fastast. Reyndar eru lögin í efstu fjórum sætunum þau sömu og fyrir viku, í sömu röð. Það er því lítið um svipt- ingar á Lagalistanum, a.m.k. ekki í efstu sætum.                                 !   "  # #$   $   %"   % & '( $% ( % )* +   $    # ,-                 !"# $%$ & "# #     ' ( )*+,  )*,,- . ,/ 0,(    )/ 0*# 1,"/  0/2/                       ! " # $ % &   %  ' (  ) * + $ , -  ./01 2    (01    1  34  -   + 5 &" ,  / 6 7   8  # & 9$ %5# "               './. 0# $ '1 23  4    /  5 4   6 6  2323 ! " !/ 0# !                    !  !  ,3 4/5 4// )*+,  6 7/88 9: 0/ % !2/ ;</ 0/2,, ; 2, % 45 9/5  = 2/ 4  >/, ?,- )/8 =5@ / < A )",2B8 =5 /2/,, '3 C @, 9, 0 )/ 0*# & "# # '5 - : .  / % "    . ; <%  ,3  ' ( --  /  ! -     = (  / # %  <   #$# ;  % > "   (- < 0"  9  $ ?" 9 , #  : ;03 7 " : >   < ? < &    " 6 7   8  ) '  2  " $-A          0#  / ! 6 7+  8+  .9 4  !  / 0 $:; ! 4  4  "  ,< (/7  / 4  2'   23 23     Evróvisjón Sofia Nizharadze frá Georgíu á æfingu í Ósló í gær. Pottþétt, Evróvisjón og Dikta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.