Morgunblaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.05.2010, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2010 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI HHHH -H.S.S., MBL HHHH ENTERTAINMENT WEEKLY „DÁSAMLEGA SKEMMTILEG FLUGFERГ HHHH- EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÞRÍVÍDD Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI MILEY CYRUS LIAM HEMSWORTH AND GREG KINNEAR HHH - Entertainment Weekly Byggð á sögu Nicholas Sparks sem færði okkur Notebook. Miley Cyrus er æðisleg í sinni nýjustu mynd SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG HHHH ...óhætt er að að fullyrða að Hrói Höttur hefur aldrei verið jafn grjótharður og í túlkun Crowe. Þ.Þ. - FBL HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHH S.V. - MBL PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 12 PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 THE LAST SONG kl. 8 L IRON MAN 2 kl. 10:30 12 PRINCE OF PERSIA kl. 8 - 10:30 10 COP OUT kl. 8 - 10:20 14 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI Under Great White Northern Lights kem- ur út í kjölfar heimild- armyndar sem ber sama nafn, þar sem Jack og Meg er fylgt eftir á tón- leikaferð um Kanada. Á disknum eru upptökur frá túrnum, þekkt og óþekktari lög í bland, bæði frum- samin og fengin að láni. Tónlistin er kröftugt rokk, sungið af mikilli til- finningu og innlifun. Þetta er tónlist sem á að spila í almennilegum græj- um á hæstu hávaðastillingu. Mjög flott plata sem vekur sterka löngun til að upplifa hljómsveitina á tón- leikum. Mikill kraftur og innlifun The White Stripes – Under Great White Northern Lights bbbmn Hólmfríður Gísladóttir Sam Amidon er einn fimm tónlistarmanna sem standa saman að útgáfunni Bedroom Community. I See The Sign er önn- ur plata hans og er ekki ólík þeirri fyrstu. Sam Amidon flytur banda- rísk þjóðlög en útsetur þau sjálfur og notar mikið banjó og kassagítar í bland við lúðra- og strengjasveitir. Lögin eru þannig mörg í anda Sufj- an Stevens. Sam Amidon hefur sér- staka rödd sem grípur mann strax og heldur hlustandanum í gegnum alla plötuna. Skemmtilega öðruvísi trúbador. Allt öðruvísi trúbadortónlist Sam Amidon - I See The Sign bbbbm Jónas Margeir Ingólfsson Þó tónlistin á þriðju plötu dönsku hljóm- sveitarinnar Efter- klang flokkist undir indie-pop er hún líka tilraunakennd og klassísk. Klassísku hljóðfærin renna vel saman við þau rafdrifnu og úr verður flott heild, það er engu ofaukið. Platan opnast á laginu „Modern Drift“ sem verður að segjast besta lag hennar, fullt af smáatriðum sem er gaman að hlusta eftir, og tilfinningaþrungið eins og önnur lög plötunnar. Efterklang hef- ur boðað komu sína á Airways í ár og þeir eru víst magnaðir á tónleikum. Tilfinningaþrungið Efterklang – Magic Chairs bbbmn Ingveldur Geirsdóttir Listamaðurinn og Íslandsvinur- inn David Byrne hefur höfðað mál á hendur Charlie Crist, fylk- isstjóra Flórídafylkis í Banda- ríkjunum, fyrir að hafa notað lagið Road to Nowhere í leyfis- leysi í kosningabaráttu sinni. Hljómsveit Byrne, Talking Heads, gaf lagið út árið 1985, en Crist notaði lagið m.a. á heima- síðu sinni og í YouTube- auglýsingum fyrr á þessu ári, og miðuðu auglýsingarnar einkum að því að ófrægja andstæðing Crist í for-kosningunum, repú- blikanann Marco Rubio. „Lögsóknin snýst ekki um pólitík,“ sagði Byrne. „Þetta snýst um höfundaréttinn og þá staðreynd að (notkunin á laginu) gefur í skyn að ég hafi gefið leyfi fyrir henni og styðji hann og það sem hann stendur fyrir.“ Lögmaður Byrne segir það sorglegt að þetta sé að gerast aftur, aðeins ári eftir að söngv- arinn Jackson Browne höfðaði mál á hendur John McCaine fyr- ir að hafa notað lagið Running on Empty í kosningabaráttu sinni.Íslandsvinirnir David Byrne & Cindy Sherman. Í mál við fylkisstjóra Flórída

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.