Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 50
19. desember 2011 MÁNUDAGUR34 Sex íslenskir flytjendur hlutu hin svo- kölluðu Kraumsverðlaun á föstudag; ADHD, Sóley, Lay Low, Reykjavik!, Samaris, Sin Fang og Sóley. Af því til- efni var að sjálfsögðu skálað en árið 2011 ætlar svo sannarlega að reynast gott fyrir íslenska tónlist. Skálað fyrir Kraums-höfum Tónlistarspekúlantinn og blaðamaðurinn Arnar Eggert lét sig ekki vanta og mætti með dætur sínar, þær Karólínu og Ísold. Þær Edda og Sólrún voru fínu stuði. Steinþór Helgi, Árni, Bjössi, Sigurlína og Sindri virtust bara nokkuð hress. Helga Vala Helgadóttir, Grímur Atlason og Árni Matt- híasson, formaður dómnefndar Kraums, voru kát. Jón Óskar og Kristján Freyr voru brattir en Kristján lemur húðirnar í rokksveitinni Reykjavík! sem hlaut einmitt Kraums-verðlaunin. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Kim Kardashian var sú stjarna sem oftast var leitað að upplýsingum um á hinni bresku útgáfu Google árið 2011. Kardashian hefur átt viðburð- arríkt ár og frægð hennar hefur aukist til muna á árinu. Stjarna hennar reis fyrst í Bandaríkjunum þegar raunveruleikaþættir hófust um líf hennar og annarra meðlima Kardashian-fjölskyldunnar. Þætt- irnir öðluðust hins vegar ekki mikl- ar alþjóðlegar vinsældir fyrr en á þessu ári, og var þátturinn sérstak- lega vinsæll í Bretlandi. Aðdáendur Kardashian slógu nafn hennar ótt og títt inn í leitargluggann þegar brúðkaup hennar og íþróttastjörn- unnar Kris Humphries nálgaðist í ágúst. Fjöldi forvitinna margfald- aðist þó þegar hjónakornin skildu, aðeins 72 dögum síðar, og tryggðu Kardashian efsta sætið á listanum. Í öðru sæti listans er Victoria Beckham sem hefur lengi verið ein eftirlætisstjarna Breta, en aðeins einn karlmað- ur kemst inn á topp tíu listann. Ricky Gervais skipar átt- unda sætið. Kardashian gúgluð oftast VINSÆL Frægð Kim Kardashi- an byggist á forvitni fólks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.