Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 19
Hreindýr við Grenisöldu á Fljótsdalsheiði í desember 2009. Ljósmynd: Ari Magg. Senn lýkur ári sem er minnisstætt fyrir margra hluta sakir.Tvö eldgos á skömmum tíma minna okkur á þá krafta sem náttúran getur leyst úr læðingi. Þjóðin þarf að finna hjá sér sambærilegan kraft í samstilltu átaki til að skapa atvinnutækifæri fyrir alla – því atvinna er undirstaða lífsgæða og velferðar. Öflugur hópur starfsmanna N1 til bæja og sveita kapp- kostar að leggja viðskiptavinum lið með úrvals þjónustu allt í kringum landið. Við þökkum landsmönnum öllum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. Með bjartsýni og kjark að leiðarljósi höldum við áfram að bjóða meira í leiðinni á nýju ári. N1 óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.