Fréttablaðið - 19.12.2011, Síða 31
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Selvað – 4ra – 5
herb. íbúð.
Falleg og vönduð 4ra – 5
herb. 123,8 fm. íbúð á 3.
hæð í nýlegu lyftuhúsi auk
sér stæðis í bílageymslu.
Íbúðin er innréttuð á
vandaðan hátt. Stór eyja
og vönduð tæki í eldhúsi.
Stór og björt stofa með
útgangi á stórar svalir til
suðurs. 3 herbergi auk
vinnuherbergis.Verð 32,9
millj.
SÉRBÝLI
ELDRI BORGARAR
2JA HERB.
Auðbrekka-Kópavogi.
Íbúð/vinnustofa
138,5 fm. íbúð /vinnustofa á 3. hæð
.Um er að ræða stóra vinnustofu
með stórum gluggum og miklu
útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu og
vinnukrók með gluggum til suðurs,
eldhús, 1 svefnherb. og baðherbergi.
Möguleiki á fleiri herbergjum.
Lofthæð í íbúð er um 2,75 metrar.
Verð 24,9 millj.
4ra til 5 herb
Vel skipulögð 89,1 fm. íbú´ð á 3. hæð í húsi fyrir eldri borgara. Íbúðin nær í gegnum húsið
frá norðri til suðurs. Flísalagðar og yfirbyggðar svalir eru til suðurs og frábært útsýni út á
sundin til norðurs. Húsvörður. Verð 28,9 millj.
Jakasel.
Vandað og vel skipulagt 331,4
fm. einbýlishús á fallegum og
grónum útsýnisstað. 6 svefnher-
bergi. Eldhús með stórri eyju.
Stórar stofur með arni. Tvöfaldur
bílskúr. Tvennar svalir. Glæsileg
verðlaunalóð með stórum viðar-
veröndum og skjólveggjum.
Verð 79,0 millj.
Laufengi – 4ra
herb. útsýnisíbúð
Góð 95,9 fm. útsýnisíbúð
á 3. hæð að meðtalinni sér
geymslu í litlu fjölbýli með
sameiginlegu yfirbyggðu
stæði í Grafarvogi. Eldhús
með góðum borðkrók. Suð-
vestursvalir út af stofu. Bað-
herbergi flísalagt í gólf og
veggi. Laus til afhendingar
strax. Verð 21,9 millj.
Kríuhólar- 4ra her-
bergja
Góð 4ra herb. 121,4 fm. í´buð
á 6. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Íbúð sem hefur verið mikið
endurnýjuð á síðustu 3-4
árum t.d. innréttingar og
gólfefni. Þrjú svefnherbergi.
Yfirbyggðar svalir með útsýni
til vesturs. Þvottaherbergi
innan íbúðar. Verð 20,5 millj.
Rauðalækur –
sérinngangur og
sér bílastæði á lóð.
Góð 84,9 fm. íbúð á jarðhæð
í litlu fjölbýli. Nýlega endur-
nýjað baðherbergi. Björt stofa
með útgengi á lóð. Tvö
rúmgóð herbergi. Þvottaher-
bergi/geymsla innan íbúðar.
Upphitað bílaplan. Verð
23,3 millj.
Þórðarsveigur – góð
3ja herb.íbúð
Björt og vel skipulögð 84,3 fm.
íbúð á 4. hæð, efstu, í góðu
lyftuhúsi. Opið eldhús með ljósri
viðarinnréttingu. 2 góð herbergi
með skápum. Stofa og borðstofa
með útgengi á suðursvalir með
útsýni til suðurs og vesturs. Vel
staðsett eign í nálægð við leik- og
grunnskóla. Stæði í lokaðri bíla-
geymslu. Verð 23,9 millj.
Strandvegur-Sjá-
landi Garðabæ
Vel skipulögð 77,2 fm á jarðhæð
með sér verönd og sér stæði
í bílageymslu. Rúmgóð stofa,
eldhús opið við stofu og 2
rúmgóð herbergi. úr hjónaher-
bergi er útgangur á verönd með
skjólveggjum. Þvottaherbergi
innan íbúðar. Verð 22,9 millj.
Hjallabrekka - Kópavogi.
3ja herb. íbúð með
sérinngangi
Mikið endurnýjuð og vel staðsett 110
fm. íbúð á 2. hæð, íbúð 0202. Rúmgóð
stofa og borðstofa. Eldhús með nýrri
sprautulakkaðri innréttingu og góðum
borðkrók. Þvottaaðstaða innan íbúðar.
Hiti í gólfum að hluta. Sér bílastæði og
sér útigeymsla. Verð 24,9 millj.
55,5 fm. útsýnisíbúð á 4. hæð (gengið upp eina hæð frá inngangi í húsið frá suðri). Sér stæði
í bílageymslu fylgir. Frábært útsýni til sjávar, að Esjunni og víðar af svölum og úr stofu. Sam-
eiginlegt þvottaherbergi á hæðinni. Laus til afhendingar strax. Verð 14,9 millj.
Góð 70,3 fm. íbúð á 3. hæð í
góðu fjöbýlishúsi á Seltjarnarnesi.
Baðherbergi nýlega endurnýjað.
Opið eldhús með fallegri ljósri
innrétting u. Svalir út af stofu til
suðurs. Þvottaherbergi sameigin-
legt á hæðinni.
Laus við kaupsamning.
Verð 18,5 millj.
Suðurhlíð – laus strax.
Vel staðsett 54,8 fm. íbúð á jarðhæð
í Suðurhlíðunum í göngufæri við
Háskólann í Reykjavík. Björt stofa með
opnum eldhúskrók, flísalagt baðher-
bergi og rúmgott svefnherbergi. Lóð
hellulögð og sólrík. Góð aðkoma.
Verð 14,7 millj.
EINBÝLISHÚS Í 101
ÓSKAST TIL KAUPS EÐA LEIGU
GRANDAVEGUR 47
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST, 100 FM. EÐA
STÆRRI FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
VR HÚSIÐ HVASSALEITI 56-58
ÓSKUM EFTIR 3JA HERB. EÐA
RÚMGÓÐRI 2JA HERB. ÍBÚÐ
FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA
GARÐABÆR
EINBÝLI, RAÐHÚS OG PARHÚS ÓSKAST
Glæsileg fjölbýlishús í Fossvogsdalnum í Kópavogi.
Lundur 86-92 eru þrjú 4ra – 6 hæða fjölbýlishús með samtals 52 íbúðum.
Íbúðirnar eru frá 100-195 fm og eru þriggja til fjögurra herbergja. Stæði í
bílageymslu fylgja öllum íbúðum. Leitast var við að hafa íbúðirnar bjartar
og rúmgóðar með stórum gluggum og hita í gólfum. Leitið upplýsinga á
skrifstofu og á www.fastmark.is
Unnarbraut – Seltjarnarnesi. Efri sérhæð.
Glæsileg 201,8 fm. efri sérhæð að meðtöldum 32,6 fm. bílskúr í þríbýlishúsi á
sunnanverðu Seltjarnarnesi. Eignin var nánast öll endurnýjuð að innan á afar vandaðan
hátt. Vönduð lýsing. Stór eyja í eldhúsi. Bjartar samliggjandi stofur með útgangi á suður-
svalir Sjónvarpsstofa. Útsýnis nýtur bæði til suðurs og vesturs. Verð 55,0 millj.Kringlan – endaraðhús
Fallegt og vel skipulagt 174,9 fm. endaraðhús auk 24,8 fm. bílskúrs. Stórar samligjgjandi
stofur með arni, rúmgott eldhús með miklum innréttingum og stórri eyju, sjónvarpsstofa/
herbergi með útgangi á svalir til vesturs og 3 rúmgóð herbergi auk fataherb./vinnuherb.
Innaf hjónaherbergi. Afgirt og skjólgóð lóð með stórri verönd. Verð 56,9 millj.
Lundur 86-92
3JA HERB.
Falleg og vel skipulögð 105,2
fm. íbúð á 2. hæð með
rúmgóðum svölum til suðurs
auk sér geymslu. Baðher-
bergi nýlega endurnýjað.
Bjartar og rúmgóðar stofur.
Sér þvottaherbergi innan
íbúðar. Verð 26,9 millj.
Skólavörðustígur.
Falleg 78,4 fm. íbúð á 2. hæð auk geymslu
í nýlegu húsi í hjarta miðborgarinnar.
Svalir út af stofu með útsýni til suðurs. Opið
eldhús með sprautulökkuðum innréttingum.
Baðherbergi flísalagt í gólf og veggi. Sam-
eign nýlega tekin í gegn. Verð 27,5 millj.
Viðarás
Fallegt og vandað 160,3 fm parhús á einni hæð að meðtöldum 26,9 fm. bílskúr. Eldhús með
eyju, rúmgóðar stofur, rúmgott hjónaherbergi og 2 barnaherbergi . Hiti í innkeyrslu og stéttum
og skjólgóð verönd til suðurs út af stofum. Útsýnis nýtur að Rauðavatni, að Bláfjöllum og víðar.
Stutt í skóla og leikskóla. Verð 47,9 millj.
Hvannhólmi-]
Kópavogur
Fallegt og vel skipulagt 262,1 fm.
einbýlishús á tveimur hæðum.
Húsið hefur verið þó nokkuð
endurnýjað m.a. eldhúsinnrétting
og tæki, baðherbergi, gólfefni,
þakkantur o.fl. Stórt opið eldhús,
samliggjandi stórar stofur og 6
svefnherbergi. Hús nýlega málað
að utan og lóð nýlega endurnýjuð
að hluta með skjólgóðri verönd til
suðurs. Verð 57,9 millj.
Stórglæsilegt 324,7 fm. einbýlishús á frábærum útsýnisstað við opið svæði á grónum stað í
Garðabæ. Húsið var algjörlega endurnýjað árið 2007 á mjög vandaðan og smekklegan hátt.
Allar innréttingar eru sérsmíðaðar, hvítar háglans. Vönduð tæki í eldhúsi og í baðherbergjum.
Stórt eldhús með arinstofu innaf, setustofa og 8 herbergi. Lóðin er 1.248,0 fm. að stærð.
Austurströnd- Seltjarnarnesi. Laus strax.
Skúlagata – 3ja herb. íbúð
Einilundur- Garðabæ
Tjarnarból – Seltjarnarnesi. Laus strax.
Kambasel – 5 herbergja.
Óskum viðskiptavinum okkar nær og fjær og landsmönnum öllum gleðilegra jóla