Ný saga - 01.01.1999, Page 67
Átökin um Atlantshafsbandalagið
land tók. Hún var neikvæð en virðist ekki
hafa skaðað samskiptin við þetta volduga ríki.
Afstaða Rússlands til stækkunar NATO er
líka mikilvæg. Þrjú ný aðildarríki liafa gengið
í bandalagið á stuttunr tíma. En NATO hefur
ekki vanrækl samskiptin við Rússland. Af-
staðan hefur verið sú, að Rússland hafi í engu
neilunarvald um stefnumótun vestrænna
ríkja. En unt leið er viðurkennt að mikið starf
er enn óunnið í því að bæta og efla samstarf
við Rússland, til dærnis á sviði umhverfis-
mála.
Til að undirstrika enn frekar þetta atriði þá
er brýnl að stefna íslendinga gagnvart Rúss-
landi sé skýr og skilmerkileg. Island á hags-
muna að gæta í samskiptum við Rússland eins
og gefur að skilja. Umhverfisntál á Kólaskaga
hafa verið í miklurn ólestri og hafa t.a.m.
Norðmenn fengið að súpa seyðið af því. Kóla-
skagi er ef til vill langt í burtu en engu að síð-
ur ber að hafa allan vara á og vinna að úr-
lausn umhverfismála þar innan NATO, Norð-
urlandaráðs og jafnvel í tvíhliða samskiptum
við Rússland. íslendingar hafa líka þurft að
hafa samstarf og sarnráð við Rússa og Norð-
menn vegna fiskveiða utan landhelgi okkar í
kringum Svalbarða og þar um slóðir. Ekki
verður farið mörgum orðum um þá hagsmuni
sem hér eru í liúfi og þá santninga sem kunna
að vera lil lykta leiddir. Eins og iðulega skipt-
ir hér mestu að ríki eiga sér enga vini, einung-
is hagsmuni!
Snubbóttur viðskilnaður við
Öryggismálanefnd
Hin síðari misseri hefur verið rætt og rilað um
það hver viðskilnaður íslenskra sósíalista við
kalda stríðið verði. Nýleg skipan Svavars
Gestssonar í embætti sendiherra var umdeild.
Góðu heilli markar hún í vissurn skilningi nýtt
upphaf fyrir jafnaðarmenn á íslandi. Hér ber
að minnast þess að á Islandi starfaði Öryggis-
málanefnd allt frá ríkisstjórnartíð Gunnars
Thoroddsens, þáverandi forsætisráðherra,
þangað til Davíð Oddsson tók sér sjálfdæmi
um að leggja hana niður við upphaf stjórnar-
tíðar sinnar. Engin íslensk stofnun hefur tek-
ið við hlutverki Öryggismálanefndar.
En svo vikið sé aftur að uppgjöri við liðna
tíð þá skal engan undra að hinir færustu sagn-
fræðingar okkar vinni að slíku. Þess ber að
Mynd 4.
Leiðtogar aðildar-
ríkja NATO á fundi
sínum í Madrid
8.-9. júlí 1997.
Á þessum fundi
var stefnan mörkuð
varðandi stækkun
bandalagsins.