Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 03.12.2011, Blaðsíða 94
3. desember 2011 LAUGARDAGUR66 krakkar@frettabladid.is 66 WWW.JIGSAWPLANET.COM er vefsíða þar sem hægt er að púsla á netinu. Púslin eru miserfið. Í hvaða skóla ertu: Lágafellsskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu: Sporðdreki. Áttu happatölu? Nei. Helstu áhugamál/hvað gerirðu í frístundum þínum? Fótbolti og gítar. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Ég horfi eiginlega aldrei á sjónvarpið. Besti matur? Lambalæri. Eftirlætisdrykkur? Malt og appelsín. Hvaða námsgrein er í eftirlæti? Stærðfræði. Áttu gæludýr – ef svo er, hvernig dýr og hvað heitir það? Köttur=Snotra, köttur=Salka, hundur=Títla. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Laugar dagur, nammidagur. Eftirlætistónlistarmaður/hljómsveit? Steindinn okkar. Uppáhaldslitur? Gulur. Hvað gerðirðu í sumar? Fór á fótbolta- mót á Akureyri, á reiðnámskeið í Mosó og spilaði fótbolta og lék við vini mína. Hékk líka í tölvunni, smá :-) fór tvisvar í útilegu. Svo æfði ég og spilaði golf í Bakkakoti. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Harry Potter og Fönixreglan. Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Byggingaverkfræðingur. Hvað kemur til að þú ert að gefa út barnaplötu? Ég tel það bara skyldu mína að sinna eitt- hvað börnunum í þjóðfélaginu. Á plötunni eru ný lög og nýir textar. Finnst þér ekkert skrítið að syngja barnalög eftir að hafa sungið fyrir fullorðna í áratugi? Jú, það er öðruvísi og mjög gef- andi því ég fékk að finna fyrir barninu í sjálfum mér og var glaður að hafa ekki yfirgefið það. Fannst ég geta leikið mér eins og barn í stúdíóinu. Hvernig tónlist hlustaðir þú á í uppvextinum? Platan með Dýrunum í Hálsaskógi var í uppáhaldi en fyrsta lagið sem ég man eftir að hafa sungið hástöfum er Hæ, Stína stuð! Áttir þú þér uppáhaldssöngv- ara eða hljómsveit þegar þú varst krakki? Ég byrjaði svona þriggja ára að hlusta á djass, Oskar Peterson, Charles Davis og fleiri. Svingið heillaði mig strax, enda var það mikið spilað á heim- ilinu. En fyrsta hljómsveitin sem ég hélt upp á var Kiss. Þá var ég svona sjö, átta ára. Hvenær söngst þú fyrst opin- berlega? Það var þegar ég var fimmtán ára og kom fram í vinsælum sjónvarpsþætti hjá Hemma Gunn sem öll þjóðin horfði á. Ég söng lagið Eltu mig uppi eftir Guðmund Jónsson í Sálinni hans Jóns míns. Platan þín heitir Amma er best. Af hverju? Ég vil bara leggja áherslu á hvað ömmur eru góðar og hlýjar manneskjur. Átt þú börn sjálfur? Nei, ekki svo vitað sé. Hvernig varst þú þegar þú varst lítill? Ég var ofvirkur eins og mörg önnur börn sem voru talin eðlileg þá. Ég átti góða félaga í Efra-Breiðholtinu og við höfðum alltaf eitthvað fyrir stafni úti við, sama hvernig viðraði. Við spiluðum mikið fót- bolta og svo var stundum farið með stelpunum í brennó. Dreymir þig stundum að þú sért lítill strákur? Nei, ekki minnist ég þess. Ég á það bara inni. Ferðu oft í tölvuleiki? Nei, ég er mjög lítið í þeim. Tölvu leikir eru eflaust þroskandi í hófi en ég hugsa að of mikil spilun á þeim geti neikvæð áhrif á börn. Ég vil að þau tengist frekar náttúrunni og tel að hreyfing og hollt mataræði sé grundvallar- atriði fyrir krakka. Hvert er þitt mesta prakkara- strik? Það var þegar ég tók lopa- peysurnar mínar og seldi þær í hverfinu. Ég var lopapeysu- víkingur og amma prjónaði allt- af nýja og nýja peysu á mig. AMMA PRJÓNAÐI ALLTAF NÝJA OG NÝJA PEYSU Mesta prakkarastrik Geirs Ólafs frá barnæsku var þegar hann tók lopapeysurnar sem amma hans hafði prjónað á hann og seldi þær í hverfinu sínu. Nú hefur hann í fyrsta skipti sungið inn á barnaplötu sem heitir Amma er best. Halldór Jakobsson 11 ára Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Drengur var í sundi þegar sundlaugarvörðurinn flaut- aði í flautuna sína og kallaði: „Hey, hættu að pissa í laug- ina!“ Þá kallaði drengurinn: „En allir gera það.“ „Ekki af stökkbrettinu,“ svar- aði þá vörðurinn. Hvað heldur sig úti í horni og ferðast um allan heim? Svar: Frímerki. Af hverju hnerraði tölvan? Svar: Hún var með vírus. Hvað kallar þú bjúgverpil sem kemur ekki til baka þegar þú kastar honum? Svar: Prik. Hvað sagði stóri skorsteinninn við litla skorsteininn? Svar: Þú ert of ungur til að reykja. Ég byrjaði svona þriggja ára að hlusta á djass, Oskar Peterson, Charles Davis og f leiri. Svingið heillaði mig strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.