Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 atvinna - nýr auglýsingamiðillbílar leiga atvinna fasteignir raðauglýsingar Kennsla í eðlisfræði og stærðfræði  Kennara vantar í eðlisfræði og stærðfræði næsta vetur.  Alls um 1,5 stöðugildi.  Upplýsingar og umsóknir á skolameistari@fas.is og í síma 860 2958. Skólameistari. Vík í Mýrdal Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi. Mýrdalshreppur er um 500 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar. Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Við Víkurskóla í Vík, sem er sameinaður leik-, grunn-, og tónskóli, eru eftirtaldar kennarastöður lausar til umsóknar: Grunnskólakennari • Laus er staða grunnskólakennara sem sinnir kennslu á yngsta stigi og sérkennslu. Laun skv. Kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknarfrestur er til 25. júní n.k. Umsóknir skal senda til Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík. Nánari upplýsingar veitir: Anna Björnsdóttir skólastjóri s. 487 1242 eða 865 0307, anna@vik.is Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík Mýrdalshreppur Spennandi atvinnu- tækifæri Hefurðu áhuga á hönnun og framleiðslu? Af sérstökum ástæðum er til sölu framleiðslu- og sölusérleyfi (franchise) á fatnaði sem er inn- fluttur frá Evrópu en sérmerktur hérlendis eftir óskum viðskiptavinarins. Allur hugbúnaður og tæki til framleiðslunnar og kennsla á þau eru innifalin í verði. Þessi vara hentar vel þeim sem hafa auga fyrir tísku, eru skapandi í hugsun og hafa ánægju af sölu- og markaðsmálum. Mikil erlend sam- skipti. Mikil tækifæri fyrir innflytjendur og fram- leiðendur á fatnaði og aðra framsækna aðila. Áhugasamir sendi inn fyrirspurnir á box@mbl.is merkt „F - 24570” fyrir 25. júní nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.