Morgunblaðið - 11.04.2011, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2011
20.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu Sérstakur
klukkutíma þáttur
helgaður hjartanu og
mataræði.
21.00 Frumkvöðlar
Elínóra Inga sífellt á
frumkvöðlavaktinni.
21.30 Eldhús meistarana
Magnús Ingi skyggnist
bakvið tjöldin á flottustu
veitingahúsum landsins.
22.00 Heilsuþáttur
Jóhönnu
23.00 Frumkvöðlar
23.30 Eldhús meistarana
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni dags.
Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kamala, saga
frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna
Borg byrjar lestur. Frá 1988. (1:12)
15.30 Fólk og fræði. Þáttur í umsjón
háskólanema.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Kvika. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir. (e)
21.10 Ópus. Þáttur um samtíma-
tónlist. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Lúkasz Serwatko les. (42:50)
22.16 Girni, grúsk og gloríur.
Þáttur um tónlist fyrri alda og upp-
runaflutning. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir. (e)
23.07 Lostafulli listræninginn. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir. e)
23.45 Málstofan. Fræðimenn við Há-
skóla Íslands fjalla um íslenskt
mál.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.15 Africa United
Stytt útgáfa af verðlauna-
myndinni Africa United
sem hefur ferðast víðs-
vegar um heiminn. (e)
17.15 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Mærin Mæja
18.08 Franklín
18.30 Sagan af Enyó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Kata og Villi –
Konungleg ástarsaga
(Kate and Wills – A Royal
Love Story) Bresk heim-
ildamynd um Vilhjálm
Bretaprins og Kate
Middleton sem ganga í það
heilaga 29. apríl.
20.55 Nýsköpun – Íslensk
vísindi (Orkubændur, vél-
fugl og fornleifarann-
sóknir) Víða um sveitir
landsins eru vannýtt tæki-
færi til þess að framleiða
orku með hefðbundum eða
óhefðbundum hætti.
Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (10:12)
21.25 Listakonur með ljós-
myndavél – Sally Mann
(Kobra sommar) Heim-
ildaþáttaröð um þekkta
kvenljósmyndara. Fjallað
um Sally Mann sem sló í
gegn á áratugnum fyrir
síðustu aldamót með port-
rettmyndum af börnunum
sínum þremur.
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Íslenski boltinn
23.00 Meistaradeild í
hestaíþróttum
23.20 Þýski boltinn
00.20 Kastljós (e)
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lygalausnir
11.00 Meistarakokkur
(Masterchef)
11.45 Falcon Crest
12.35 Nágrannar
13.00 Getur þú dansað?
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími
16.43 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Gáfnaljós
(The Big Bang Theory)
20.10 Jamie Oliver og
matarbyltingin (Jamie
Oliver’s Food Revolution)
21.00 Viðburðurinn
(The Event)
21.45 Nikita
22.30 Björgun Grace
23.15 Svona kynntist ég
móður ykkar
23.40 Bein (Bones)
00.25 Útbrunninn
(Burn Notice)
01.10 Afterworld
01.35 Ljósop (Shutter)
03.00 Gerð hins fullkomna
manns/Making Mr.Right
04.25 Jamie Oliver og
matarbyltingin
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Spænski boltinn
(Barcelona – Almeria)
17.10 NBA körfuboltinn
(Orlando – Chicago)
19.00 Iceland Express-
deildin (KR/Keflavík –
Stjarnan)
21.00 Golfskóli Birgis Leifs
Birgir Leifur Hafþórsson
tekur fyrir allt sem tengist
golfi og nýtist kylfingum á
öllum stigum leiksins.
21.30 Spænsku mörkin
Sýnt frá öllum leikjunum,
öllum mörkunum og öllum
helstu tilþrifunum úr leikj-
um helgarinnar.
22.15 Iceland Express-
deildin (KR/Keflavík –
Stjarnan)
06.05/20.00 Forgetting
Sarah Marshall
08.00/14.00 Amazing Jour-
ney: The Story of The Who
10.05 Wedding Daze
12.00/18.00 The Spider-
wick Chronicles
16.05 Wedding Daze
22.00 Gladiator
00.30 The Dead One
02.00 Copperhead
04.00 Gladiator
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Game Tíví
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla
um allt það nýjasta í
tölvuleikjaheiminum.
17.10 Dr. Phil
17.55 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
18.20 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti og spjallar.
Í opinni dagskrá.
19.00 Kitchen Nightmares
Gordon Ramsey heimsæk-
ir veitingastaði sem eng-
inn vill borða á og hefur
eina viku til að snúa við
blaðinu.
19.45 Will & Grace
20.10 One Tree Hill
20.55 Hawaii Five-O
21.45 CSI
22.35 Jay Leno
23.20 Californication
23.50 Rabbit Fall
00.20 Heroes
01.05 Will & Grace
01.25 Hawaii Five-O
02.10 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.00 World Golf Cham-
pionship 2011
12.00 Golfing World
12.50 World Golf Cham-
pionship 2011
17.10 PGA Tour –
Highlights
18.00 Golfing World
18.50 Dubai Desert
Classic
22.00 Golfing World
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Eitt kvöldið fyrir skömmu
sýndi RÚV finnska heimild-
arkvikmynd. Þar voru alls-
berir finnskir karlmenn í
gufubaði að tala um tilfinn-
ingar sínar. Ég viðurkenni
að ég tók þessum þætti af
nokkurri tortryggni en til
að vinna á móti þeirri nei-
kvæðni sem gegnsýrir and-
rúmsloftið þessa dagana
ákvað ég að vera jákvæð.
Það þýðir ekkert að hafa
neikvæða strauma á heim-
ilinu.
„Hvaða kona vill ekki
horfa á allsbera karlmenn í
gufubaði?“ hugsaði ég af
sannri jákvæðni á fyrstu
mínútum myndarinnar. En
svo var þetta eiginlega ekk-
ert gaman.
Allsberir karlmenn eru
yfirleitt ekki svo mikið
augnayndi að maður nenni
að glápa endalaust á þá og
það átti sannarlega við um
þessa finnsku karlmenn. Svo
er heldur ekkert gaman að
hlusta á fulla og óhamingju-
sama karla tala um tilfinn-
ingar sínar meðan þeir
gráta fyrir framan sjón-
varpsvélar. Ég er meira
fyrir þögla manninn sem
ber harm sinn í hljóði eða
skemmtilega manninn sem
lítur á lífið sem ævintýri og
kann að gleðjast.
Ég þoldi við í tuttugu mín-
útur en gafst svo upp. Vol-
andi karlmenn eru það sem
maður þarf einna síst á að
halda í lífinu.
ljósvakinn
Berir Finnar Opna sig.
Allsberir Finnar
Kolbrún Bergþórsdóttir
08.00 Blandað efni
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Blandað ísl. efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
15.00 Samverustund
16.00 Fíladelfía
17.00 Helpline
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.00 Global Answers
23.30 Joel Osteen
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.15 Michaela’s Animal Road Trip 17.10/22.40 Dogs/
Cats/Pets 101 18.05/23.35 The Animals’ Guide to
Survival 19.00 Planet Earth 19.55 Maneaters 20.50 The
Most Extreme 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.25 ’Allo ’Allo! 17.00 Fawlty Towers 17.30/23.35
Dalziel and Pascoe 19.10 Top Gear 20.00 Jack Dee Live
at the Apollo 20.45 QI 21.15 Little Britain 21.45 Coupl-
ing 22.15 Jack Dee Live at the Apollo 23.05 EastEnders
DISCOVERY CHANNEL
16.30 How Stuff’s Made 17.00 MythBusters 18.00 Am-
erican Loggers 19.00/23.30 How It’s Made 19.30 Am-
erican Chopper 20.30 Battle Machine Bros 21.30 Ul-
timate Car Build-Off 22.30 Destroyed in Seconds
EUROSPORT
16.00 Weightlifting 17.45 Eurosport Confidential 18.15
WATTS 18.45 Clash Time 18.50 WATTS 19.00 This Week
on World Wrestling Entertainment 19.30 Clash Time
19.40 WWE Vintage Collection 20.40 Clash Time 20.45
Eurogoals 21.15 Champions Club 22.30 Weightlifting
23.31 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
16.20 Crisscross 18.00 American Dragons 19.35 Rush
21.35 No Such Thing 23.15 Moonlight and Valentino
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.30 Dagbok från ett kryssningsfartyg 17.30 Haveri-
kommissionen 18.30 Historiens hemligheter 19.30
USA:s hårdaste fängelser 20.30 Alaskas delstatspolis
21.30 Historiens hemligheter 22.30 Byggarbetsplats
23.00 USA:s hårdaste fängelser
ARD
16.25 Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wet-
ter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Erlebnis Erde 19.00 Legenden 19.45 Report Ma-
inz 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten
20.45 Beckmann 22.00 Nachtmagazin 22.20 Dittsche –
Das wirklich wahre Leben 22.50 Ein großer und ein klei-
ner Gauner
DR1
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00
Jamie i det fede USA 19.00 TV Avisen 19.25 Horisont
19.50 SportNyt 20.00 Hercule Poirot 21.35 OBS 21.40
Talismanen 22.30 Godnat
DR2
16.00 The Daily Show 16.20 Præsident Peron og det
fjerde rige 17.10 Brændemærket 18.00 TV!TV!TV! 18.30
Pater Amaros forbrydelse 20.30 Deadline 21.00 Læsegr-
uppen Sundholm 21.30 Empire State Building mordene
22.20 The Daily Show 22.45 Smagsdommerne 23.25
Deadline 2. Sektion 23.55 Danskernes Akademi 23.56
Planck – Rejsen mod oprindelsen
NRK1
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.45 Puls 18.15
Kjell Arnljot Wig – engasjert og omstridt NRK-pioner
18.55 Distriktsnyheter 19.30 Den fordømte 21.00 Kveld-
snytt 21.15 Mysterier med George Gently 22.45 Nytt på
nytt 23.20 Sport Jukeboks
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Verdens
mest moderne land 17.45 Skispor fra fortiden 18.15
Aktuelt 18.45 Vitenskapens verden 19.30 Nasjonalgall-
eriet 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Historia om
kristendommen 21.20 Litt av et liv 22.20 Kjære med-
borgarar 22.50 Puls 23.20 Oddasat – nyheter på samisk
23.35 Distriktsnyheter 23.50 Fra Østfold
SVT1
16.10 Regionala nyheter 16.15 Fråga doktorn 17.00
Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport
med A-ekonomi 18.00 Djursjukhuset 18.30 Det söta li-
vet 19.00 Himmelblå 19.45 Väsen 20.00 Hej litterat-
uren! 20.30 Barn av sitt språk 21.00 Damages 21.55
The Kennedys 23.20 Rapport 23.25 Veckans brott
SVT2
16.50 Joddling i Møre og Romsdal 16.55 Rapport
17.00 Vem vet mest? 17.30 Trädgårdsfredag 18.00 Ve-
tenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.30 Fotbollskväll
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 Kulturnyheterna 20.45 Musik special 21.45 Ag-
enda
ZDF
16.00 Soko 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
WISO 18.15 Liebeskuss am Bosporus 19.45 ZDF heute-
journal 20.12 Wetter 20.15 Die Fremde in dir 22.10 ZDF
heute nacht 22.25 Liebeslied 23.55 heute
92,4 93,5stöð 2 sport 2
07.00 Aston Villa – New-
castle Útsending frá leik.
13.05 Tottenham – Stoke
14.50 Sunderland – WBA
16.35 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
17.50 Premier League
Review
18.50 Liverpool – Man.
City Bein útsending frá
leik Liverpool og Man-
chester City í ensku úr-
valsdeildinni.
21.00 Premier League
Review
22.00 Ensku mörkin
22.30 Liverpool – Man.
City
ínn
n4
18.15 Að norðan
18.30 Tveir gestir
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30 The Doctors
20.15/00.20 E.R.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Pressa
22.45 Chase
23.30 Boardwalk Empire
01.05 The Doctors
01.45 Sjáðu
02.10 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Logi Geirsson er langt
frá því að vera sáttur
við frammistöðu Einars
Bárðarsonar og
ákveður því að refsa
honum myndarlega í þætti dagsins. Einar
þarf að hafa sig allan við enda fær hann
heldur betur erfitt verkefni sem reynir á
krafta og úthald kappans.
Logi skellir
hurðum
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Kynntu þér fjölbreytt úrval áskriftar-
pakka á skjarinn.is eða í 595 6000 YFIR 60 ERLENDAR STÖÐVAR
KL. 19.00
PIERS MORGAN
TONIGHT
KL. 17.00
FAWLTY TOWERS