Morgunblaðið - 09.07.2010, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2010
SÝND Í ÁLFABAKKA
GLAUMUR, GLAMÚR OG
SKÓR ERU MÁLIÐ Í SUMAR
STRANGLEGA BÖNNUÐ
BÖRNUM
SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
Ein vinsælasta
mynd sumarsins
Kirsten Stewart,
Robert Pattinson og
Taylor Lautner eru mætt
í þriðju og bestu
myndinni í Twilight
seríunni
„BESTA TWILIGHT MYNDIN
TIL ÞESSA“
- ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- P.D. VARIETY
HHHH
- K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG
HÖRKU-
SPENNANDI,
FYNDIN OG
FRUMLEG!
AÐALHLUTVERK: DARRI INGÓLFSSON
GUNNAR EYJÓLFSSON, JÓN PÁLL EYJÓLFSSO
LEIKSTJÓRI: HJÁLMAR EINAR
SPARBÍÓ 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu
BOÐBERI kl.3:40-5:50-8-10:20 14 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D -5:403D L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.3:20-6-8-8:30-10:40-11 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 3:20 - 5:40 L
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3:20 - 6 - 9:20 VIP-LÚXUS TOY STORY 3 m. ensku tali kl. 10:20 12
A NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 16 PRINCE OF PERSIA kl. 5:40-8 10
SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN kl. 3:40 L
/ ÁLFABAKKA
BOÐBERI kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 12
TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 12
LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D - 5:403D L
TOY STORY 3 3D m. ensku tali kl. 3:203D - 83D L
/ KRINGLUNNI
Getur þú lýst þér í fimm orðum?
Góðhjörtuð, hugmyndarík, dugleg, sjálfstæð
og jákvæð.
Ef þú mættir breyta einhverju, hverju myndir þú
breyta? (spyr síðasta
aðalskona, leikkonan Þórunn Lárusdóttir)
Ég myndi vilja sjá fordómalaust Ísland.
Nú þegar samkynhneigðir geta gengið í hjóna-
band, er þá baráttunni lokið?
Baráttunni er aldrei lokið, sýnileikinn er okkur
afar mikilvægur og okkar helsta vopn gegn
fordómum sem enn leynast í skúmaskotum.
Hvaða lag verður spilað oftar en tvisvar á Gay
Pride-styrktarballinu?
Það hefur fylgt styrktarböllum að spila Gay
Pride-lagið „Ég er er eins og ég er“. Á þessum
tíma ársins er það eitthvað svo viðeigandi, ég
er nokkuð viss um að það á eftir að hljóma
bæði á stelpu- og strákaballinu á laugardag-
inn.
Spánn eða Holland?
Ég held að það sé verið að spyrja um HM-
keppnina en það eina sem ég hef áhuga á í
þeirri keppni eru mjaðmirnar hennar Shakiru
en hún syngur HM-lagið 2010 „Waka Waka!“
Hvað er ómótstæðilegt?
Birnan mín og gott súkkulaði.
Hvaða fimm frægu manneskjum myndir þú
bjóða saman í mat?
Madonnu, RuPaul, Patsy Stone, Edinu Mon-
soon og Vigdísi Finnboga.
Kanntu að prjóna?
Ég þori varla að segja já því að ég hef ekki
prjónað frá því að ég var barn, en ég get alla-
vega prjónað ansi langa trefla.
Hvaða mynd hefurðu séð oftast?
Lion King.
Hvað á að gera í sumar?
Senda ferðamenn í hvalaskoðun með Eldingu,
plötusnúðast, vinna í Hinsegin kaupfélaginu,
skipuleggja og taka þátt í Hinsegin dögum,
ferðast um landið og stofna fyrirtæki.
Hlakkarðu til jólanna?
Ávallt.
Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?
Klassískur ítalskur matur, sushi og allt sem
Gunni vinur minn eldar.
Hvað gerir þú á föstudagskvöldum?
Spila með kærustunni minni sem dj-teymið Dj
Glimmer og hitti góða vini.
Kanntu brauð að
baka?
Já, ég bjarga mér.
Hver er uppáhalds-
lyktin þín?
Allt nýbakað og ný-
slegið gras.
Hverjir eru bestir?
Fjölskyldan mín og vinir.
Hvaða bók ertu að lesa?
Íslandsklukkuna.
Áttu gæludýr?
Nei, en við pössum börn vina
okkar og fjölskyldu.
Hvernig verður veðrið á Gay Pride?
Litríkt!
Hvers viltu spyrja næstu aðalskonu/
mann?
Ætlar þú að fylgjast með Gay
Pride-göngunni í ár?
Eva María Þórarinsdóttir er helmingur dj-teymisins Dj Glimmer.
Hún er um þessar mundir að lesa Íslandsklukkuna, elskar lyktina af öllu
nýbökuðu og spáir litríku veðri á Gay Pride.
Baráttunni er aldrei lokið