Morgunblaðið - 09.07.2010, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Vestfirðingar - Ferðafólk
Við höfum opnað lagersölu á
Þingeyri. Þar eru Bækurnar að vestan
á Perluverði! Komið og gerið góð
kaup. Sjón er sögu ríkari. Vestfirska
forlagið. 456 8181.
Bókaveisla
Hin landsfræga og margrómaða
júlíútsala hefst á morgun í
Kolaportinu.
50% afsláttur af bókum.
Opið laugardag og sunnudag frá
kl. 11-17.
Ath. Við erum hafnarmegin í
húsinu.
Dýrahald
Chihuahua hundar til sölu
Chihuahua hundar til sölu, 3 tíkur og
1 hundur, meiri upplýsingar í síma
846 4221 eða e-mail:
laudia92@hotmail.com.
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Lóðaþökur
Fótboltaþökur
Golfvallargras
Holtagróður
Steini, s. 663 6666
Kolla, s. 663 7666
visa/euro
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 m²
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is,
Leó, s: 897- 5300.
Heilsa
Ertu með ristilkrabba á byrjunar-
stigi?
Þú setur EZ Detect prófblað ofan á
hægðir í salernið. Innan 2ja mín.
kemur blágrænn litur á blaðið sé blóð
til staðar. Einfalt, hreinlegt, öruggt.
Lyfjaverslanir.
Aloe vera drykkurinn
hefur bólgueyðandi, sýkladrepandi,
sveppadreppandi, kælandi og kláða-
stillandi áhrif. Ómar, sjálfstæður
dreifingaraðili, s. 615 4247 eða
e-mail oag1968@live.com.
Sendi frítt innan höfuðb. 60 daga
skilafrestur.
Húsnæði óskast
4 herb. íbúð óskast í Reykjavík
Þrír stúdentar óska eftir 4 hb. íbúð til
leigu í nágrenni Háskóla Íslands.
Erum reglusamir, ábyrgir og reyklaus-
ir. Uppl. ibud2010oskast@gmail.com
eða 867 7971.
Sumarhús
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Til sölu
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Heitir pottar
Sími 565 8899
GSM 863 9742
www.normx.is
normx@normx.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 6.500,-
Dömu sandalar með frönskum
rennilás. Litir: Ljósblátt, dökkblátt.
Stærðir 36-42.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstudag
kl. 11.00 - 17.00
www.praxis.is
TILBOÐ
Leðurskór á tilboðsverði kr. 3.500.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Teg. 51691 - létt fylltur saumlaus BH
í BCD skálum á kr. 6.990,-
Teg. 53690 - háar þunnar og
æðislegar buxur í S,M,L,XL,2X á kr.
4.880,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18,
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Fallegir sumarskór úr leðri með
skinnfóðri
Teg: 1066-26. Litur: cream
Verð: 13.885.-
Teg: 1066-25. Litur: cream
Verð: 13.885.-
Teg: 117F. Litur: hvítt
Verð: 13.885.-
Teg: 4762. Litir: hvítt og rautt
Litur: 13.885.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
MERCEDES BENZ E 220 CDI
DÍSEL
Avantgarde sk. 09.2005. Ekinn aðeins
39 þús. km. Sjálfskiptur, topplúga,
rafmagn í sætum, rafmagnsrúður,
samlæsingar, fjaropnun á skott-
loki, o.fl.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Bílaþjónusta
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan sími 861-2319.
Hjólhýsi
Hjólhýsi á Laugarvatni - Til sölu
Hobby Exclusive hjólhýsi árg. 2006.
Stór pallur, geymsluskúr og góð lóð.
Verð 2,9 millj. Frekari uppl. í síma
825 7245 og 690 0620.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Þjónustuauglýsingar 5691100
"#$%&'%
()*"#$%&'%
Atvinnuauglýsingar
Yfirvélstjóri óskast
á mb. Valbjörn 1686, aðalvél 700 kw. Skipið er á
rækjuveiðum en fer síðar á fiskitroll. Upplýs-
ingar í síma 8957441 eða birnirhf@simnet.is.
Birnir ehf.
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á neðangreindum fasteignum í Bolung-
arvík verður háð á þeim sjálfum, þriðjudaginn 13. júlí 2010,
sem hér segir:
Hafnargata 46, fastanr. 212-1232, þingl. eig. Bjarni Hjaltalín
Ingólfsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og
Sparisjóðurinn í Keflavík, kl.15:00.
Traðarland 13, fastanr. 212-1653, þingl. eig Margrét Sæunn Hannes-
dóttir, gerðarbeiðandi Aríon verðbréfavarsla hf., kl. 15:30.
Völusteinsstræti 3, fastanr. 212-1653, þingl. eig Sigrún Gróa Bjarna-
dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolung-
arvík, kl. 16:00.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
8. júlí 2010.
Til sölu
Bókaveisla
Hin landsfræga og margrómaða júlíútsala
hefst á morgun í Kolaportinu.
50% afsláttur af bókum.
Opið laugardag og sunnudag frá kl. 11-17.
Ath. Við erum hafnarmegin í húsinu.
Ýmislegt
Nanny wanted
Childminder 'grandmother' needed for a 1 year
old child, every working day from 8am-12pm.
Please e-mail karen.lander@gmail.com.