Ný saga - 01.01.1999, Síða 9

Ný saga - 01.01.1999, Síða 9
Confessio turpissima aldar. Hann rekur þar ýmsar sagnir um Ólöfu og nefnir m.a. ritaðan „skriftagang" sem henni hafi verið eignaður og sé „ófagur, ef satt væri“. Skriftaganginn telur hann róg, „upplostinn af klerkum" sem hafi viljað ná undir sig auði hennar.141 skýringu neðanmáls segir Steinn Dofri að hér sé átl við „skrifta- mál Ólafar Loptsdótlur, sent eru prentuð í ís- lensku fornbréfasafni". Telur hann þau „sýna betur en flest annað ofstæki og strangleik klerkanna, er hafa ritað skriftamál þessi, að líkindum að mestu leyti eftir eigin geðþótta, án tillits til orða þess, er skriftamálin eru til- einkuð.“ Með þessu hafi þeir ætlað að afla fjár, og því hafi þeir gert sér „far um að fá auðuga menn til að játa sem flestar yfirsjónir, og setja þeim svo harðar skriftir, sem þeir sáu sér framast fært.“ Steinn Dofri þvertekur sem sagt ekki fyrir að skriftamálin kunni að vera komin frá Ólöfu en færð í stílinn af klerkum. Svipaðan vafa má sjá hjá Edvard Bull sem telur að þau séu „rimeligvis den rike Olof Loptsdatters skriftemál.“ Hann segir að þau beri „et sterkt personlig præg; bekjennelsen er skrevet ned, sd/Zry/jC'Tr* X-/*’ //^y/*» c//y/-/><>Z/ZÍÍcj ~ /yt* J/Z/y V32) p- Or-f?/-é-*'--t/s}-r<-tZÍ’ -e&ý-r*- //Lzdj- */, -------------- ' s / _ ^/pzo/y/ ettersom tingene er faldt henne ind, eller eftersom skriftefaren har spurt.“15 Því sé varla nokkur sérstök ástæða til að efast um að skriftamálin séu ekta, „selvorn det rigtignok har været litet almindelig, at skriftemálene var skriftlige.“16 I lokin tekur hann fram að ekki sé vitað „hvor meget i dette skriftemál der skyldes Olof selv, hvor meget en eller anden prest“.17 Oluf Kolsrud gagnrýnir þetta sjónarmið Bulls í ritgerð sinni „Kirke og folk i middelalderen“ og sýnir fram á að Ólöf hef- ur verið „en religiós rigorist, hvilket gj0r hen- des skriftemaal meget troværdigt."18 Hugmyndin um að skriftamálin séu komin frá Ólöfu hefur síðan gengið aftur allt fram á þennan dag. Arnór Sigurjónsson ljallar um þau í Vestfirðingasögu og vill hlut Ólafar í Mynd 4. Úr fundargerðar- bók Hins íslenska bókmenntafélags. Mynd 5 (t.v.). Kona skriftar hjá presti og grætur iðrunartárum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.