Ný saga - 01.01.1999, Síða 85

Ný saga - 01.01.1999, Síða 85
mikið er gagn í því veganesti, hvernig sem allt er eftir það. Þetta er nú of langt mál vinir mínir en að- eins minnast á þessa rnörgu kynflokka sem hér eru og ég hefi aldrei séð fyrr t.d. Indverja hefi ég ekki séð fyrr. Svo eru Kínverjar og Japanir, ég hefi reynt dálítið að kynnast þessu fólki en það er ekki eins ...l6 og t.d. Arnerík- anar svo það er ekki gott að þekkja þá náið einstaka. Það sem ég hefi um það að segja er að það er langt á undan okkur í siðsemi og fallega framkomu hefur það allt. Þú sérð aldrei þess- ar gulu þjóðir kjaftandi út á götu eða troðast á sölutorgi og aldrei sýnist það vera að flýla sér og þó segja allir sem hafa það í vinnu að það sé duglegt að vinna. Til dæmis eru hér nrörg pláss sem selja gömul föt, og ég geri mig seka í því að kaupa surnt garnalt drasl, garnla lampa eða eitthvað fornt, og þar eru oft rnikl- ar ryskingar og handagangur. Aldrei nokkru sinni hefi ég séð gulu þjóðirnar þar eða svert- ingja og eru þeir eins fátækir og aðrir. Ég reyndi einu sinni að koma því svo fyrir að tala unr þetta við Kínakonu. Hún segir: „Því skyldum við vera að safna að okkur, nei við reynum bara að hafa það sem er nauðsynlegt fyrir börnin okkar og við kærum okkur ekki um neitt meira.“ Einu sinni var ég í liúsi þar sem kennari var og hún kenndi mörgum af þessum Kínabörn- um og Indverja. Hún sagði þau væru alls stað- ar auðþekkt fyrir góða hegðun. Ein ensk stúlka 10 ára gömul sagðist fara á sunnudaga- skóla til Kínverja, hún sagðist ekki hafa trúað þessu og spyr móðurina um hvorl þetta sé satt. „Já“ segir hún, ég sendi hana þangað því börnin haga sér miklú betur en hjá okkur, mig langar að dóttir mín verði prúð í framkomu eins og þessi Kínabörn eru. Aldrei hefi ég séð Kínverja eða Japana drukkna út á götu en einstaka sinnum Indverja og þá var aumingja karlinn sofandi á götunni og heilagleikinn far- inn úl í veður og vind, tuskan eða það sem hann hafði á höfðinu fokið út á götu, en lög- reglan tók hann heim í rólegheitum. í kirkju eða musteri þeirra kom ég einu sinni. Þegar ég nú athuga alla þessa kynþætti eða kynflokka hefur aldrei komið í huga minn eins oft og nú þessi ritningargrein. Guð skapaði manninn í sinni mynd, hvað finnst ykkur konur? Verið þið blessaðar og sælar og líði ykkur ætíð sem best, ykkar einlæg Halldóra Jónasdóttir Tilvísanir 1 Halldóra Jakobína Guðmundsdóttir (26. febrúar 1891-22. september 1990), amma greinarhöfundar. 2 Anna Sveinbjörnsdóttir (1855-1948) var tvígift. Fyrri maður hennar var Ólafur Árnason (d. 1886). I'eirra börn voru: Páll, Einar, Petrína og Málfríður. Pau systkinin voru þau fyrstu úr fjölskyldunni sem fluttu vestur. Seinni maður Önnu var Jónas Ikaboðsson (1866-1912). Þeirra börn voru: Halldóra (f. 18. ágúst 1890), Ásgeir (lést níu ára), Benedikt (f. 1885), Helga (f. 1885) og Sveinbjörn (f. 1887). Þau voru öll fædd í Halakoti á Akranesi. Fjölskyldan fluttist vestur 1911 og tók sér nafnið Ólafsson eins og systkinin sem farin voru á undan því heppilegast var taliö að allir gengju undir sama fjölskyldunafninu. 3 Jónas Ikaboðsson kona lians Anna Sveinbjörnsdóuir og börn þeirra. Án útg. árs og höf. 4 Guðmundur Sveinbjörnsson (1852-1932) og Katrín Jakobsdóttir (1848-1937). 5 Erla Hulda Halldórsdóttir, „Að vera sjálfstæð", Saga XXXV 1997, bls. 65. 6 Guðbjörg Guðmundsdóttir Kolka, kona Páls Kolka læknis. 7 Únitaratrú: kirkjuleg stefna sem hafnar þrenningarkenn- ingunni um guðdóm Krists og kennir að Guð sé óskiptan- leg eining. Únitarakirkjan álti unt skeið talsverðu fylgi aö fagna meðal Vestur-fslendinga. 8 Meðan Halldóra dvaldist á fslandi flulli hún útvarpserindi. Það hefur ekki varðveitst og ekki er vitað um hvaö það fjallaði. 9 f bréfi dagsettu 29. júní 1959 minnist hún aftur á þessa dýrakirkjugarða og þá fylgir þessi athugasemd: „Þaö er t.d. enginn söknuður hjá neinum þótt blessað indfána- barn sé kvalið eða deyi, enginn finnur til þess, en hund- greyin er meira haft við. Svona er nú lífið hjá okkur hér á þessari jörð hvað sem tekur viö eftir það, en við vonum öll það besta um það.“ 10 Á spássíu er skýring: Búðin sem ég var að spinna í er EATON'S. Eigandinn er giftur íslenskri stúlku, miljón- erar. 11 Steingrímur 'l horsteinsson, „Þið sjáisl aldrei framar". 12 Hér var fyrst skrifað lieinia en sfðan slrikað yfir það. 13 Liklega hefur Halldóra hér í huga kosningu Dwights D. Eisenhowers í embætti forseta Bandaríkjanna í nóvem- ber 1952. 14 Ólafía Jóhannsdóttir (1863-1924) var ein af stofnendum Hins íslenska kvenfélags 1894 og beitti sér fyrir stofnun Hvítabandsins 1895. Hún lijó í Noregi 1903-21 og starfaði þar að líknarmálum. 15 Vantar eitt orð sem er ólæsilcgt. 16 Vantar eilt orð sem er ólæsilegl. Þegar ég nú athuga alla þessa kynþætti eða kynflokka hefur aldrei komið í huga minn eins oft og nú þessi ritningargrein. Guð skapaði manninn í sinni mynd, hvað finnst ykkur konur? 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.