Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað ORKUMÁL Lægri arðsemi heildar- fjármagns er af virkjunum fyrir stóriðju hérlendis en þekkist í sam- bærilegri starfsemi erlendis. Þetta kemur fram í skýrslu um arðsemi orkusölu sem Ásgeir Jónsson og Sigurður Jóhannesson unnu fyrir fjármálaráðuneytið. Arð semin á Íslandi nam fimm pró sentum á árunum 1966 til 2010. Arðsemi af orkusölu til stóriðju hefur verið verri en annars staðar í atvinnulífinu síðan 1990, en fram að því var hún ívið betri. „Aukin áhætta í rekstri á síðari hluta tíma- bilsins, s.s. með því að tengja orku- verð við heimsmarkaðsverð á áli, hefur ekki skilað sér í hærri ávöxt- un,“ segir í skýrslunni. Hefði ekki verið um stóriðju að ræða hefði arðsemi Lands- virkjunar hins vegar verið mun lakari en raunin varð, en arðsemi heildarfjármagns af orkusölu til almenningsveitna hefur verið um tvö prósent á tímabilinu. Skattgreiðendur á Íslandi hafa ekki fengið endurgjald fyrir þá ábyrgð sem þeir hafa tekið á sig í tengslum við orkusölu, en skýrslu- höfundar segja hana mjög háa miðað við höfðatölu. Arðsemi af orkusölu til stóriðju hefur verið svipuð fjármagnskostnaði ríkisins. Ekki verður því séð að starfsemi Landsvirkjunar hafi skilað beinni auðlindarentu, en með því er átt við greiðslur fyrir afnot af auðlind eftir að rekstraraðilar hafa haft eðlilegan arð af rekstrinum. Höfundar leggja til að orku- fyrirtækjum verði breytt í almenningshlutafélög og notast við verkefnafjármögnun við nýjar framkvæmdir. Þannig verði skatt- tekjur ríkisins ekki lagðar að veði við byggingu orkumannvirkja. - kóp jólagleði og gjafir Geislandi Skemmtun fyrir alla fj ölskylduna frá kl. 13 í dag Jólaleikur BYKO! Vinningshafi gærdagsins er Guðmundur Óskarsson Nýr vinningur á hverjum degi Gervijólatré, 198 cm, 200 ljós fylgja, að verðmæti 16.990 kr. Vinningur dagsins: Sjá nánar á www.byko.is spottið 18 3. desember 2011 283. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Spjaldtölvur l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Veitusvið Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir að ráða vélaverkfræðing. Önnur sambærileg menntun kemur einnig til greina. Tæknistjóri hitaveitu gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu, rekstri og afkomu hitaveitunnar og stuðlar með frumkvæði og metnaði að hagkvæmum og öruggum rekstri stærstu hitaveitu landsins. Tæknistjóri heyrir undir forstöðumann tækni á veitusviði. Veitusvið annast rekstur og uppbyggingu allra veitukerfa Orkuveitunnar, sinnir eftirliti og viðhaldi og hefur með höndum stjórnun og vöktun á öllu kerfinu. Orkuveita Reykjavíkur auglýsir starf starfsmannastjóra laust til umsóknar. Starfsmannastjóri gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu fyrirtækjamenningar og þróun mannauðs. Starfið heyrir beint undir forstjóra. Leitað er að kraftmiklum einstaklingi í þetta mikilvæga og fjölbreytta starf. Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Næstu helgar verður hægt að höggva eigið jólatré í skógi við Fossá í Hvalfirði. Allur ágóði rennur til skóg-ræktar og uppbyggingar útivistarsvæðis á jörðinni, en fyrir eitt selt jólatré er hægt að gróðursetja 30 til 40 ný. Á form eru uppi um að loka Kolaportinu í allt að átján mánuði frá og með júní á næsta ári vegna byggingaframkvæmda í Tollhúsinu í Reykjavík. Tollstjórinn hyggst þá reisa ramp undir bílastæði og bíla-stæðatengt svæði fyrir starfsmenn á þriðju hæð hússins. „Þetta eru óskiljanleg vinnubrögð af hálfu ríkissjóðs að vilja eyða stórfé í framkvæmdir sem skila tollstjóra nokkrum ókeypis stæðum, sérstaklega þar sem laus stæði eru í Hörpu. Verða um leið af milljónum króna sem inn-heimtast í húsaleigu og skattgreiðslum frá Kolaportinu, starfsmönnum þess og aðilum sem hafa sumir lífsviðurværi sitt af því að selja þarna. Maður hefði haldið að ríkissjóður horfði í hverja krónu eins og ástatt er í þjóðfélaginu,“ Til stendur að loka Kolaportinu á næsta ári meðan á byggingaframkvæmdum stendur í Tollhúsinu. 2 Kolaportinu lokað JÓLAGJÖFIN hennar og hans Verð 24.000.- Mikið úrval af fallegum skóm og töskum www.facebook.com/IanaReykjavik Vorum að taka upp nýja sendingu í öllum stærðum Kynningarblað And roid, dokka, sími, myndavél, USB, kortalesari, h ugbúnaður, forrit, jólagjafir, tölvule ikir.SPJALDTÖLVUR LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011 &MYNDAVÉLAR Sal an á spjaldtölvum hefur stóraukist á und anförn- um vikum og ljóst að marg- ir eiga eftir að verj a jóladegi með nýja spjaldtölvu í fanginu með bros á vör,“ segir G unnar Jónsson sölustjóri Tölvulist ans. Spjaldtölv- ur hafa verið mikið í umræðunni eftir að Rannsókna rsetur verslun- arinnar veðjaði á a ð spjaldtölvur yrðu vinsælasta jól agjöfin í ár. Hvað er það sem g erir spjald- tölvur svona vinsæ lar til jólagjafa? „Spjaldtölvur eru m jög skemmti- leg blanda af tölvu og snjallsíma. Fyrst og fremst eru þær mjög léttar og meðfærilegar og auðvelt að taka þær með sér hvert sem er. Snerti- skjárinn gerir þær líka mjög not- endavænar,“ segir Gunnar. Hann f i þ í Spjaldtölvur verða vinsælar jólagjafir Tölvulistinn hefur opnað stærstu töl vuverslun landsin s í Heimilistækjah úsinu við Suðurla ndsbraut 26. Versl unin býður upp á vinsælustu spjaldt ölvurnar frá Apple , Asus, Acer og Tos hiba. ASUS EEE PAD TRANSFORMER Vinsælasta spjaldtöl van í Tölvu- listanum með Andro id-stý ikerfi. Hægt er að fá bæði 16GB og 32GB útgáfu. Kemur með öflugum NVIDIA Teg ra 250 Dual Core-örgjörva. Örþu nn og vegur aðeins 680 grömm. Hraðvirk í öllum aðgerðum. M yndavél að framan og aftan. Hægt er að fá dokku með lyklaborði sem eyku r endingu rafhlöðunnar í allt að 14 tíma og kemur með lyklabor ði, tveimur USB-tengjum og SD -kortalesara. APPLE IPAD 2 Tíkin Kolka í aðgerð gæludýr 48 & 50 Listamaðurinn brýst út Helgi Björnsson er fluttur heim og aftur kominn í popp- og leikaragírinn. tónlist 36 Gott eða gamaldags Álitsgjafar velja bestu og verstu plötuum slög ársins. tónlist 54 Fegurð og viðbjóður bækur 30 Langdregin óvissa Mikil ólga er enn í flestum arabaríkjunum. arabíska vorið 40 Orka til stóriðju lítt arðbær Fjármagnskostnaður ríkisins hefur étið upp arðsemi af orkusölu til stóriðju. Skattgreiðendur fá því lítið fyrir þá ábyrgð sem þeir taka á sig. Lægri arðsemi er hérlendis af sölu orku til stóriðju en í öðrum löndum. STUND SANNLEIKANS Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur í dag leik á heimsmeistaramótinu í Brasilíu. Þetta verður frumraun stelpnanna okkar í úrslitakeppni HM, en liðið mætir sterku liði Svartfjallalands klukkan 17 í dag. Landsliðshópurinn kom til Brasilíu á miðvikudagsmorgun og hefur æft stíft síðan þá. Hér eru, frá hægri, Dagný Skúladóttir, Rut Jónsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir á æfingu liðsins í keppnishöllinni Arena Santos í gær. Sjá síðu 90. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Aukin áhætta í rekstri á síðari hluta tímabils- ins ... hefur ekki skilað sér í hærri ávöxtun. ÚR SKÝRSLU UM ARÐSEMI ORKUSÖLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.