Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.11.2011, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 18.11.2011, Qupperneq 40
KYNNING − AUGLÝSINGJólaföt FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 20112 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 | Umsjónarmenn auglýsinga: Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is | s. 512 5462 | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Verslunin SIX hefur mikið aðdráttarafl, enda afskap-lega skemmtileg skart- gripaverslun fyrir ungar konur og karla auk þess sem hún býður upp á ýmsa skemmtilega fylgi- hluti. „Við höfum fengið gríðar- lega góðar viðtökur enda bjóðum við upp á gott vöruúrval á góðu verði,“ segir Laufey Stefánsdóttir, eigandi verslananna. „SIX er með tískuskartgripi fyrir öll tækifæri, hálsmen, eyrnalokka og armbönd sem henta við ýmis tækifæri. Við erum bæði með í fínni kantinum og eins grófari. Í vetur hefur mikið verið um gróf hálsmen sem passa til dæmis við grófar peysur og svo armbönd sem höfð eru nokkur á úlnliðnum og gjarnan litrík eins og karrígul og fjólublá. Þá hafa tískuúrin okkar verið geysilega vinsæl en þau eru vafin þannig að ólin fari í tvo hringi kringum úlnliðinn, eins og armband.“ Laufey segir margt af því sem fæst í SIX tilvalið í jólapakkann. „Bæði er um skemmtilegar vörur að ræða og gott verð. Við erum til dæmis með skartgripatré í þrem- ur litum, í svörtu, hvítu og gylltu, á aðeins 1.595 krónur. Þá má nefna aðra góða gjöf sem er þrír eyrna- lokkar á spjaldi á aðeins 795 krón- ur, bara svo eitthvað sé nefnt,“ segir hún og brosir. Laufey segir skartgripina í versluninni ekki síður fyrir karlmenn. „Þeir kaupa helst silfurskart og leður og hafa mjög ákveðnar skoðanir á því sem þeir vilja; meðal þess eru hálsmen, armbönd, hringir og eyrnalokkar.“ Þá má ekki gleyma öðrum f ylgihlutum í versluninni eins og húfum, treflum, treflahringjum og fleiru. „Þar er mikið um jarð- liti og ferskju en fyrir jólin er líka að finna dálítið af pallí- ettum. Þessir fylgihlutir eru líka tilvaldir í jólapakkann.“ Skart og fylgihlutir við öll tækifæri Verslunin SIX opnaði á dögunum sína aðra verslun á annarri hæð í Kringlunni. Áður hafði SIX opnað í fyrra á fyrstu hæð í Smáralind, en búðirnar eru hluti af þýskri keðju sem er með 400 verslanir í 26 löndum. SIX er eitt mest vaxandi fyrirtæki í sölu tískufylgihluta í heiminum í dag. Vöruúrvalið er fjölbreytt og verðið gott.SIX hefur hlotið góðar viðtökur, en búðirnar eru hluti af þýskri keðju sem sérhæfir sig meðal annars í sölu tískifylgihluta. MYND/VILHELM Tíska n í vet u r er mjög skemmt ileg, bæði f y r ir konur og karlmenn. Hún er dálítið sígild en samt mjög kyn- þokkafull,“ segir Sara Kristín Sig- urkarlsdóttir, verslunarstjóri Org- inal í Smáralind. „Kanínuvesti og önnur loðvesti koma heit inn í dömutískuna og svo er það leðr- ið sem er ríkjandi. Leðrið kemur í buxum, stuttbuxum og pilsum og oft er fatnaður skreyttur með leður- bótum eins og til dæmis á peysum. Gull- og silfurlitir eru alltaf dálítið áberandi fyrir jólin, bæði í bolum, peysum og kjólum og eins blúnd- ur. Þá hafa gagnsæ efni hafa verið vinsæl og siffon í bolum og skyrt- um. Sokkabuxur hafa slegið í gegn í vetur, í öllum regnbogans litum,“ segir Sara, sem lýsir tískunni sem töff en klæðilegri. „Loðvesti spila á móti efnisminni flíkum sem og leðrið. Það er einnig pínulítill rokk- bragur á tískunni í vetur.“ Slaufukarlar Karlmennirnir verða ekki út undan í Orginal. „Það eru ýmsar nýjungar hjá þeim líka þótt tískan taki sjald- an eins miklum kúvendingum hjá þeim og hjá konunum. Slaufurn- ar eru að ryðja bindunum úr vegi, svona hægt og rólega,“ segir Sara og brosir. „Kaðlapeysur eru mjög vin- sælar, sem og peysur með olnboga- bót, hvort sem hún er úr leðri eða rúskinni. Brúni liturinn sem hefur verið áberandi verður það áfram í vetur en sá mosagræni hefur einn- ig verið að koma sterkur inn. Skyrt- urnar eru í þessum litatónum og fleiri. Skórnir eru uppháir og reim- aðir, sem er mjög töff við þessa tísku. En hvað varðar jakkaföt þá er meira um klæðilega blazer- jakka og snyrtilega skó við. Og svona í lokin þá er rétt að nefna að við erum nýbúin að taka Blend- merkið vinsæla inn.“ Kynþokkafull loðvesti og leður Hátískan er einstök og hana er ekki langt að sækja. Á annarri hæð Smáralindar í versluninni Orginal liggur hún í hillum og hangir á slám og bíður viðskiptavina. Sara Kristín Sigurkarlsdótir er verslunarstjóri Orginal og veit hvað ber hæst í dömu- og herrafatnaði í vetur. „Hún er dálítið sígild en samt mjög kynþokkafull,“segir Sara Kristín Sigurkarlsdóttir, verslunarstjóri Orginal, um dömu- og herratískuna í vetur. Að hennar sögn eru loðvesti og leður á meðal þess sem er að koma sterkt inn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.