Fréttablaðið - 12.10.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 12.10.2011, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 12. október 2011 21 Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar skv. lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, nr 75/2007. Sjóðurinn, sem er í vörslu Rannís, fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n „Betri lausnir fyrir minna fé“ Kynningarfundur 14. október Tækniþróunarsjóður Tækniþróunarsjóður og Samtök iðnaðarins boða til opins kynningarfundar um markáætlun um klasasamstarf, föstudaginn 14. október kl. 8:30 - 10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Starfsmenn Rannís kynna markáætlun um þróunarverkefni í samstarfi við opinbera kaupendur á sviði menntamála, heilbrigðismála og orku- og umhverfismála og svara fyrirspurnum. Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins, stýrir fundinum. Boðið verður upp á kaffiveitingar. – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 65 89 1 0/ 11 Lægra verð í Lyfju Gildir til 18. október. 20% afsláttur af Efalex Eflir og styrkir hugsun, einbeitingu, sjón og hormónajafnvægi. Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Sena er í viðskiptum hjá okkur Björn Sigurðsson og félagar hjá Senu sjá Íslendingum fyrir nýrri tónlist, kvikmyndum, tölvuleikjum og fjölbreyttri skemmtun árið um kring. Síminn stoppar ekki, hjólin snúast, ný tækifæri bjóðast og nýtt samstarf verður til. Þannig gerast hlutirnir. Þess vegna er Sena í viðskiptum hjá okkur. F í t o n / S Í A Tónleikahaldarinn Kári Sturluson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á mánu- daginn í Kex Hosteli. Góðir gestir mættu á opnunina og samfögnuðu með honum. Sýningin nefnist Lausaganga ferðamanna í borgarlandinu og stendur yfir til 18. október. Þar sýnir Kári 21 ljósmynd sem hann tók á Blackberry-símann sinn í Reykjavík í sumar af ferðamönn- um á gangi um Reykjavík. Góðir gestir á opnun Kára Sturlu Lausaganga ferðamanna er fyrsta ljósmyndasýning Kára Sturlusonar tónleikahaldara. SÁU MYNDIR AF LAUSAGÖNGU Heimir Sverrisson, Chloe Anna Bergmann Arons- dóttir, Aron Bergmann og Ísmey Myrra Bergmann Aronsdóttir mættu á opnunina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Sigrún Erla Sigurðardóttir, Bríet Breka- dóttir og Steinunn Þórhallsdóttir voru á meðal gesta. Skúli Geir Jónsson, Ingibjörg Magnús- dóttir og Svanhildur Másdóttir voru brosmild.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.