Morgunblaðið - 09.07.2010, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.07.2010, Qupperneq 42
Breska leikkonan Jennifer Saunders, sem er eflaust frægust fyrir að leika hina stórkostlega sérstöku Edinu Monsoon í þáttunum Absolutely Fabulo- us, greindist með krabbamein síðastliðinn október. Það var BBC sem skýrði frá fréttunum en Saunders er mjög annt um einkalíf sitt og hefur ekki viljað tjá sig um veikindin. BBC hef- ur það eftir læknum leikkonunnar að hún hafi ný- lega klárað krabbameinsmeðferð sem hafi gengið vel og að sjúkdómurinn sé í rénun. Saunders, sem er 52 ára, varð fræg í dú- óinu French and Saunders, sem var skipað henni og Dawn French, en sam- starfi þeirra lauk í fyrra. Hún sló svo í gegn á heimsvísu í hinum frá- bæru Ab-Fab-þáttum, þar sem mátti fylgjast með ævintýrum áður- nefndrar Edinu og ei- lífðar glamúrgell- unnar Patsy Stone, sem leikin var af Joannu Lumley. Edina er með krabbamein 42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl Ágústsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunfrúin. Umsjón: Elín Lilja Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerð- ur G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Af minnisstæðu fólki. Um- sjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Stimpilklukkan. Guðmundur Gunnarsson stimplar sig inn í símaver 118 í dag þar sem fólk tekur á móti ólíklegustu fyr- irspurnum. (1:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um- sjón: Halla Steinunn Stef- ánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Út að stela hestum eftir Per Petterson. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu sína. (15:25) 15.25 List og losti. Þáttaröð um nokkrar helstu listgyðjur 20. ald- ar: Lou Andreas-Salomé. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. (5:8) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Fnykur. Þáttur um fönk- tónlist, sögu hennar og helstu boðbera: Funktónlist í kvikmynd- um. Umsjón: Samúel Jón Sam- úelsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.22 Syrpan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlist fólksins. Alþýðu- og heimstónlistarhátíðin "Reykjavik Folk Festival". Hjómsveitin Hrafnar flytur. Umsjón: Ólafur Þórðarson. (e) 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Konan í dalnum og dæturnar sjö. Saga Moníku Helgadóttur á Merkigili eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. Sigríður Hagalín les. (Frá 1988) (24:26) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar/Sígild tónlist 16.35 Íslenski boltinn (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (Weird & Funny Ani- mals) (19:26) 17.35 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) 18.00 Manni meistari (Handy Manny) (5:13) 18.25 Leó (Leon) (16:52) 18.30 Mörk vikunnar Fjallað um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Flugvélin (Airplane!) Áhöfn farþegaflugvélar veikist og eini maðurinn sem gæti lent vélinni er fyrrverandi flugmaður sem er að deyja úr flug- hræðslu. Leikstjórar eru Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker og meðal leikenda eru Ka- reem Abdul-Jabbar, Lloyd Bridges, Peter Graves, Ju- lie Hagerty og Leslie Niel- sen. 21.05 Tímalína (Timeline) Byggð á sögu eftir Michael Crichton um fornleifa- fræðinema sem festast í fortíðinni þegar þeir fara þangað til að hjálpa kenn- ara sínum og verða að þrauka í Frakklandi 14. aldar meðan þeir bíða björgunar. Meðal leikenda eru Paul Walker, Frances O’Connor, Gerard Butler, Billy Connolly, David Thewlis, Anna Friel og Michael Sheen. (e) Bannað börnum. 23.00 Varg Veum – Konan í kæliskápnum (Varg Veum: Kvinnen i kjøleska- pet) Bannað börnum. 00.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 11.00 60 mínútur 11.50 Chuck 12.35 Nágrannar 13.00 Hannað til sigurs (Project Runway) 13.45 Ljóta-Lety 15.25 Bernskubrek (Won- der Years) 15.55 Camp Lazlo 16.20 Aðalkötturinn 16.43 Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 Bandarískur pabbi (American Dad) 19.40 Simpson fjölskyldan 20.05 Hjónakeppnin (Here Come the Newlyweds) 20.50 Fjögur brúðkaup og jarðarför (Four Weddings And A Funeral) 22.45 Allt lagt undir (All In) 00.20 Peningahæð (Sugar Hill) 02.20 Ofurhetjurnar fjórar: Upprisa silfraða brim- brettakappans (Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer) 03.55 Hjónakeppnin (Here Come the Newlyweds) 04.40 Bandarískur pabbi 05.05 Simpson fjölskyldan 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Pepsí deildin 2010 (FH – Fram) 15.20 Pepsí deildin 2010 (FH – Fram) 17.10 Pepsímörkin 2010 18.10 PGA Tour Highlights (AT&T National) 19.05 Inside the PGA Tour 19.30 F1: Föstudagur Hit- að upp fyrir komandi keppni. Umsjón: Gunn- laugur Rögnvaldsson. 20.00 NBA körfuboltinn (LA Lakers – Boston) 22.15 European Poker To- ur 5 – Pokerstars (Barce- lone 1) 23.10 World Series of Po- ker 2009 (Main Event: Day 7) 24.00 Poker After Dark 08.00 Pokemon 10.00 Ocean’s Thirteen 12.00 Bedtime Stories 14.00 Pokemon 16.00 Ocean’s Thirteen 18.00 Bedtime Stories 20.00 Me, Myself and Irene 22.00 Disturbia 24.00 Reno 911!: Miami 02.00 Irresistible 04.00 Disturbia 06.00 I Now Pronounce You Chuck and 08.00 Dr. Phil Sjónvarps- sálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál. 08.45 Rachael Ray 12.00 Sumarhvellurinn Út- varpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar. 12.20 Tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers Um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúklingum sínum. 19.00 Being Erica 19.45 King of Queens 20.10 Biggest Loser 21.35 The Bachelor 22.25 Parks & Recreation 22.50 Law & Order UK 23.40 Life Um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. 00.30 Last Comic Stand- ing Gamanleikarinn Ant- hony Clark stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 01.15 King of Queens 01.40 Battlestar Galac- tica 19.25 The Doctors 20.10 Lois and Clark: The New Adventure 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Closer 22.30 Fringe 23.15 The Wire 00.15 The Doctors 01.00 Lois and Clark: The New Adventure 01.45 Fréttir Stöðvar 2 02.35 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl.efni 13.00 Við Krossinn 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson Upptökur frá Time Square Church. 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Galatabréfið 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Lifandi kirkja 23.30 The Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 12.20 Sommerhuset 12.50 Skjergardsmat 13.20 Ut i naturen 13.50 Sommeråpent 14.40 Dallas 15.30 E6 – En reise gjennom nordmenns liv 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Kokkekamp 16.40 Norge i dag 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Riksarkivet 17.55 Original Nilsen 18.55 20 sporsmål 19.20 Tause vitner 21.00 Kveldsnytt 21.15 Hotel Babylon 22.05 Lasse Stefanz – live 22.35 Brura blei lura 23.30 Country jukeboks u/chat NRK2 17.00 Bankbussen 17.25 Billedbrev 17.35 Uka med Jon Stewart 18.00 Tilbake til 60-tallet 18.30 In Treat- ment 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Filmav- isen 1960 19.20 Skjult 21.15 Kvinner på flukt 22.15 Rodt kort SVT1 12.40 Mat och grönt på Friland 13.10 Vi är alla Abrahams barn 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Nära djuren 15.30 Lyxkryssning i havskajak 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Re- gionala nyheter 16.15 Hundkoll 16.45 Din plats i hi- storien 16.50 Solens mat 17.20 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 Hemma hos Caroline af Ugglas 19.00 Nyckeln till frihet 21.20 Nightmares and dreamscapes 22.05 Fear dot com 23.45 Epitafios – besatt av hämnd SVT2 18.00 I Maurice Jarres fotspår 18.55 K-märkta ord 19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Eng- elska trädgårdar 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00 Sopranos 21.50 Ett skjul av furuträ 22.20 Grabbarna från Angora 22.50 Fashion 23.20 Antikmagasinet ZDF 17.20 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Kommissar Stolberg 19.15 SOKO Leipzig 20.00 heute-journal 20.14 Wetter 20.15 Sommernachts- musik mit David Garrett 21.15 aspekte 21.45 Lanz kocht 22.50 heute nacht 23.05 Miami Vice ANIMAL PLANET 12.30 Seven Deadly Strikes 13.25 All New Planet’s Funniest Animals 13.50 The Planet’s Funniest Ani- mals 14.20 Groomer Has It 15.15 Great Ocean Ad- ventures 16.10 After the Attack 17.10/21.45 Ani- mal Cops: South Africa 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00/23.35 Whale Wars 19.55 Animal Cops: Phoenix 20.50 After the Attack BBC ENTERTAINMENT 9.55 Dalziel and Pascoe 11.35 Only Fools and Hor- ses 12.35 My Hero 13.35 After You’ve Gone 14.35 Dalziel and Pascoe 15.25 Doctor Who 16.30 The Weakest Link 17.30 Last of the Summer Wine 18.00 Whose Line Is It Anyway? 18.30 The Inspector Lynley Mysteries 19.15 Spooks 20.05 Whose Line Is It Anyway? 20.35 The Jonathan Ross Show 21.25 Last of the Summer Wine 21.55 Whose Line Is It Anyway? 22.25 The Inspector Lynley Mysteries 23.10 Spooks DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Dream Fishing 13.30 Time Warp 14.00 Extreme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Mean Machines: The Transatlantic Challenge 16.30 How Machines Work 17.00 Fifth Gear 18.00 Dead- liest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00 Myt- hBusters 20.00 Cash Cab 20.30 Street Customs Berlin 21.30 Der Checker 22.30 Cash Cab 23.00 Forensic Factor EUROSPORT 12.10 Planet Armstrong 12.15 Tour de France 15.30 Creative breaking 16.00 Tennis 17.00 Tour de France 18.00 Eurosport Flash 18.05 Soccer City LIVE 18.40 Eurosport Flash 18.45 Poker 20.30 Soccer City LIVE 21.00 Tour de France 21.55 Planet Armstrong 22.00 Strongest Man 23.00 Soccer City LIVE MGM MOVIE CHANNEL 9.45 Eyes of an Angel 11.20 Cold Turkey 13.00 Con- an the Destroyer 14.40 Kiss the Sky 16.25 Starcros- sed 18.00 Supernova 19.30 Peter’s Friends 21.10 Network 23.10 To Kill For NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Seconds from Disaster 11.00 Search For Noah 12.00 Warplanes 13.00 World’s Toughest Fixes 14.00 Moon Mysteries Investigated 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Shark Men 17.00 Meet the Nati- ves USA 18.00 Wild Russia 19.00 Air Crash Inve- stigation 20.00 Storm Worlds 22.00 Human Weapon 23.00 Underworld ARD 10.15 ARD Buffet 11.00 ARD-Mittagsmagazin 12.00 Die Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Die Ta- gesschau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Die Tagessc- hau 14.10 Panda, Gorilla & Co. 15.00 Die Tagessc- hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Die Tagesschau 18.15 Der Traum ihres Lebens 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Ein toter Bru- der 22.55 Nachtmagazin 23.15 Inferno der Flammen DR1 11.00 Forandring på vej 11.30 Når 12.00 Dyreho- spitalet 12.30 By på Skrump 13.00 Sommertid 13.30 Spise med Price 14.00 That’s So Raven 14.25 Caspers skræmmeskole 14.50 Hyrdehunden Molly 15.00 Minisekterne 15.05 Peter Pedal 15.30 Palle Gris på eventyr 15.55 Molly Monster 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Sommervejret 19.40 Aftento- ur 2010 20.05 Kapring på åbent hav 21.45 Det er showtime! 23.40 Naruto Uncut DR2 13.10 Globalisering 13.40 På havevandring med Norges dronning 14.10 Mord i forstæderne 15.00 Deadline 17:00 15.10 Columbo 16.40 The Daily Show 17.05 Kaptajn James Cook 18.00 Sagen ge- nåbnet 19.35 Brotherhood 20.30 Deadline 20.50 DR2-0 VM med Bertelsen 21.00 Smack the Pony 21.25 The Daily Show 21.45 Catch a Fire 23.20 Nash Bridges 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 4 4 2 Leikir dagsins á HM krufnir til mergjar Logi Bergmann og Ragna Lóa Stefánsdóttir ásamt góðum gestum. 10.00 Úrúgvæ – Holland Útsending frá fyrri undan- úrslitaleiknum. 11.55 4 4 2 12.40 Þýskaland – Spánn Útsending frá síðari und- anúrslitaleiknum. 14.35 4 4 2 15.20 Úrúgvæ – Holland 17.15 4 4 2 18.00 Þýskaland – Spánn 19.55 4 4 2 20.40 Platini (Football Legends) 21.10 Úrúgvæ – Holland . 23.05 4 4 2 23.50 Þýskaland – Spánn 01.45 4 4 2 02.30 Úrúgvæ – Holland 04.25 4 4 2 05.10 Þýskaland – Spánn Spes Þær eru fáar jafn flottar og Edina og Patsy. ínn 19.00 Eitt fjall á viku Pétur Steingrímsson í fjallaferð 19.30 Birkir Jón varafor- maður Framsóknarflokks- ins. 20.00 Hrafnaþing Heima- stjórnin í sumarskapi. 21.00 Hrafnaþing Í seinni Hrafnaþingi kvöldsins mæta til leiks þrjár konur frá Ferðaþjónustu bænda. Dagskrá ÍNN er endurtekin allan sólarhringinn. Eins skrítið og það kannski hljómar, þá hlakka ég alltaf til að hlaupa út á morgnana rétt fyrir kl. 09:00 til þess að ná fréttastefinu á RÚV. Stundum meira að segja finn ég mér til svefnpoka, tek með mér þrjú Nóa Sí- ríus-súkkulaðistykki með hnetum og kaffi í hitabrúsa út í bíl og sef þar yfir nótt- ina til þess eins að missa al- veg örugglega ekki af fréttastefinu. Ef ég missi af því er dagurinn bara hálf- ónýtur og jaðrar við að ég fari í vont skap. Þetta stef er bara svo mikið eyrnakon- fekt að það nær engri átt. Þegar það hljómar um bíl- inn þá hækka ég í botn í þessar örfáu sekúndur og fæ að njóta. Mér þætti ekki skrítið ef það væru fleiri eins og ég. Nú hugsa eflaust margir: „Úff, allt í lagi, ég er ekki einn míns liðs“ og halda áfram að hækka í útvarpinu þegar fréttastef Ríkis- útvarpsins heyrist. Er ekki hægt að búa til lag úr þessu? Nota stefið í eitthvert RÚV-lag? Það væri nú frábært ef einhver af þessum óteljandi tónlistar- mönnum sem við eigum myndi bjóða sig fram til að semja RÚV-lagið. Jafnvel væri hægt að semja nokkrar útgáfur af því. Eina svona partíútgáfu, eina kósí útgáfu og eina út- gáfu fyrir ræktina. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg RUV Ríkisútvarpið Efstaleiti Fréttastef Ríkisútvarpsins Gunnþórunn Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.