Morgunblaðið - 11.04.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2011
» Leikritið Bjart meðköflum eftir Ólaf
Hauk Símonarson var
frumsýnt í Þjóðleikhús-
inu á föstudag. Leikrit-
inu er lýst sem kraft-
miklu og skemmtilegu
verki um andstæðurnar
og öfgarnar í Íslend-
ingum og samband okk-
ar við landið, með tónlist
frá sjöunda áratugnum.
Bjart með köflum frumsýnt
Morgunblaðið/Ómar
Margrét Eir, Molly og Erna voru kátar á frumsýningunni á föstudagskvöldið.
Benedikt Lindar, Pálína Ármannsdóttir, Sigríður Ævarsdóttir og Sævar
Pálsson. Gunnar Þórðarson, Goði Sveinsson og Toby Herman.
Freysteinn Jóhannsson og Jóna Ágústa Ragnheiðardóttir.
Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir?
Aðallega útvarpið í bílnum, Kanann og FM.
Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að
þínu mati?
Jeff Buckley, Grace.
Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú
hana?
Vá, man það ekki, sennilega Duran Duran :-)
Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um?
Hjaltalín, Terminal.
Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera?
Eigum við ekki að segja bara Beyonce, hún er með þetta allt
saman, en annars finnst mér Lauryn Hill frábær. Hvar er
hún?
Hvað syngur þú í sturtunni?
Verð að segja Justin Timberlake ;-)
Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum?
„Pricetag“ með Jessie J er eitthvað sem kemur manni bara í gott
skap.
En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum?
Þögnin er gullin :-) Annars held ég mikið uppá
Bach – forleikinn að sellósvítu nr. 1.
Í mínum eyrum Nadia Banine
Timberlake í sturtunni
Morgunblaðið/Eggert
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
551 1200 I leikhusid.is
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Sun 17/4 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 19:00 aukasýn Fim 19/5 kl. 20:00
Fös 29/4 kl. 19:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Fös 20/5 kl. 19:00
Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Sun 8/5 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 19:00
Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 19:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Lau 30/4 kl. 22:00 Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn
Fim 5/5 kl. 20:00 Sun 15/5 kl. 20:00
Tveggja tíma hláturskast...með hléi
Strýhærði Pétur (Litla sviðið)
Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Fös 29/4 kl. 20:00 9.k
Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k
Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna.
Húsmóðirin (Nýja sviðið)
Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn
Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k
Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k
Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k
Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k
Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Fös 3/6 kl. 20:00 21.k
Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Lau 4/6 kl. 20:00 22.k
Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Sun 5/6 kl. 20:00
Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Þri 24/5 kl. 20:00 15.k
Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k
Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports
Afinn (Stóra sviðið)
Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00
Óumflýjanlegt framhald Pabbans
Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið)
Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00
Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr
Eldfærin (Stóra sviðið)
Lau 16/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 13:00
Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 14:30
Sun 17/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 14:30
Sögustund með öllum töfrum leikhússins
Afinn – HHHH J.V. DV