Morgunblaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 19.10.2010, Blaðsíða 36
 Brúðkaup, töfrakvöld og tónleikar eru á meðal þess sem verður í Saln- um í þessari viku. Þorsteinn Eggerts- son ríður á vaðið á morgun með skemmtikvöldi og ætlar hann að nota tækifærið og gifta sig í leiðinni. Góðar stundir í Salnum í vikunni ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 292. DAGUR ÁRSINS 2010 VEÐUR » 8 www.mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2218 1. „Þau bara keyrðu ofan í holu“ 2. Segir Jagger vel vaxinn niður 3. Settu upp hindranir 4. „Ég ætla að kaupa hús á Íslandi“ »MEST LESIÐ Á mbl.is FÓLK Í FRÉTTUM  Á morgun hefst miðasala á Frost- rósir, sem heill- uðu ríflega 22 þúsund tónleika- gesti víða um land í fyrra. Tónleikum hefur nú verið fjölgað til að mæta gríðarlegri eftirspurn. Á síðasta ári seldist upp á þrenna tónleika í Reykjavík og á tíu tónleika úti á landi á innan við tveimur sólar- hringum. Miðasala á Frostrósir hefst á morgun  Kvikmyndasafnið sýnir Birds eftir Alfred Hitchcock í kvöld kl. 20 og laugardag 23. okt. kl. 16. Fuglarnir, eða The Birds, eru eitt af óskoruðum meistaraverkum Hitch- cocks og mark- aði myndin margvísleg kvikmynda- söguleg tíma- mót, einkum hvað við- kemur tæknimálum. Kvikmyndasafnið sýnir Birds Á miðvikudag Norðvestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða bjartviðri, en vaxandi vindur og él úti við A-ströndina. Hiti 0-6 stig en vægt frost inn til landsins. Á fimmtudag og föstudag Norðlæg átt 5-13 m/s, hvassast austantil. Dálítil él norðantil á landinu, en léttskýjað að mestu syðra. Hiti um og yfir frostmarki. SPÁ KL. 12.00 Í DAG Vestan og norðvestan 5-10 m/s og sums staðar skúrir eða él, en bjartviðri suðaustantil. Hiti 0 til 7 stig yfir daginn, en frost 0 til 5 stig víðast hvar í nótt. VEÐUR Þórunn Helga Jónsdóttir varð Suður-Ameríku- meistari í fótbolta með Santos frá Brasilíu ann- að árið í röð. Þórunn fór meidd af leikvelli í hálf- leik en sigurmark San- tos gegn Everton frá Síle var skorað á 89. mínútu. „Sigurmarkið kætti mig svo sannar- lega,“ sagði Þórunn Helga við Morgunblaðið í gær. »2. Þórunn Suður- Ameríkumeistari Ísfirðingar unnu upp 20 stiga forskot ÍR-inga og tryggðu sér sigur í ævin- týralegum leik. Fjölnir vann Hamar naumlega en Stjarnan sýndi styrk sinn gegn máttlitlum Keflvíkingum í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. »4 Ótrúlegar sveiflur í leik KFÍ og ÍR á Ísafirði Fjórar sveitir frá Íslandi taka þátt í Evrópumeistaramótinu í hópfim- leikum sem hefst í Malmö í Svíþjóð á fimmtudag og lýkur á sunnudag- inn. Um er að ræða kvennasveitir frá Gerplu og Ármanni sem keppa í flokki fullorðinna, 16 ára og eldri, blandaða karlasveit frá Ármanni og Gerplu og unglingalandslið stúlkna. »3 Fjórar íslenskar sveitir á EM í hópfimleikum ÍÞRÓTTIR Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þrír ungir Íslendingar voru í sviðs- ljósinu í handriðakeppninni Front- line Railjam 2010, sem fram fór í miðborg Stokkhólms um helgina. Eiríkur Helgason sigraði í saman- lögðu, Halldór Helgason, bróðir hans, var með bestu kúnstirnar eða trikkin í annarri handriðakeppninni og Guðlaugur Guðmundsson í hinni. Tóku öll verðlaunin „Þetta er með stærri alþjóð- legu mótunum á snjóbrettum í Evr- ópu ár hvert, þrenn verðlaun í boði og við tókum þau öll,“ segir Guð- enda þar eru meðal annars strákar frá Bandaríkjunum og Kanada auk Evrópu. Guðlaugur segir að góður ár- angur þýði boð á fleiri mót og það komi sér ekki síst vel fyrir styrktarfyrirtækin. Annars vinni þeir mest við það að gera snjó- brettamyndbönd. Tökur fari fram á veturna, önnur vinna fari fram á sumrin og myndböndin séu síðan frumsýnd á haustin með sölu í huga. En mótin séu samt ákveðið krydd í tilveruna. „Það er skemmtilegast að vinna til verðlauna á þessu móti vegna þess að þetta er besta keppn- in í þessari grein,“ segir hann. laugur, sem er 24 ára. Eiríkur er ári yngri og Halldór 19 ára en allir eru þeir atvinnumenn á snjóbrett- um. Um 30 keppendur tóku þátt í mótinu og fylgdist fjöldi manns með keppendum sýna listir sínar. Þre- menningarnir eru frá Akureyri og hafa leikið sér á brettum í áratug. Þeir hafa vakið heimsathygli og er skemmst að minnast sigurs Hall- dórs í svonefndri „Big Air“-keppni á árlegu vetraríþróttahátíðinni Win- ter X-Games í Aspen í Bandaríkj- unum í byrjun ársins. Um er að ræða fjölmennasta jaðaríþróttamót heims í vetraríþróttum. Þeir hafa áður unnið til verðlauna í Stokk- hólmskeppninni, en á meðal kepp- Skemmtilegt í Stokkhólmi  Þrír Íslendingar skiptu með sér öllum verðlaununum  Renna sér á handriðum og brydda upp á nýjungum Sigurvegarar Halldór, Guðlaugur og Eiríkur á Sergels-torginu í Stokkhólmi að loknum sigri. Guðmundur Reynir Guð- mundsson, Mummi, leikur fótbolta, leysir stærðfræðiþraut- ir, spilar á píanó og dansar sam- kvæmisdans. Og býr líka til plötur svona í framhjá- hlaupi. Fyrir stuttu kom út fyrsta breiðskífan en um einhverskonar píanó-rokkpopp- plötu er að ræða sem heitir Various Times in Johnny’s life. Morgun- blaðið ræddi við hann. » 30 Mörg járn í eldinum Popparinn Mummi. Stærðfræði, dans, fótbolti og tónlist Steinunn Þórarinsdóttir mynd- höggvari hefur haft í nógu að snúast undanfarið og framundan er þátt- taka í listkaupstefnu í Istanbúl, af- hjúpun á verki í Skotlandi og upp- setning á stórri innsetningu í hjarta New York-borgar. Þar verður inn- setningin Landamæri sett upp á Dag Hammarskjöld Plaza skammt frá höfuðstöðvum Sameinuðu þjóð- anna. Verkið mun líklega innihalda alls 28 fígúrur og er unnið í sam- vinnu við almenningsgarða borg- arinnar. Steinunn hefur starfað í 15 ár með virtu galleríi í London, en nú er hún einnig komin inn á gafl hjá Scott White Contemporary. »28 Steinunn Þórarinsdóttir Innsetning í New York

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.