Morgunblaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 5
www.ms.is Dagur íslenskrar tungu Í málræktarátaki Mjólkursamsölunnar sem nú birtist á mjólkurfernum landsmanna er á gamansaman hátt fjallað um nýyrði í íslensku. Landsmönnum er boðið að velja sitt uppáhaldsnýyrði og koma með tillögur að fleirum. Nú þegar hefur mikill fjöldi látið í ljós skoðun sína og daglega bætast við snjallar hugmyndir að nýjum og endurnýjuðum orðum. Á degi íslenskrar tungu þökkum við þeim fjölmörgu sem tekið hafa þátt og hvetjum alla til að skoða hugmyndirnar og láta þær flæða á www.ms.is Þökkum fyrir frábæra þátttöku í nýyrðasamkeppninni á ms.is Dæmi um hugmyndaauðgi landsmanna Gemsi Baðstofan Smettisskinna Fésbók Skjóða Fésið Vinabók Feisið Snjáldra Smettisskjóða Höfuðbók Snjáldurskinna Smetti Vasas ími Handt ól Sím ling ur Mas tól Gjammi Göngusími Lóf así mi Sim lús Rápraus GSM Blaðri Gems i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.