Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 64
Starf sérfræðingsins felst í úr-
vinnslu friðlýsingartillagna,
samráði og undirbúningi
að samkomulagi við land-
eigendur og sveitarfélög
sem og tillögu gerð til um-
hverfisráðuneytisins.
Starfið felur einnig í sér vinnu
við umsagnir um þingmál,
fræðslu og sérverkefni.
Ítarlegri upplýsingar um
starfið, hæfnis kröfur og
umsóknarfrest er að finna á
starfatorg.is og umhverfis-
stofnun.is/storf_i_bodi
SÉRFRÆÐINGUR
Í FRIÐLÝSINGUM
Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar
starf sérfræðings í friðlýsingum.
Umsóknarfrestur er til og með
15. desember 2011.
Nánari upplýsingar um störfin veitir
Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður UT
deildar, í síma 570-1582. Einnig má senda
fyrirspurnir á ingimar@kopavogur.is
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að
sækja um starfið.
Eingöngu er hægt að sækja um störfin
rafrænt á vef Kópavogsbæjar
www.kopavogur.is
www.kopavogur.is
KÓPAVOGSBÆR
Laus störf í upplýsingatæknideild
UT deild Kópavogsbæjar sér um
rekstur og þróun upplýsinga-
og símkerfa allra sviða og
stofnana Kópavogsbæjar. Helstu
hugbúnaðarlausnirnar eru Microsoft
Dynamics Nav, SAP, Mentor, S5,
SharePoint, Eplica og OneSystems.
Aðalsímkerfi Kópavogsbæjar er
frá Avaya og netlausnirnar eru frá
Cisco.
UT deild Kópavogsbæjar
samanstendur af 6 starfsmönnum
þar sem hver starfsmaður hefur
umfangsmikið verksvið. Störf
deildarinnar einkennast af miklum
metnaði, fjölbreyttum verkefnum og
sjálfstæði starfsmanna. Starfsandinn
er góður og samhliða faglegum
vinnubrögðum er sértök áhersla
lögð á að það sé alltaf gaman að
mæta til vinnu.
Þróunarstjóri
Helstu verkefni og ábyrgð
• Umsjón með innleiðingu hugbúnaðarlausna.
• Greina þarfir til hugbúnaðarlausna og
samþætta ólíkar lausnir.
• Veita sviðum og stofnunum Kópavogsbæjar
ráðgjöf.
• Uppbygging á vöruhúsi gagna og innleiðing á
ýmsum veflausnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða
skyldum greinum.
• Góð þekking og reynsla af þróun hugbúnaðar.
• Færni í mannlegum samskiptum og
skipulagsfærni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Netstjóri
Helstu verkefni og ábyrgð
• Sinna breytingum og viðhaldi á netkerfum.
• Sinna breytingum og viðhaldi á símkerfum.
• Veita sviðum og stofnunum Kópavogsbæjar
ráðgjöf.
• Þróun, endurbætur og innleiðing á net- og
símkerfum.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð þekking og reynsla af uppbyggingu net- og
símkerfa.
• Færni í mannlegum samskiptum og
skipulagsfærni.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Mörg spennandi verkefni liggja fyrir á næstunni, sjá nánar á vefsíðu.
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Flexoprentari
Upplýsingar veitir:
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 11. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is.
Prentari óskast til starfa hjá rótgrónu fyrirtæki
á umbúðamarkaði.
Starfssvið:
• Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á flexoprentun.
• Þarf að hafa færni í að nota vélbúnað til úrvinnslu prentverka.
• Þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn að ganga í öll
tilfallandi störf.
Hæfniskröfur
• Reynsla af ýmsum tegundum prentunar og þekking á
prentvélbúnaði.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þjónustulund og úrræðagóður.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Við leitum að öflugum sam-
starfsmönnum með mikla færni
í samskiptum, frumkvæði og
sjálfstæði í starfi.
Konur jafnt sem karlar eru
hvött til að sækja um.
Upplýsingar veita:
Þórir Þorvarðarson
thorir@hagvangur.is
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 11. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út
á www.hagvangur.is.
Farið er með allar umsóknir
sem trúnaðarmál.
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna.
Hjá Isavia ohf. starfa um 570 starfsmenn, þar af um 300 starfsmenn á Keflavíkurflugvelli.
Fríhöfnin er dótturfyrirtæki Isavia og þar starfa um 110 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins
eru að sjá um uppbyggingu og rekstur flugvalla og flugstöðva, veita flugleiðsöguþjónustu fyrir
innanlands- og millilandaflug auk yfirflugþjónustu fyrir Norður-Atlantshaf.
Isavia ohf. leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna.
Verkefnastjóri framkvæmda- og fjárfestingaverkefna
Á næstu árum má búast við mikilli aukningu farþega sem fara
um Keflavíkurflugvöll. Því verður ráðist í töluverðar fjárfestingar
í Flugstöð Leifs Eiríkssonar til bæði skamms og langs tíma.
Verkefnastjóri mun undirbúa og stýra þessum framkvæmdum í
samvinnu við framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
Deildarstjóri rekstrardeildar
Flugstöð Leifs Eiríkssonar er 56 þúsund fermetrar að stærð
og um stöðina fara allt að 12 þúsund manns á dag á ferða-
lagi eða á leið til vinnu. Í flugstöðinni reka yfir 20 fyrirtæki
þjónustu sína og þar starfa að jafnaði yfir 400 manns.
Rekstrarstjóri stjórnar öllum daglegum rekstri flugstöðvarinnar
undir stjórn framkvæmdastjóra Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
Helstu verkefni:
• Verkefnisstjórn nýframkvæmda.
• Gerð viðhalds- og framkvæmdaáætlana og eftirlit með
verklegum framkvæmdum.
• Samskipti við hönnuði og ráðgjafa.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði eða byggingar-
tæknifræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af verkefnisstjórn og/eða verkeftirliti byggingafram-
kvæmda er nauðsynleg.
• Reynsla eða menntun á sviði rekstrar og viðskipta er æskileg.
• Góð tækni- og tölvukunnátta.
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli.
Helstu verkefni:
• Umsjón með rekstri og viðhaldi.
• Gerð leigu-, þjónustu- og rekstrarleyfissamninga.
• Samskipti og þjónusta við rekstraraðila.
• Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði rekstrar, verkfræði eða viðskipta.
• Reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg.
• Reynsla af störfum á flugvelli er kostur.
• Góð tækni- og tölvukunnátta.
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu
og rituðu máli.
Leitum að öflugum liðsmönnum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar