Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 51

Ný saga - 01.01.1998, Blaðsíða 51
Sískrifandi smiður ÆTT OG UPPRUNI Magnús Kristjánsson smiður og rithöfundur Magnús Kristjánsson í Olafsvík var tvígiftur og átti fjölda barna. Fyrri kona hans var Kristín Þórðardóttir frá Rauðkollsstöðum og bjuggu þau saman í tæplega tvo áratugi og eignuðust sjö börn; dóu þrjú þeirra í bernsku: 1. Þórður, fæddur 1902, dó tæplega ársgamall. 2. Kristján, fæddur 1904, dó hálfs annars árs. 3. Kristín María, fædd 1905, ráðskona, dó 1979. 4. Lovísa, fædd 1907, dó 1988, gift Þórjóni Jónassyni og áttu þau tíu börn. 5. Þorleifur, fæddur 1910, verkamaður í Ólafsvík, dó 1970. 6. Jóhann Guðni, fæddur 1911, dó 1969, giftur Olgu Konráðsdóttur, áttu einn son. 7. Sigurjón, fæddur 1914, dó vorið 1916. Seinni kona Magnúsar var Sigþrúður Katrín Eyjólfsdóttir frá Bjarneyjum á Breiðafirði og átlu þau saman þrjú börn. Þau eru: 8. Eyjólfur Aðalsteinn, vélstjóri, fæddur 1923, giftur Sigurrós Jónsdóttur, tvær dælur. 9. Magnús, stýrimaður, fæddur 1926, giftur Margréti Gunnarsdóttur og á hann þrjá syni. 10. Ingveldur, fædd 1930, húsfreyja í Ólafsvík, gift Ríkharði Jónssyni og eiga þau eina dóttur. Föðurætl Magnúsar er kennd við Skógar- nes. Faðir hans var Kristján Gíslason, fæddur á Ytra-Skógarnesi 3.2. 1831. Foreldrar Krist- jáns voru þau Gísli Þorvaldsson og Katrín Bárðardóttir í Ytra-Skógarnesi. Fyrri kona Kristjáns var Oddný Sigurðar- dóttir frá Brandsbúð á Arnarstapa. Hún dó el'tir stutta sambúð þeirra. Þau áttu tvo syni: 1. Sigurð Kristjánsson, dó áttræður í apríl 1933. Hann var faðir Magnúsar í Mikla- holti og Elísabetar, konu sr. Arna Þórar- inssonar á Stóra-Hrauni. 2. Daníel Krisljánsson, flutti til Ameríku og dó þar í hárri elli. Seinni kona Kristjáns var Jóhanna Gísladótt- •i', fædd 14. 1. 1833 í Eiríksbúð á Arnarstapa. Foreldrar hennar voru Gísli Sigurðsson og Þorbjörg Þórarinsdóttir. Jóhanna var æltfróð og sagnlróð gáfukona. Andaðist í Ytra-Skóg- arnesi 14.5. 1909, 76 ára. Þorbjörg móðir hennar var fædd á Reykjum í Hrútafirði. Önnur dóttir hennar hét Steinunn og fleiri börn áttu þau Þorbjörg og Gísli. Á Arnarstapa bjó Kristján í níu ár en flutt- ist þaðan aftur að æskuheimili sínu, Ytra- Skógarnesi, þar sem hann bjó til dauðadags. Velmetinn, hreppstjóri og oddviti, fékkst m.a. við lækningar. Andaðist í Ytra-Skógarnesi á heimili sínu 16. júní 1886, 55 ára gamall. Þau Kristján og Jóhanna áttu saman tíu börn og af þeim komust fimm til fullorðinsára: 3. Gísli Kristjánsson, smiður í Skógarnesi. Gísli dó á 93 ára afmælisdegi sínum 22. mars 1953 í Reykjavík. 4. Oddný Kristjánsdóttir. Dó í Reykjavík 1936.71 árs. 5. Steinunn Kristjánsdóttir, móðir Jóhanns skálds. Dó í Ólafsvík 1944, 74 ára. 6. Kristján Kristjánsson smiður, dó í Ólafsvík 1944.71 árs. 7. Magnús Kristjánsson, fæddur 1875, smið- ur og rithöfundur, dó í apríl 1963, 87 ára. Mynd 3. Magnús Kristjáns- son (1875-1963), meðhjálparí, smiður, sveitar- stjórnarmaður og rithöfundur. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.