Ný saga - 01.01.1999, Page 67

Ný saga - 01.01.1999, Page 67
Átökin um Atlantshafsbandalagið land tók. Hún var neikvæð en virðist ekki hafa skaðað samskiptin við þetta volduga ríki. Afstaða Rússlands til stækkunar NATO er líka mikilvæg. Þrjú ný aðildarríki liafa gengið í bandalagið á stuttunr tíma. En NATO hefur ekki vanrækl samskiptin við Rússland. Af- staðan hefur verið sú, að Rússland hafi í engu neilunarvald um stefnumótun vestrænna ríkja. En unt leið er viðurkennt að mikið starf er enn óunnið í því að bæta og efla samstarf við Rússland, til dærnis á sviði umhverfis- mála. Til að undirstrika enn frekar þetta atriði þá er brýnl að stefna íslendinga gagnvart Rúss- landi sé skýr og skilmerkileg. Island á hags- muna að gæta í samskiptum við Rússland eins og gefur að skilja. Umhverfisntál á Kólaskaga hafa verið í miklurn ólestri og hafa t.a.m. Norðmenn fengið að súpa seyðið af því. Kóla- skagi er ef til vill langt í burtu en engu að síð- ur ber að hafa allan vara á og vinna að úr- lausn umhverfismála þar innan NATO, Norð- urlandaráðs og jafnvel í tvíhliða samskiptum við Rússland. íslendingar hafa líka þurft að hafa samstarf og sarnráð við Rússa og Norð- menn vegna fiskveiða utan landhelgi okkar í kringum Svalbarða og þar um slóðir. Ekki verður farið mörgum orðum um þá hagsmuni sem hér eru í liúfi og þá santninga sem kunna að vera lil lykta leiddir. Eins og iðulega skipt- ir hér mestu að ríki eiga sér enga vini, einung- is hagsmuni! Snubbóttur viðskilnaður við Öryggismálanefnd Hin síðari misseri hefur verið rætt og rilað um það hver viðskilnaður íslenskra sósíalista við kalda stríðið verði. Nýleg skipan Svavars Gestssonar í embætti sendiherra var umdeild. Góðu heilli markar hún í vissurn skilningi nýtt upphaf fyrir jafnaðarmenn á íslandi. Hér ber að minnast þess að á Islandi starfaði Öryggis- málanefnd allt frá ríkisstjórnartíð Gunnars Thoroddsens, þáverandi forsætisráðherra, þangað til Davíð Oddsson tók sér sjálfdæmi um að leggja hana niður við upphaf stjórnar- tíðar sinnar. Engin íslensk stofnun hefur tek- ið við hlutverki Öryggismálanefndar. En svo vikið sé aftur að uppgjöri við liðna tíð þá skal engan undra að hinir færustu sagn- fræðingar okkar vinni að slíku. Þess ber að Mynd 4. Leiðtogar aðildar- ríkja NATO á fundi sínum í Madrid 8.-9. júlí 1997. Á þessum fundi var stefnan mörkuð varðandi stækkun bandalagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.