Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 87

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 87
Kristján Sveinsson / Islensk sauðnautasaga 1905-1931 AUST EFI'IR SÍÐUSTU ALDAMÓT komusl á kreik meðal borgara í Kaupmanna- höfn hugmyndir um að flytja sauð- naut til Islands. Þetta átti að verða lands- mönnum lil hagsbóta og til að koma í veg iyr- ir að dýrunum yrði útrýmt á heimaslóðum þeirra á Norðaustur-Grænlandi. Ekki varð af þessu þá þrátt fyrir tilstyrk frá Alþingi. En árin 1929 og 1930 voru sauðnaut flutl til ís- lands að frumkvæði Islendinga og með full- tingi stjórnvalda. Hér er greint frá þessari við- leitni til að auðga íslenskt dýralíf, hugmynd- unum sem að baki lágu og þeim pólitísku að- stæðum sem höl'ðu áhril' á málið. Sauðnaut Sauðnaut (ovibos moschatus) eru forn dýra- tegund. I kuldatíðinni fyrir milljón árum reik- uðu hjarðir þeirra vítt um meginland Evrópu og Anreríku og deildu kjörum með loðfílum og ullhærðum nashyrningum. Með hlýnandi loftslagi eftir lok síðustu ísaldar urðu gagn- gerar breytingar á dýralífi og þá hurfu mörg þeirra dýra sem undu sér í ísaldarsvalanum, en ekki sauðnautin. Þau hjörðu af og kjör- lendi þeirra varð á nyrstu svæðum megin- lands Ameríku og á Norðauslur-Grænlandi. Ástæða þess að dýrin þrífast þar, en miður á suður- og vesturströnd Grænlands, er að þarna nyrðra, þar sem ís hylur haf á vetrum, verður snæfall lítið og ísing sjaldgæf. Vetrarhagar fyr- ir sauðnaut eru því betri þar nyrðra en sunn- ar við opið haf.1 Þessir stóru grasbítar mynda hjarðir, gjarn- an með þremur til fjórum lugum dýra, og eiga sér enga verulega skeinuhætta óvini á heima- slóðurn sínum, að mönnum frátöldum. Þegar hætta steðjar að sauðnautahjörð slá fullorðnu dýrin hring um kálfana, hreyfa sig ekki á Mynd 1. Teikning af sauðnauti. Mynd 2. Kort yfir útbreiðslu sauðnauta i heiminum. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.