Morgunblaðið - 04.06.2010, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.06.2010, Blaðsíða 46
46 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ 2010 Þökk sé óravíddum netsins getur maður nú komist í gullmola fjölmiðlaefnis sem maður hefði annars aldrei vitað að væri yfirhöfuð til. Einn slíkur demantur í fjöl- miðlasorpinu er þáttaraðir breska fjölmiðlungsins Charlie Brookers, News- wipe og Screenwipe, sem sýndir hafa verið á BBC 4. Þættirnir taka fyrir frétta- flutning og afþreyingarefni í sjónvarpi og draga það sundur og saman í beittu háði. Brooker er kjaftfor stjórnandi þáttanna sem sprengir útblásnar blöðrur froðusnakks fjölmiðlanna með frostbitinni kaldhæðni sem nálgast alkul. Hinum óðamála stjórnanda er oft mikið niðri fyrir vegna inn- antómra og glanshúðaðra sápuópera og hrópandi hræsni fréttamiðlanna svo unun er að fylgjast með hár- beittum háðsglósum hans þegar hann tætir fórnar- lömbin í sig af áfergju. Innblásnir reiðilestrarnir jafnast síðan á við ljóðræn- ustu fagurbókmenntir þó orðljótir séu enda þrungnir myndrænum samlíkingum sem sjálfur Shakespeare hefði verið stoltur af. Þann- ig er hin hægrisinnaða fréttastöð Fox News að mati Brookers „með meiri hægri slagsíðu en maður sem hægri fóturinn hefur verið sprengdur undan“. ljósvakinn Brooker Fullur vandlætingar. Alkulshæðni Charlie Brookers Kjartan Kjartansson Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Þórhallur Heim- isson. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Af minnisstæðu fólki. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Í sambúð með eldi og ís. Un- msjón: Árni Hjartarson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hér eftir Krist- ínu Ómarsdóttur. Kristján Franklín Magnús les. (7:16) 15.24 Þau völdu Ísland: Ghana. Rætt við útlendinga sem sest hafa að á Íslandi. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. (Áður flutt 1996) (13:13) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fnykur: Áttundi áratugurinn- Þriðji þáttur: Klassískt – fönk. Um- sjón: Samúel Jón Samúelsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu: Carl Naud kvintettinn frá Kanada. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 19.30 Leynifélagið. 20.00 Listahátíð í Reykjavík 2010 Bein útsending frá tónleikum tón- listarhópsins Njúton og bandaríska strengjakvartettsins The Formalists Quartet í Íslensku óperunni. Á efn- isskrá er Vortex Temporum, stór- virki franska tónskáldsins Gérards Grisey, frumflutningur á nýju verki eftir Atla Ingólfsson og strengja- kvartettar eftir Úlfar Inga Haralds- son og Nicholas Deyoe. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.15 Litla flugan: Rokk og popp á seinni hluta sjötta áratugarins. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir (e) 23.00 Kvöldgestir: Sigurður Harð- arson rafeindavirki. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 16.40 Stiklur – Af sviðinu á sjóinn Ómar Ragnarsson fer um landið. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (14:26) 17.35 Bitte nú! (Jakers! Adventures of Piggley Winks) 18.00 Leó (Leon) (11:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um ís- lenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Sunnudagsbíltúrinn (Sunday Drive) Barnlaus hjón sem eru að passa lít- inn frænda og frænku og maður sem er á leið til kærustu sinnar með hund- inn sinn skipta óvart á bíl- um á stæði við veitingahús. Leikstjóri er Mark Cull- ingham og meðal leikenda eru Tony Randall og Car- rie Fisher. 21.35 Eldhugar (Catch a Fire) Myndin gerist í Suð- ur-Afríku á tíma aðskiln- aðarstefnunnar og segir frá baráttu heiðarlegs manns gegn kúg- unarkerfinu. Leikstjóri er Phillip Noyce og meðal leikenda eru Tim Robbins, Derek Luke og Bonnie Henna. Stranglega bann- að börnum. 23.20 Sólkonungurinn (Solkongen) Þegar Tommy er að skipta um perur í ljósabekkjunum á Gullsól hittir hann eigand- ann, Susse, sem er fyrr- verandi ungfrú Fjón og þau verða ástfangin. (e) 00.45 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar (The Doctors) 10.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 11.00 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) Ty Penn- ington heimsækir fjöl- skyldur sem eiga við erf- iðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 11.50 Chuck 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 Ljóta-Lety 15.30 Bernskubrek (Wonder Years) 16.00 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi 20.00 Buslugangur USA (Wipeout USA) 20.50 Máttur hugans (The Power of One) 21.20 Steindinn okkar 21.45 Löggan í Beverly Hills (Beverly Hills Cop) Eddie Murphy leikur Detroit-lögguna Axel Fo- ley í þessari hasarmynd. 23.30 Kóngurinn (The King) 01.15 Garðyrkjuunnandinn (The Constant Gardener) 03.20 Black Snake Moan 05.10 Máttur hugans 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Visa-bikarinn 2010 (Breiðablik – FH) 17.00 Visa-bikarinn 2010 (Breiðablik – FH) 18.50 PGA Tour Highlights (Crowne Plaza Invitational At Colonial) Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.45 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað og komandi mót krufin til mergjar 20.10 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) 22.00 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 6) 22.50 Poker After Dark Doyle Bronson, Chris Mo- neymaker, Daniel Ne- greanu, Gus Hansen, Chris „Jesus“ Ferguson, Johnny Chan o.fl. spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 08.00 Mermaids 10.00 Made of Honor 12.00 Beverly Hills Chihuahua 14.00 Mermaids 16.00 Made of Honor 18.00 Beverly Hills Chihuahua 20.00 Confessions of a Shopaholic 22.00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 00.05 28 Weeks Later 02.00 Dead Silence 04.00 Die Hard 4: Live Free or Die Hard 06.05 Slumdog Millionaire 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.50 Rachael Ray 17.35 Dr. Phil 18.20 One Tree Hill 19.00 Being Erica Þátta- röð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 20.10 Biggest Loser Bandarísk raunveru- leikasería um baráttuna við mittismálið. 21.40 The Bachelor Raun- veruleikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkjum. 22.55 Parks & Recreation Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðal- hlutverki. 23.20 Law & Order UK Bresk sakamálasería um lögreglumenn og saksókn- ara í London sem eltast við harðsvíraða glæpa- menn. 00.10 Life 01.00 Saturday Night Live 19.25 The Doctors 20.10 Lois and Clark: The New Adventure 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS 22.35 Fringe 23.20 The Wire 00.20 Auddi og Sveppi 00.55 Steindinn okkar 01.25 The Doctors 02.10 Lois and Clark: The New Adventure 02.55 Fréttir Stöðvar 2 03.45 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl.efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the M. 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Galatabréfið 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 12.00/13.00/14.00/16.00/19.00 Nyheter 12.05 Jon Stewart 12.30 Aktuelt 13.10 In Treatment 13.35 Duften av nybakt 15.10 Verdensarven 15.30 Plutse- lig rik 16.03 Dagsnytt 18 17.00 Diamond League fra Bislett: Let the Games begin 17.40 Jan i naturen 17.55 Fredag i hagen 18.25 Kystlandskap i fugleper- spektiv 18.30 In Treatment 18.55 Keno 19.10 Snakk til henne 21.00 Ei reise i arkitektur 21.50 Europa – en reise gjennom det 20. århundret 22.25 Schröd- ingers katt 23.20 Oddasat 23.35 Distriktsnyheter 23.50 Fra Østfold SVT1 13.00 Mitt i naturen 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Plus 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Så ska det låta 19.00 Friidrott: Diamond League 20.00 Tears of the Sun 22.00 Sverige! 22.30 Me, Myself & Kubrick 23.55 Epitafios – besatt av hämnd SVT2 13.25 Underverk i världen 14.20 Köping Hillbillies 14.50 Flight of the Conchords 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Varför döda sin familj? 16.55/20.25 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Teen Scene Xtra 18.00 Friidrott: Diamond League 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kult- urnyheterna 20.45 Sopranos 22.30 Fashion 23.00 Antikmagasinet 23.30 Grabbarna från Angora ZDF 13.00 heute – sport 13.15 Tierische Kumpel 14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Forsthaus Falkenau 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.29 Wetter 20.30 heute-show 21.00 aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 heute nacht 22.50 Miami Vice ANIMAL PLANET 10.40 Animal Cops: Philadelphia 11.35 Wildlife SOS 12.00 RSPCA: On the Frontline 12.30/16.10/ 20.50 Orangutan Island 12.55 Dark Days in Monkey City 13.25 The All New Planet’s Funniest Animals 14.20 Monkey Business 14.45 Monkey Life 15.15 Safari Sisters 16.40 Dark Days in Monkey City 17.10/21.45 Animal Cops: Houston 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00 Whale Wars 19.55 Animal Cops: Philadelphia 21.15 Dark Days in Monkey City 23.35 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 12.35 My Hero 13.40/17.30/22.05 Absolutely Fa- bulous 14.40 Blackadder II 15.10 The Inspector Lyn- ley Mysteries 16.00 Doctor Who 16.45 The Weakest Link 18.00 Benidorm 18.25 Hustle 19.15 Dalziel and Pascoe 20.05 Benidorm 20.30/23.50 The Jo- nathan Ross Show 21.20 Doctor Who 22.35 Beni- dorm 23.00 Hustle DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Firehouse USA 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Prototype This 17.00 Fifth Gear 18.00 Deadliest Catch 19.00 MythBusters 20.00 Street Cu- stoms 2008 22.00 Street Customs Berlin 23.00 Cri- mes That Shook the World EUROSPORT 11.00 Tennis 16.00 Game, Set and Mats 16.30 Fo- otball 17.30 Boxing 20.15 Strongest Man 21.15 Bowling 22.15 Tennis 23.00 Game, Set and Mats MGM MOVIE CHANNEL 12.40 The Spikes Gang 14.15 The French Lieuten- ant’s Woman 16.20 Molly 18.00 Hannah and Her Sisters 19.45 Assassination Tango 21.35 Tank Girl 23.15 Malone NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Gospel Of Judas 13.00 Nazi Twin Mystery 14.00 Breaking Up The Biggest 15.00/20.00 Air Crash Investigation 16.00 History’s Hardest Prison 17.00 Living On Mars 18.00 WWII Jungle Escape 19.00 Journey To Jupiter 21.00 Seconds from Dis- aster 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Storm Worlds ARD 11.00 ZDF-Mittagsmagazin 12.00/13.00/15.00/ 18.00/23.30 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter 17.52 WM-Fieber 17.55 Börse im Ersten 18.15 Den Tagen mehr Leben! 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Marcel Reich-Ranicki: Mein Leben 23.00 Eine Begegnung mit Marcel Reich-Ranicki 23.40 Schatten der Macht DR1 12.00 Rabatten 12.30 Dyrehospitalet 13.00 DR Up- date – nyheder og vejr 13.10/23.00 Boogie 15.05 Landet for længe siden 15.30 Palle Gris på eventyr 15.55 Molly Monster 16.00 Når det kribler og krabler 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 aHA VM 19.00 TV Avisen 19.30 Erin Brockovich 21.35 The One DR2 12.50 Molekyler i snor 13.20 Dage i haven 13.50 The Daily Show 14.15 Nash Bridges 15.00 Deadline 17:00 15.25 Columbo 16.40 Århundredets krig 17.30 DR2 Udland 18.00 Brotherhood 19.00 Omars Ark 19.25 Smack the Pony 19.50 Normalerweize 20.00 Højt spin 20.30 Deadline 21.00 The Daily Show 21.20 Diogo og hovdingens dotre 22.45 Nash Bridges 23.30 DR2 Udland NRK1 13.00 NRK nyheter 13.10 Dallas 14.00 Derrick 15.00 NRK nyheter 15.10 Svenske dialektmysterium 15.40 Oddasat 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Program ikke fastsatt 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.40 Friidrett: Diamond League 20.10 Tause vitner 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tause vitner 22.05 Herbie Hancock – uten begrensninger 23.35 Country jukeboks u/chat 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.30 Man. Utd. – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 19.15 Chelsea – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) 21.00 Bebeto (Football Legends) Ferill Bebeto skoðaður og skyggnst á bak við tjöldin. 21.30 Premier League World Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 22.00 Raul (Football Leg- ends) Raul, leikmaður Real Madrid á Spáni. Af- rek Rauls skoðuð og skyggnst á bak við tjöldin. 22.30 Coca Cola mörkin 23.00 Stoke – Tottenham (Enska úrvalsdeildin) ínn 18.00 Hrafnaþing Sjáv- arútvegsmál í brennidepli Hrafnaþings. 19.00 Eitt fjall á viku Ferðafélagsmenn klífa enn eina djásn Íslands 19.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í meistaraeldhús Herefordmanna. 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin, Ólöf Nordal gest- aráðherra 21.00 Græðlingur Gróð- urhúsasmíði sjónvarps- tjórahjónanna. (e) Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. Það er engin lognmolla í kringum bandaríska leikarann Kevin Costner en sjöunda barn hans fæddist á mið- vikudaginn. Hin sex eru á aldrinum sextán mánaða til 25 ára. Costner og eiginkona hans, Christine Baumgartner, eignuðust dóttur sem hefur verið nefnd Grace Avery Costner. Bæði móður og dóttur heilsast vel að sögn um- boðsmanns Costners. Er Grace Avery sjöunda barn leikarans en þriðja barn Baumgartner sem er 36 ára. Costner kvæntist Baum- gartner árið 2004 en hún starfar sem fyrirsæta og hönnuður. Costner var enn í há- skóla er hann kynntist fyrri eiginkonu sinni, Cindy Silva, og gengu þau í hjónaband árið 1978. Eiga þau þrjú börn saman en þau skildu árið 1994 eft- ir sextán ára hjónaband. Árið 1996 eignaðist Costner son, Liam, með Bridget Rooney en samband þeirra hófst fljót- lega eftir skilnað Cotsners. Frjósamur Kevin Costner. Sjö barna faðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.