Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 11

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 11
Halldór Kiljan Laxness og forn sagnahefð en skaparanum, en slíkt er óguðlegt eí'tir kristinni kenníngu." Þessi orð um sköpunarverkið og skaparann má auðvitað heimfæra upp á höfunda og sög- ur og þau samrýmast illa þeirri kenningu að þessi „djarfasti aðili íslenska skólans“ hafi viljað hefja höfundinn sem slíkan lil skýj- anna.12 En hugmynd Halldórs um hina beinu leið milli hlutanna og orðanna, eða afneitun þess að sögurnar hafi tákngildi, er grundvall- aratriði í skilningi á þeim, og mikil fræði hafa verið saman sell á síðari áratugum sem rísa af öðrum grundvelli en neita þessum. I meðför- um Halldórs tengist þetta viðhorf andstæð- unni milli heiðni og kristni. Krisfni og heiðni Of langt mál væri að rekja fjölmörg ummæli Halldórs Kiljans Laxness á þessum árum um það sem hann kallar heiðni Islendinga, og enn lengra ef jafnóðum ætti að gera grein fyrir að hvaða leyti og af hverju ég er honum ósam- mála. En það hefur lengi verið hluti af hinni íslensku þjóðernisgoðsögn - og eimir jafnvel eftir af' því enn hjá manni og manni - að Is- lendingar hafi, andstælt ýmsum öðrum þjóð- um, aldrei kristnast heldur varðveitt ein- hverja forna heiðni, eiginlega mætti kalla það þjóðernisrasjónalisma frernur en þjóðernis- rómantík. í „Minnisgreinum“ kallar Halldór hina norrænu örlagatrú „skynsemistrú vík- ingaaldar“. En skáldfræðimaðurinn er ekki í vandrícðum með að lýsa á myndrænan hátt hugmyndum sínum um sambýli kristindóms og norrænnar heiðni: Vald kirkjulegrar hugsunar sunnanað réð ekki við hina fornu norrænu erfð í þessu vígi hennar sem var varið fjarlægð, storm- um og æstu liafi, gal hvorki lamað hana né afmáð, einsog kristindómurinn hlýlur sam- kvæmt eðli sínu að reyna við allar stefnur; og þó þessar tvær stefnur rynnu leingi í ein- um farvegi á Islandi er snertíng þeirra eins- og kalds vatns við bráðið blý ... Skáldið um það leyti sem það samdi Barn náttúrunnar. Sannleikurinn er sá að meðan hér standa flestar kirkjur eru samdar hér heiðnustu bókmentir í Evrópu, og Island eina land álfunnar þar sem heiðinn andi skapar verk hámenníngarlegs gildis.13 Til þess að átta sig betur á hvað hér er átt við, þegar talað er um heiðnar bókmenntir, verð- ur að tengja það við orð fyrri tilvitnunar um leiðina milli hlutanna og orðsins, en það kem- ur einmitt fram í ályklarorðum um Njáls sögu, sem skáldfræðimaðurinn beinir mestri athygli að í þessari rannsókn. Hann hefur gert skýra grein fyrir því að Islendingasögur eins og Njála séu alls ekki raunsæjar í nútímaskiln- ingi, og segir þá meðal annars: Það er hérumbil sama hvaða alburður er rökstuddur í Njálu, um sennileik er aldrei hirt eftir raunskilníngi vorra tíma, heldur ævinlega valin sú orsök sem best fer í mynd. Það hefur lengi verið hluti af hinni íslensku þjóðernisgoð- sögn að íslend- ingar hafi, and- stætt ýmsum öðrum þjóðum, aldrei kristnast heldur varðveitt einhverja forna heiðni 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.