Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 20

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 20
Halldór Kiljan Laxness og forn sagnahefð lnternational Journal of Scandinavian Studies. Supplement, 1972, bls. 101-16. Guörún Nordal hefur tekiö saman yfirlit yfir hinar fjölþættu skoðanir hans á fornbókmenntunum, „Með viöspyrnu í fornöldinni", Halldórsstefna 12.-14. júní 1992. Ritstj. Elín Bára Magnúsdóttir og Úlfar Bragason (Reykjavík, 1993), bls. 44-54. Sjálfur hef ég tekið til athugunar hvernig Halldór greinir sundur jákvæða og neikvæða þætti í hetjuímynd fornsagnanna, þversögn þeirra, og notar þessa greiningu við samningu verka eins og Sjálfstœðs fólks og Gerplu, sem vissulega eru ádeila á einfeldn- ingslega hetjudýrkun, sbr. „Halldór Laxness og ís- lensk hetjudýrkun", Halldórsstefna, bls. 31-43. Nú síðasl hefur Jón Karl Helgason gert grein fyrir starfi Halldórs við að búa fornril lil prentunar og tengl hug- myndir hans við þjóðernisstefnu okkar í kringum lýð- veldisstofnunina og við rannsóknastefnu þá sem efst var á baugi með íslenskum fræðimönnum á því skeiði, hinn svo nefnda íslenska skóla, í bókinni Hetjan og höfundurinn. Brot úr íslenskri tnenningarsögit (Rcykja- vík, 1998). Ástráður Eysteinsson hefur fjallað um glímu Halldórs við fornsagnahefðina og áhrif Gerpltt á skilning okkar á fornsögunum í greininni „Er Hall- dór Laxness höfundur Fóstbræðrasögu? Um höfund- argildi, textatengsl og þýðingu í sambandi Laxness við fornsögurnar", Skáldskaparmál. Tímarit um bókmennt- ir fyrri alda I (1990), bls. 171-88. Þá hafa Bjarni Ein- arsson („Essayislinn Halldór Laxness", Tímarit Máls og ntenningar, 38. árg., 1977, bls. 273-84) og Sigurður Líndal („Halldór Kiljan Laxness", Skírnir 172. ár, 1998, bls. 7-23) skrifað um greinar Halldórs um fornbók- menntir, ekki síst þær sem fjalla um sagnfræðileg álitamál og heimildarýni. 5 Sbr. greinargott yfirlit Sigurðar Líndals um fyrri flokk- inn í tilv. grein. 6 Hetjan og höfundurinn, einkum bls. 117-27. 7 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 49. 8 Sjá grein mína „Halldór Laxness og íslensk hetju- dýrkun." 9 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 22-23. 10 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 25-26. 11 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 26-27. 12 Sbr. Jón Karl Helgason, Hetjan og höfundurinn, bls. 218 o. áfr. 13 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 28-29. 14 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 58. 15 Halldór Laxness, „Forncskjutaut", Þjóðhátíðarrolla (Reykjavík, 1974), bls. 15-16. 16 „Forneskjutaut", bls. 22. 17 „Forneskjutaut", bls. 63 og 65. 18 Halldór Laxness, „Mýramannaþáttur", Seiseijú, mikil ósköp (Reykjavík, 1977), bls. 145. 19 „Forneskjutaut", bls. 69-70. 20 Sjá einkum Eiríkur Jónsson, Rœtur íslandsktukkunn- ar (Reykjavík, 1981). 21 „Mýramannaþáttur", bls. 162. 22 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 58. 23 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 58-59. 24 „Minnisgreinar um fornsögur", bls. 59-60. 25 „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leik- rit“, Uppltaf mannúðarstefnu. Ritgerðir (Reykjavík, 1965), bls. 71. 26 „Persónulegar minnisgreinar um skáldsögur og leik- rit“, bls. 67. 27 Sbr. Peter Hallberg, Hús skáldsins. Um skáldverk Halldórs Laxness frá Sölku Völktt til Gerpltt. Helgi J. Halldórsson íslenzkaði. Síðara bindi (Reykjavík, 1971), bls. 202-17. [Frumgerð: Skaldens hus. Laxness' diktning fr&n Salka Valka till Gerpla (Slockholm, 1956).] 28 Vésteinn Olason, Samrœður við sögttöld. FrásagnarlLst ís- lendingasagna og fortíðarmynd (Reykjavík, 1998), bls. 160-65. 29 Ástráður Eysteinsson hefur fjallað um þetta efni í greininni „Er Halldór Laxness höfundur Fóstbræðra sögu?“ Þetta er snjöll grcining á textatengslum verka Halldórs, einkum Gerplu, og íslenskra fornsagna, en þegar Ástráður segir (bls. 177): „í sjálfri aðferð Gerpltt býr yfirlýsing um að Halldór sé búinn að ná lökum á táknkerfi íslendingasagna og sé jafnvel bú- inn að ná slíkum undirtökum í glímu sinni við þessa meginhefö okkar íslendinga að hann geti hreinlega þýtl fornsagnaheiminn yfir á sínar forsendur og sitt tungumál", virðist það amk. vera nokkuö önnur nið- urstaða en hér kemur fram í meginmáli. Mér finnst augljóst að fornsagnaefnið er Halldóri aðeins hráefni og búningurinn hinn rétti listræni búningur um nú- tímaskáldsögu sem er í ákafri samræðu við samtíma sinn. Hitt er svo einnig hárrélt sem Ástráður segir, svo að segja í beinu framhaldi af tilvitnuðum orðum, „að Halldór fitji upp á samræðum yfir haf tímans þar sem liann skiptir við Snorra á jafnréttisgrundvelli." Mér er auðvitað ljóst að Ástráður er ekki að tala um meðvit- aða höfundarætlun Halldórs heldur um textatengsl sem ekki þurfa að vera meðvituð og að ólíkar niður- stöður okkar stafa að nokkru leyti af ólíkri aðferð. 30 Matthías Johannessen, Skeggrœður gegnum tíðina (Reykjavík, 1972), bls. 22, 31 „Minnisgreinar um fornsögur", bls, 26. 32 Preben Meulengracht Sprensen, „Being Faithful lo Oneself", Scandinavica. An lnternational Journal of Scandinavian Studies. Supplement, 1972, bls. 89-100. 33 Sprensen, „Being Faithful to Oneself", bls. 92. /Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.