Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.12.2010, Blaðsíða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2010 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND LAUGARÁSBÍÓ sýningartímar EINN BESTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS... LITTLE FOCKERS Sýnd kl. 2 (650kr.), 5:50, 8 og 10:10 GAURAGANGUR Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10 MEGAMIND 3D Sýnd kl. 1:30 (950kr.) og 4 NÍKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA Sýnd kl. 2 (650kr.) og 4 THE NEXT THREE DAYS Sýnd kl. 5:40 og 8 NARNIA 3D Sýnd kl. 3:30 (950kr.) PARANORMAL ACTIVITY Sýnd kl. 10:30 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU íslenskt tal JÓLAMYND IN Í ÁR STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is TÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 26. DESEMBERGleðileg jólOPNUM 26. DESEMBER LOKAD 24. OG 25. DES íslenskt tal SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ LITTLE FOCKERS KL. 6 - 8 - 10 GAURAGANGUR KL. 6 - 8 - 10 NARNIA 3 3D KL. 1.40* (900kr.) - 3.50** NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700kr.) * Aðeins annan í jólum ** 27.12. - 30.12. 12 7 7 L Nánar á Miði.is LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 GAURAGANGUR LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) - 3.20 - 5.50 MEGAMIND 3D ENSKT TAL KL. 1 (950kr.) - 8 - 10.10 NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) 3 - 5.30 - 8 - 10.30 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700KR.) 12 7 7 L L 7 L LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 GAURAGANGUR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 9.30 - 10.10 NARNIA 3 3D KL. 2 (950kr.) - 4.30 - 7 FASTER KL. 8 - 10.10 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700KR.) - 4 - 6 12 7 7 16 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR ATH: SÝNINGARTÍMAR GILDA 26. - 27. DESEMBER ÍSL. TAL MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D JÓLAMYNDIN Í ÁR!JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! 5% Þá er komið að frumsýningum jóla- mynda kvikmyndahúsanna í ár. Ein íslensk er þeirra á meðal, Gaura- gangur. Viðtal við leikstjóra mynd- arinnar, Gunnar B. Guðmundsson, má finna á bls. 46 í blaðinu. Mynd- irnar eru frumsýndar 26. desember. Little Fockers Þriðja myndin um fjölskyldumann- inn Greg Focker og stirð samskipti hans við gallharðan tengdaföður sinn Jack. Nú hafa Greg og eig- inkona hans Pam eignast tvö börn og Greg reynir enn að öðlast við- urkenningu tengdaföður síns. Leik- stjóri myndarinnar er Paul Weitz en í aðalhlutverkum eru Ben Stiller, Robert De Niro og Teri Polo. Metacritic: 29/100 Empire: 40/100 TRON: Legacy Þrívíddarmynd og framhald mynd- arinnar Tron frá árinu 1982. Sam Flynn, 27 ára sonur Kevins Flynns sem sogaðist inn í heim tölvuforrita í Tron, rannsakar hvarf föður síns og dregst inn í sömu veröld. Feðgarnir fara í ferðalag um sýndarheim sem orðinn er mun hættulegri en hann var áður. Leikstjóri: Joseph Kos- inski. Aðalhlutverk: Jeff Brigdes og Garrett Hedlund. Metacritic: 49/100 Empire: 60/100 Auk þessara mynda verða sýndar gamlar jólamyndir í Bíó Paradís, The Apartment eftir Billy Wilder og It’s a Wonderful Life eftir Frank Capra. Bíófrumsýningar Jólamyndirnar 2010 Sýndarheimur Úr TRON: Legacy, einni af jólamyndunum í ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.