Fréttablaðið - 19.12.2011, Blaðsíða 29
FASTEIGNIR.IS
19. DESEMBER 201151. TBL.
Fasteignasalan Fold
hefur á sölu einbýlishús á
Laugarásvegi í Reykjavík.
Húsið er teiknað af Gunnari
Hanssyni arkitekt, byggt
árið 1958 en hefur verið
endurnýjað að stórum hluta.
Húsið er staðsett fyrir neðan götu
með suðurgarð sem liggur beint
út í Laugardal. Húsið er skráð
315,5 fermetrar en við það bætist
óskráð óinnréttað rými sem sam-
tals gerir húsið 366 fermetra að
stærð. Í dag eru tvær íbúðir í hús-
inu, aðalíbúðin hefur verið endur-
nýjuð en minni íbúðin er uppruna-
leg og þarfnast endurnýjunar. Á
síðustu tveim árum hefur verið
gert við múr á húsinu og það
málað, skipt um glugga og gler
og allar pípu- og raflagnir endur-
nýjaðar. Þá hefur verið skipt um
allar innréttingar og gólfefni í
stærri íbúðinni.
Aðalíbúðin er á tveimur hæðum
og komið inn í hol um aðalinngang
á neðri hæð frá götu. Þar er gesta-
snyrting, stofa, borðstofa og sjón-
varpsstofa, eldhús og þvottahús
með sér inngangi. Á efri hæðinni
er hol, fjögur svefnherbergi, fata-
herbergi og baðherbergi.
Sér inngangur er að minni
íbúðinni en þar eru tvö herbergi,
stofa, baðherbergi og eldhús. Auk
þess er rúmgott rými í kjallara
tilbúið til innréttinga með glugg-
um og geymslur.
Eign við Laugardalinn
Húsið er byggt árið 1958 en búið er að endurnýja það að stórum hluta.
MYND/FASTEIGNASALAN FOLD
Einar Páll Kjærnested
lögg. fasteignasali.
einar@fastmos.is
Gott Iðnaðarbil með “íbúð” auðvelt að leigja út
í tvennu eða þrennu lagi, sem er búið að skipta
í tvær einingar og eru inngangar í það vestan og
austan megin húsins. Samtals er húsnæðið skráð
samkvæmt Fasteignaskrá Íslands 160,8 m2. Stórar
innkeyrsludyr og góð birta. Samkvæmt mælingu
eiganda þá skiptist húsnæðið vestan megin í ca.
65 fm vinnslusal og ca 18 fm milliloft. En austan
megin í 45 fm vinnslusal og 36 fm milliloft. Ath.
að þessar stærðir eru gólfflatarmál að innan, en
ekki birt flatarmál. 5076
Erum með í sölu nýjar 79 m2,
3ja herbergja íbúðir í nýju 3ja
hæða fjölbýlishúsi við Austurkór
5 í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar með innréttingum, án
gólfefna, en andyri, baðherbergi og
þvottahúsgólf verður flísalagt.Húsið
stendu hátt með fallegu útsýni.
10193
Mjög falleg 112,7 m2, 4ra herbergja
íbúð á 5. hæð með fallegu útsýni í
lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í 3 herb., baðh.,
þvottahús, stofu og eldhús. Í kjallara
fylgir 9,4 m2 sérgeymsla. Áhvílandi er
lán hjá Íbúðalánasjóði ca. 21,3 m. Eignin
10217
Mjög falleg og mikið endurgerð 2-3ja herbergja,
50,3 m2 risíbúð. Góð staðsetning og fallegt útsýni.
Áhvílandi eru ca. 9,9 milljónir í láni frá Íbúðalána-
sjóði með 4,9% vöxtum.
10057
Vorum að fá í sölu mjög fallegar íbúðir
í 4ra. hæða lyftuhúsi við Tröllakór 2-4 í
Kópavogi. Öllum ibúðunum fylgir sér-
geymsla og bílastæði í bílakjallara. Rúm-
góðar fullbúnar íbúðir með fallegum
innréttingum. Innbyggður ísskápur
og uppþvottavél er í íbúðum. Granít
borðplötur og sólbekkir.
4ra herbergja, 157,6 m2 endaíbúð merkt 201
3ja herbergja, 113,4 m2 íbúð merkt 204
3ja herbergja, 113,0 m2 íbúð merkt 205
.
10187
Rúmgóð og falleg fimm herbergja,
126,9 fm íbúð á 2. hæð í fallegu
lyftuhúsi við Andrésbrunn 17 í
Reykjavík, ásamt stæði í bíla-
geymslu. -
10212
Rúmgóð 120,7 m2, 5 herbergja endaíbúð
á 2. hæð við Blikahöfða í Mosfellsbæ.
Íbúðin skiptist í forstofu, fjögur svefn-
herbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús
með borðkrók og stofu. Íbúðinni fylgir
10,3 m2 sérgeymsla í kjallara. Eignin er
10054
Mjög falleg 107,4 m2, 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í 4ra hæða lyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri, ásamt bíla-
stæði í bílakjallara við Klapparhlíð 5 í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu. Íbúðinni fylgir 7,0 m2 sérgeymsla. Fallegar innréttingar og gólfefni.
Þetta er vönduð íbúð í fallegu húsi. 10209
287,8 m2 einbýlishús á tveimur hæðum
með tvöföldum bílskúr við Efri Reyki í
Mosfellsbæ. Á efri hæðinni er stór stofa,
borðstofa, fallegt eldhús, 3-4 svefnher-
bergi og baðherbergi. Á neðri hæðinni
er sér inngangur, stórt svefnherbergi,
þvottahús, baðherbergi. Við hlið íbúðar-
húss er stór tvöfaldur bílskúr.
10143
Góð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi af
svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu/þvottahús,
baðherbergi, þrjú svefnherbergi, stofu og eldhús. Við
hlið inngangs í íbúðina er útigeymsla.
10022
Mjög falleg 116,1 m2, 4ra herbergja íbúð á efstu
hæð í 3ja hæða fjölbýli með fallegu útsýni við
Þrastarhöfða í Mosfellsbæ. Glæsilegt útsýni.
Skoðanir fasteigna og leiguíbúða.
Verðmöt fasteigna.
Pendo.is – 588 1200
Fasteignakóngurinn auglýsir
Þægilega há
sölulaun!
Á Heimili fasteignasölu starfa
öflugir fasteignasalar með áratuga
reynslu í faginu sem eru tilbúinir
að vinna fyrir þig með vönduð
vinnubrögð að leiðarljósi.
Okkar verkefni eru:
- Sala og kaup íbúðarhúsnæðis
- Sala og kaup atvinnuhúsnæðis
- Sala og kaup sumarhúsa
- Leigusamningsgerð
- Verðmöt
- Raðgjöf á fasteignamarkaðiheimili@heimili.isSími 530 6500
Bogi Molby
Pétursson
lögg.fasteignasali
Finnbogi
Hilmarsson
lögg.fasteignasali
Andri
Sigurðsson
sölufulltrúi og
lögg. leigumiðlari
Tryggvi
Kornelíusson
sölufulltrúi
Ásdís Írena
Sigurðardóttir
skjalagerð
Sigurpáll Hólmar
897-7744
sigurpall@remax.is
Ástþór Reynir
lögg. Fasteignasali
414 4700
Hef tekið aftur til starfa hjá RE/MAX Senter
Verðmat og ráðgjöf þér að kostnaðarlausu
Fagmennska og traust
HRINGDU NÚNA!
senter@remax.is