Morgunblaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.11.2010, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 2010 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Gildir ekki í Lúxus 950 700 700 700 700 SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 12 12 L L L 16 L 7 L L SÍMI 462 3500 12 L L JACKASS3D kl.8-10 EASYA kl.6-8-10 ARTHÚR3 kl.6 SÍMI 530 1919 L L L L 16 12 UNSTOPPABLE kl.5.45-8-10.15 EASYA kl.5.50-8-10.10 ARTHÚR 3 kl.5.50 YOU WILLMEET ATALLDARKSTRANGER kl.8-10.15 INHALE kl.8-10 BRIM kl.6 JACKASS 3D kl.3.40-5.50-8-10.10 JACKASS3DLÚXUS kl.3.40-5.50-8-10.10 UNSTOPPABLE kl.5.45-8-10.15 EASYA kl.5.50-8-10.10 ARTHÚR 3 kl.3.40 MACHETE kl.10.35 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.3.40 SOCIALNETWORK kl.8 EATPRAYLOVE kl.5.20 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói NÝTT Í BÍÓ! Sjáðu Jackass eins og þú hefur aldrei séð áður! ÞRIÐJUDAGAR ERU TILBOÐSDAGAR! 700 700 Sýnd kl. 6Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 - Ótextuð Sýnd kl. 8 og 10:15 Artúr er mættur aftur í sinni þriðju mynd, þar sem ævintýrið er stærra en nokkru sinni fyrr! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! FYNDNARI OG FÁRÁNLEGRI EN NOKKURN TÍMANN ÁÐUR, TEKIN Í FLOTTUSTU ÞRÍVÍDDARTÆKNI SEM VÖL ER Á! SJÁÐU JACKASS EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR! 80% Fresh -Rotten Tomatoes HHH „This is a superb film” -Roger Ebert “Delivers all the goods mainstream action fans could want” -Variety MAGNÞRUNGIN SPENNA MEÐ LYGUM OG SVIKUM! 650 kr. 650 kr. 650 kr. 650 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Friðrik Árni Halldórsson nemi í Valhúsaskóla Gítarleikari enska rokkbands- ins Radiohead, Jonny Greenwood, hefur nú upplýst aðdáendur um væntanlega plötu þeirra. Hann segir sveit- ina stadda í hljóðveri og að platan sé sem stendur í vinnslu. Orðrómur hefur verið um að Radiohead muni spila á Gla- stonbury-hátíðinni 2011, en Greenwood blæs þær sögu- sagnir af. Radiohead hefur verið starf- andi í 25 ár (!) og gefið út sjö plötur. Síðasta plata þeirra, In Rainbows, kom út árið 2007 og hefur hún selst í þremur millj- ónum eintaka víðs vegar um heiminn. Radiohead Meðlimir Radiohead, allir með tölu. Ný plata frá Radiohead í vinnslu Myndin Jackass 3 fór beint í fyrsta sætið um helgina með tæplega fimm þúsund miða selda. Myndin hefur náð víða og fór strax í fyrsta sæti bandaríska listans þegar hún var frumsýnd vestanhafs. Fíflshátturinn fer vel í Íslendinga um þessar mundir. Gnarrinn stökk beint í þriðja sæti listans með um þúsund miða selda sem er líka mynd um ákveðinn fífl- shátt, þótt umdeilt sé hvort hann sé fíflið eða þeir sem hann dregur dár að. Í öðru sæti er Due date og í fjórða sæti Unstoppable. Þar á eftir koma Red og Ævintýri Samma en fast á hæla þeirra eru Arthur 3 og Legend of the Guardians. Woody Allen virðist ekki ætla að gera neinar rósir enda pikkfastur í tí- unda sæti eftir að hafa náð þangað í síðustu viku og fer væntanlega bara neðar úr þessu. Fíflin í fyrsta sæti Bíóaðsókn helgarinnar Bíólistinn 12.-14. nóvember 2010 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Jackass 3 Due Date Gnarr Unstoppable RED Sammy’s Adventures: The Secret Passage (Ævintýri Samma) Easy A Arthur 3: Tveggja heima stríðið Legend of the Guardians You will meet a tall dark stranger New 1 Ný Ný 2 3 Ný Ný 4 10 New 2 1 1 2 2 1 1 4 2 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.