Fréttablaðið - 19.12.2011, Page 35
FASTEIGNIR.IS19. DESEMBER 2011 7
Eignir vikunnar
Ca. 357 fm. glæsilegt einbýli við Austurgerði sem er lokuð einbýlishúsagata. Húsið hefur allt
verið endurnýjað í klassískum stíl og er allur frágangur vandaður. Á efri hæð eru rúmgóðar
stofur, eldhús, svefnherbergisálma, bað, gestasnyrting og góð garðstofa með arni, frá
garðstofu er gengið út á skjólgóðan, stóran pall. Á neðri hæð eru herbergi, baðherbergi,
tómstundarými, bílskúr o.fl. Þar er sérinngangur og auðvelt að útbúa séríbúð. Verð 95 millj.
Einbýli-Fossvogshæð
Barmahlíð-íbúðarhæð
Ca. 102 fm smekklega endurnýjuð efri hæð í fallegu húsi í Hlíðunum sem hefur nýlega verið
viðgert og steinað að utan. Íbúðin er í dag 2 stofur og 2 svefnherbergi en getur nýst sem 3
svefnherbergi og stofa. Nýlegt eldhús og baðherbergi, suðursvalir. Góð eign á frábærum stað.
Verð 31,9 millj.
Eiðistorg Seltjarnarnesi-atvinnuhúsnæði
Ca. 717 fm bjart og gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð.
Skiptist í dag í mótöku, fjölda skrifstofu. o.fl. Ýmsir
nýtingarmöguleikar koma þó til greina. Verð 64 millj.
Álakvísl 118 m. sérinngangi,
Opið hús á morgun þriðjudag 20.12 í hádegi og síðdegis
Bragagata 29
OPIÐ HÚS ÞRIÐJUDAG 20.12 Í HÁDEGINU FRÁ KL. 12-13
Atvinnuhúsnæði
4ra herbergja
2ja herbergja
3ja herbergja
Álakvísl 118, 2.hæð Ca. 104 fm mikið endurnýjuð, falleg íbúð með sérinngangi á efri hæð og í risi. Stæði í
bílageymslu fylgir. Eldhús, bað o.fl er endurnýjað. Góðar svalir. Verð 27,5 millj.
Vera GSM 862-2811 sýnir. í opnu húsi á morgun þriðjudag í hádeginu frá kl 12-12.30 og
síðdegis frá kl 17-17.30. ÍBÚÐIN ER LAUS!
Falleg talsvert endurnýjuð risíbúð
við Bragagötu 29, Reykjavík,
inngangur bakatil, 2,svefnherbergi,
nýlegt eldhús, rúmgott baðherbergi
og stofa með góðu miðbæjarútsýni.
Góð eign á frábærum stað. Góð lán
áhvílandi Verð 19,9 millj.
Vernharður GSM 897-0523 sýnir
milli kl 12 og 13 þriðjudag 20.12.
Gullsmári- góð 3ja m. útsýni
Björt og falleg 3ja herbergja endaíbúð á besta stað
í Smáranum. Þvottahús innan íbúðar. Skipti koma
tilgreina á raðhúsi, parhús eða einbýli. V. 20,9 millj.
Dalbraut-verslunar/þjónustuhúsnæði
Ca. 148 fm. á jarðhæð vel staðsett nálægt Sunda-
höfn. Hentar vel fyrir verslun, heildverslun o.fl.
Melhagi - Góð 4ja herbergja
Falleg og sjarmerandi 4ja herbergja íbúð í risi í rei-
sulegu húsi á þessum vinsæla stað í Vesturbænum.
Tvö svefnherbergi og tvær stofur en auðveldlega
mætti breyta annari í herbergi.Svalir í vestur með
útsýni. Verð 24,9 millj.
Allar nánari upplýsingar veitir: Einar Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali s. 896-8767
OP
IÐ
H
ÚS
OP
IÐ
H
ÚS
Þórufell-YFIRTAKA + 800 þÚS
Ca. 56 fm. björt og falleg 2ja herb. íbúð. Áhvíland.
Íls. ca. kr. 12,4 millj. V. 13,2 millj. Útb. s kr. 800 þús.
FOLD FASTEIGNASALA VAR STOFNUÐ ÁRIÐ 1994 AF VIÐARI BÖÐVARSSYNI
Kennitala er 590794-2529. Áhættumat fyrirtækisins er skráð í 1. flokki hjá Creditinfo
sem þýðir að fyrirtækið er framúrskarandi áhættulítið.
Í fasteignaviðskiptum skiptir traust öllu máli.
Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401
Hafðu samband í síma 552 1400
Laugavegi 170, 2. hæð Opið virka daga kl. 9:00-17:00 Sími 552 1400 Fax 552 1405 www.fold.is fold@fold.is
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Einar Guðmundsson löggiltur fasteignasali
Ólafur B. Blöndal Lögg. fasteigna- fyrirtækja og skipasali.
Starfsfólk fasteign.is óskar
landsmönnum gleðilegra jóla.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
og óskum landsmönnum öllum farsælla
fasteignaviðskipta á komandi ári
Gott einbýli vel staðsett í smáíbúðahverfinu í Reykjavík, Húsið er skráð
195,2 fm skv. FMR, en það er nokkuð stærra en kemur fram hjá FMR,
húsið er á þremur hæðum. Góður möguleiki á aukaíbúð. Fallegur garður,
þ.a.m. sólskáli. Eign á sjarmerandi stað. Laust strax. Verð 44,9 millj.
Magnús Emilsson Löggiltur fasteignasali.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Litlagerði - Einbýli - 108 Rvk.
Heimir & Kolla
vakna með þér í bítið
Fréttir, fróðleikur og frábær tónlist
alla virka morgna kl. 6.50 – 9.00
Þráinn á tökkunum og
Gissur með fréttirnar