Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 19.12.2011, Qupperneq 64
DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja E N N E M M / S ÍA / N M 4 9 3 14 Öflugir jólasímar í pakkann * Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald Hljóðbók og tónlist fylgja með í jólapakkann fyrir GSM viðskiptavini Símans Þegar þú kaupir jólasíma hjá Símanum færðu Brakið eftir Yrsu Sigurðardóttur á hljóðbók og mánaðaráskrift að Tónlist.is notkun á mán. í 12 mán. fylgir símanum 1.000 kr. 7.490 kr. iPHONE 4 16 GB Ótrúlega flottur sími frá Apple með góðri upplausn. Staðgreitt: 124.900 kr. 1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir Hljóðbókin Brakið Mánaðaráskrift að Tónlist.is á mánuði í 18 mánuði* 9.490 kr. iPHONE 4S 16 GB Magnaður sími frá Apple með hágæðamyndavél. Staðgreitt: 154.900 kr. á mánuði í 18 mánuði* fylgir þessum símum Hljóðbókin Brakið eftir Yrsu og tónlist 5.990 kr. á mánuði í 18 mánuði* SAMSUNG GALAXY SII Flaggskipið úr Galaxy línu Samsung. Staðgreitt: 99.900 kr. 1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir Hljóðbókin Brakið Mánaðaráskrift að Tónlist.is6.490 kr. á mánuði í 18 mánuði* NOKIA N9 Öflugasti Nokia síminn með nýju stýrikerfi. Staðgreitt: 109.900 kr. 1.000 kr. notkun á mán. í 12 mán. fylgir Hljóðbókin Brakið Mánaðaráskrift að Tónlist.is Mest lesið FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. Jónsi í góðum hópi Kvikmyndaspekúlantar eru, venju samkvæmt, farnir að spá í spilin fyrir komandi verðlaunatímabil í kvikmyndabransanum. Kvik- myndabiblían Variety birtir úttekt á vefsíðu sinni um þá tónlistarmenn sem taldir eru líklegir til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frumsamda tónlist í bíómynd. Og þar er Jón Þór Birgisson, Jónsi, í góðum félagsskap. Blaðamaður Variety spáir því að tónlist Jónsa úr We Bought a Zoo verði í pottinum ásamt Elton John og Lady Gaga, Mary J. Blige, Chris Cornell, Madonnu og leikkonunni Zooey Deschanel. Eins og kemur fram á öðrum stað í blaðinu hefur Jónsi fengið flotta dóma fyrir tónlistina. 1 Þjófar hringdu óvart í Neyðarlínuna 2 Lögreglumenn á heimleið óku fram á ölvaðan ökumann 3 Eldur kom upp í gufubaði 4 Foreldrar vilja að börnin fái kornmeti á leikskólum 5 Borgarbörn styrkja Ellu Dís – flytja leikrit í Iðnó í dag Nostalgía á Barböru Færri komust að en vildu á skemmtistaðinn Barböru á laugardagskvöldið, þegar útvarps- þátturinn Skýjum ofar fagnaði fimmtán ára afmæli. Þeir Eldar Ást- þórsson og Arnþór S. Sævarsson, upphafsmenn þáttarins, þeyttu skífum, ásamt góðum gestum. Þétt samfélag myndaðist í kringum Skýjum ofar á árunum 1996 til 2000 og var jungle- og drum&bass- tónlist sameiginleg ástríða þeirra sem því tilheyrðu. Stefnt var að því að hverfa aftur til þess tímabils á laugardagskvöldið og það virðist hafa tekist vel. Á staðinn flykktist fólk sem vandi jafnan komu sína á Skýjum ofar kvöld á skemmtistaðnum 22, forvera Barböru. Rafmögnuð stemning var í húsinu, fullt út úr dyrum og dansað eins og enginn væri morgundagurinn. - fgg, hhs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.