Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 32

Ný saga - 01.01.1999, Qupperneq 32
Anna Þorbjörg Þorgrímsdóttir Mynd 21. Matseljur þurftu að sækja um leyfi til starfsemi sinnar og meðmæli urðu að fylgja með. í dagsins önn Ýmis vandkvæði fylgdu því að reka matsölu í húsnæði sem var hannað fyrir venjulegar fjöl- skyldur. Húsnæðið var lítið miðað við það sem gerist í dag og ótrúlegt hvað hægt var að reka matsölur í óhentugu húsnæði. Þurftu matseljurnar oft að beita sínuni ýtrustu skipu- lagshæfileikum til að allt gengi upp. Margrét Guðmundsdóttir bjó ásamt þrem- ur sonum sínum og einum leigjanda í stórri tveggja herbergja íbúð. Árið 1917 vann Guð- rún Guðjónsdóttir (f. 1903) við matsöluna. Hún lýsir eldhúsi þar sem matbúið var fyrir þrjátíu kostgangara. Eldhúsið var langt og mjótt og var eini inn- gangurinn í íbúðina í gegnum eldhúsið. Skáp- ar, borð og vaskur voru að norðanverðu og þar var einnig gluggi á norðurgafli. Meðal- stór eldavél, borð og gastæki voru í suður- hlið. Það hlýtur að verða ótrúleg frásögn um það hvernig Margréti tókst að korna öllu þessu fólki fyrir og reka þessa starfsemi í ekki stærra og hentugra húsnæði, með eina þrettán ára telpu sér til aðstoðar.45 Sumt var alveg óleysanlegt eins og til dæm- is þetta með skóna: „I fyrsta sinn er ég mætti í mat þá vakti athygli mína hve mikið af skó- taui var fyrir utan innganginn,“ segir Rögn- valdur Jónsson um fyrsta daginn sinn sem kostgangari á sjöunda áratugnum.46 Vinnuaðstaða á heimilum breyttist mikið frá aldamótum og fram yfir seinna stríð. Þeg- ar leitt var vatn inn í hvert hús í bænum árið 1909 voru viðbrigðin einna rnest fyrir hús- nræðurnar.47 Gasstöðin hóf starfsemi sína árið 1910 en gasið sem frá henni kom var aðallega notað til lýsingar og eldunar.48 Á mörgum matsölum var maturinn soðinn á eldavélum sem brenndu koxi en lítil gastæki voru notuð til að hita á vatn.49 Árið 1921 var rafmagn leitt inn á mörg heimili og var það notað á svipað- an hátt og samhliða gasi. Ralknúin heimilis- tæki voru ekki flutt inn svo nokkru nam fyrr en eftir seinna stríð og þá var erfitl að nálgast þau vegna innflutnings- og gjaldeyrishafta. Undantekning frá þessu voru Rafha-eldavél- ar sem framleiddar voru í Hafnarlirði lrá ár- inu 1937. ísskápar urðu ekki almenningseign Raísuöuvélar, Bakarofnar, Hitunarofnar og Straujárn n>Ur. lulnélar, bakar- oB •t.lkarofnar. ' »f •■>»“' «r.uj»r. fré A/. .V»M. Mljul n««;t"l£ll‘ *'• éb/rjí. og nu þó Mfr.rl Of b*lrl .0 nokkur Oooar Einknumboð fyrir Islandi ]ón Sigurðsson ralfræOlngur Ru.lur.lru.li 7. Talsluni 838. 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.