Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 49
MÁNUDAGUR 19. desember 2011 33 Söngkonan og X Factor-dómarinn Nicole Scherzinger komst í hann krappan er hún heimsótti Mexíkó á dögunum. Scherzinger var við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þegar ræningjar stöðvuðu bifreið hennar. Scherzinger var stödd í Mexíkó við tökur á myndbandi við lagið Try With Me og er hún og dans- höfundurinn Brian Friedman óku á leið til hótelsins að töku- degi loknum lentu þau í klóm ræningja. Friedman skrifaði um atburðinn á Twitter-síðu sinni skömmu síðar. „Okkur var hótað með M16- og Beretta-byssum. Þeir stoppuðu bílinn okkar. Nicole blótaði ferðinni í sand og ösku en þetta var mesta ævintýri sem ég hef lent í.“ Söngkonan og danshöfundur- inn sluppu þó ómeidd og komust heil á húfi á hótelið. Scherzinger rænd í Mexíkó Í HÆTTU Nicole Scherzinger var rænd í Mexíkó á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Ungir sem aldnir herramenn fjöl- menntu í bókabúð Máls og menningar við Laugaveg á dögunum. Ástæðan var útgáfa Litla herramennsku- kversins, en þeir Júlíus Valdimars- son, Brynjar Guðnason og Kristinn Árni Hróbjartsson eiga heiðurinn af verkinu. Útgáfan var fjármögnuð með svokallaðri hópfjármögnum og er eins konar handbók með upplýs- ingum fyrir herramann nútímans. FÖGNUÐU HERRAMENNSKUKVERI SANNKALLAÐIR HERRAMENN Júlíus Valdimarsson myndskreytti, Brynjar Guðnason sá um hönnun og umbrot og Kristinn Árni Hróbjartsson skrifaði texta bókarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐIR GESTIR Tómas Möller og Helena Árnadóttir létu sig ekki vanta. LJÚFIR TÓNAR Þórður Sigurðarson spilaði léttan djass fyrir viðstadda. BROSMILD Hafþór Sævarsson og Mary Anne brostu til ljósmyndara. UNGIR HERRAMENN Þeir Árni Lárusson og Guðjón Böðvarsson tryggðu sér eintak af bókinni. SKEMMTU SÉR Jakob Gunnarsson og Brynjólfur Sveinn Ívarsson nutu kvöldsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.