Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.06.2011, Blaðsíða 51
ÚTVARP | SJÓNVARP 51sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ 2011 15.00 Frumkvöðlar 15.30 Eldhús meistarana 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Björn Bjarnason 18.30 Veiðisumarið 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu 21.30 Kolgeitin 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eitt fjall á viku Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson, Eskifirði flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jónas Jónasson. 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. Samræður um framtíðina. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fáni og flattur þorskur. Fyrsti þáttur af fimm um þjóðernistákn: „Rís þú, unga Íslands merki". Umsjón: Kolbeinn Óttarsson Proppé. Lesari: Hafþór Ragn- arsson. Áður flutt 2002. (1:5) 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogs- kirkju. Séra Guðrún Karlsdóttir 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Skapalón. Leikverkið Afmælisveislan eftir Harold Pinter tekið fyrir. Umsjón: Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sigurðsson. (2:6) 15.00 Ingibjörg og aðrar sjálfstæð- isbaráttukonur. Um Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu Jóns Sigurðssonar, og aðrar konur sem létu sjálfstæð- isbaráttuna til sín taka. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listahátíð í Reykjavík 2011. Hljóðritun frá einleikstónleikum Eddu Erlendsdóttur píanóleikara í Hörpu, 2. júní sl. Á efnisskrá: Drei Klavierstücke D. 946 eftir Franz Schubert. En rêve, Toccata, Nuage gris og Bagatelle sans tonalité eftir Franz List. Drei Klavierstücke op. 11 eftir Arnold Schönberg. Sónata op. 1 eftir Alban Berg. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin í kvennafans. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 20.10 Gullfiskurinn. (e) 21.05 Ég skrifa leikrit af því ég get ekki annað. Þáttur um Odd Björns- son leikskáld. Oddur er einn frum- kvöðla nútíma leikritunar á Íslandi. Umsjón: Viðar Eggertsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Frið- geirsdóttir flytur. 22.20 Söngleikir. Stiklað á stóru í sögu söngleikjanna, frá upphafi til dagsins í dag. Umsjón: Randver Þorláksson. (e) 23.10 Vopn í farangrinum. Finnbogi Hermannsson ræðir við Þórð Halldórsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.20 Popppunktur (Melchior – Todmobile) (e) 11.25 Landinn (e) 11.55 Horfnir heimar – Grikkir (Ancient Worlds) . (e) (3:6) 12.50 Konur á rauðum sokkum (e) 13.50 Flúreyjar (e) 15.00 Önnumatur frá Spáni – Kjöt (e) (5:8) 15.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Ísland – Danmörk) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.25 Veðurfréttir 18.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs (England – Tékkland) Bein útsending. Leikur Úkraínumanna og Spánverja fer fram á sama tíma og er sýndur á plús- rásinni og verður sýndur í dagskrárlok. 20.45 Evrópumót landsliða – samantekt 21.15 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 21.45 Fiðruð fíkn (Feathered Cocaine) Olíu- furstarnir í Persaflóanum eru helteknir af veiðifálk- um og borga allt að einni milljón dollara fyrir góðan fugl. En það eru fleiri en olíufurstarnir sem stunda fálkaveiðar. 23.10 Sunnudagsbíó – Hungur (Hunger) Mynd um síðustu sex vikurnar í lífi Írans Bobby Sands sem lést eftir hungurverk- fall árið 1981. 00.45 Tríó (e) (2:6) 01.10 Evrópumót landsliða undir 21 árs (Úkraína – Spánn) (e) 02.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.05 Aflið (G-Force) Gamanmynd um leynilega hersveit vel þjálfaðra smá- dýra sem fær það verkefni að stöðva milljarðamæring sem hyggst eyða mestöllu lífi á jörðinni. 11.30 Afsakið mig, ég er hauslaus 12.00 Nágrannar 13.00 Kaldir karlar 13.45 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 14.30 Blaðurskjóðan 15.15 Ný ævintýri gömlu Christine 15.40 Vinir (Friends 2) 16.05 Jamie og kjúklinga- ræktin (Jamie’s Fowl Dinners) 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.10 Frasier 19.35 Eldhúsraunir Ramsays (Ramsay’s Kitc- hen Nightmares) 20.30 Hugsuðurinn (The Mentalist) 21.15 Rizzoli og Isles 22.00 Skaðabætur 22.45 60 mínútur 23.30 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 24.00 Söngvagleði (Glee) 00.45 Lagaflækjur 01.30 Nikita 02.10 Björgun Grace 02.55 Málalok 03.40 Njósnaparið 04.25 Fortíðardraugar (Johnny Was) Mynd um johnny Doyle sem segir skilið við ofbeldisfulla for- tíð sína á Írlandi og kemur sér vel fyrir í London. 05.55 Fréttir 09.45 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) 10.30 NBA úrslitin (Miami – Dallas) 12.25 Atvinnumennirnir okkar (Guðjón Valur Sigurðsson) Nú er röðin komin að einu af óskabarni þjóðarinnar, Guðjóni Vali Sigurðssyni, sem leikur með Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi. 13.05 Stjörnuleikur Luis Figo (FK Austria Wien – Figo & Friends) 14.50 The Masters Út- sending frá lokadeginum á fyrsta risamóti ársins. 19.55 Spænski boltinn (Real Madrid – Atl. Bilbao) 21.40 Spænski boltinn (Barcelona – Real Socie- dad) 23.25 Árni í Cage Conten- der VII Sýnt frá Cage Con- tender þar sem Íslend- ingar áttu sinn fulltrúa. 08.30 Ghost Town 10.10 Wedding Daze 12.00/18.00 Artúr og Mínímóarnir 14.00 Ghost Town 16.00 Wedding Daze 20.00 Empire of the Sun 22.30 Angels & Demons 00.45 Impact Point 02.10 Bachelor Party: The Last Temptation 04.00 Angels & Demons 12.05 Rachael Ray 13.30 Dynasty 14.15 How To Look Good Naked – Revisit 15.05 Top Chef 15.55 Survivor 16.40 The Biggest Loser 17.25 The Biggest Loser 18.05 Happy Endings 18.30 Running Wilde 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 Parks & Recreation 19.45 America’s Funniest Home Videos 20.10 Psych 20.55 Law & Order: Crim- inal Intent 21.45 Californication – LOKAÞÁTTUR 22.15 Blue Bloods 23.00 Last Comic Stand- ing 24.00 The Real L Word: Los Angeles 00.45 CSI: Miami 01.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 06.25 US Open 2011 – Dagur 3 12.25 US Open 2011 – Dagur 3 17.30 US Open 2011 – Dagur 4 – BEINT 23.30 US Open 2002 – Official Film 00.30 ESPN America 08.30 Blandað efni 14.00 Samverustund 15.00 Joel Osteen 15.30 Við Krossinn 16.00 In Search of the Lords Way 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Blandað ísl. efni 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 12.35/17.10/21.45 Dogs 101 13.30 Karina: Wild on Safari 14.25 Cheetah Kingdom 15.20 Tigers Attack 16.15 Speed of Life 18.05/23.35 Life of Mammals 19.55 I Was Bitten 20.50 Penguin Safari 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 20.00 Silent Witness 21.50 My Family DISCOVERY CHANNEL 13.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 14.00 James May’s Man Lab 15.00 Danger Coast 16.00 River Monsters 17.00 How Do They Do It? 18.00 Daredevils 19.00 MythBusters 20.00 Kidnap & Rescue 21.00 Man, Woman, Wild 22.00 True Crime Scene 23.00 Most Evil EUROSPORT 13.45/16.00 Superbike: World Championship in Valencia 14.30 Athletics: European Team Championships in Stock- holm 16.30 World Series By Renault 17.05 Motorsports Weekend Magazine 17.15 Rowing 18.30 Football: FIFA U-17 World Cup in Mexico 23.15 Motorsports Weekend Magazine 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 12.30 Big Screen 12.45 Topkapi 14.45 Sweet Land 16.35 Strictly Business 18.00 War Stories 19.25 A Fistful of Dollars 21.05 Red Corner 23.05 Wild Bill NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Helicopter Wars 12.00/17.00 Dog Whisperer 15.00 Traveler’s Guide to the Planets 16.00 Ipredator 18.00 Megafactories 19.00 Inside 20.00 Aryan Brot- herhood 21.00 Foreign Legion: Tougher Than The Rest 22.00 History’s Secrets 23.00 Alaska Wing Men ARD 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenstraße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Anne Will 20.45 Tagesthemen 20.58 Das Wetter im Ersten 21.00 ttt – titel thesen temperamente 21.30 Gefährliche Liebschaften 23.25 Tagesschau 23.30 The Grifters DR1 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 OBS 17.05 Ægyptens gåder 18.00 Menneskets planet 18.50 Bag om Menneskets planet 19.00 21 Søndag 19.40 SportNyt 19.50 Kammerater i krig 21.00 Grænsekontrollen 21.45 Sømanden & Juristen – historier fra et hospice DR2 13.00 Modige kvinder 13.30 Magtens Mennesker 14.00 Naturtid 15.00 Danske vidundere 15.30 DR2 Tema 15.31 Tema DR2 16.25 Sandhedens 24 timer 18.00 Bonderø- ven 18.30 Danskernes vin 19.00 Hughs kamp for fisken 19.50 Livet i den kriminelle underverden – I edderkoppens net 20.30 Deadline 21.00 Mit liv som dyr 21.55 Det store krak i 1929 22.45 De Omvendte NRK1 11.05 Kjensler og klokskap 13.15 4-4-2 15.30 Fysikk på roterommet 15.40 Munch på flyttefot 16.10 Ingen grenser 17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Frå Lark Rise til Candleford 18.55 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 19.25 Kriminalsjef Foyle 21.05 Kveldsnytt 21.25 Damenes detektivbyrå nr. 1 22.20 Holby Blue 23.10 Munch på flyttefot 23.40 Blues jukeboks NRK2 1.45 Hurtigruten SVT1 10.55 Fairly Legal 11.35 Polisen och domarmordet 12.30 Semester, semester, semester 12.45 Friidrott 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Det goda livet 17.00 Sportspegeln 17.30 Rapport 18.00 Engelska Antikrundan 19.00 Från Lark Rise till Candleford 20.00 Sommarprat- arna 21.00 Burn Up 22.30 På väg till Malung SVT2 9.15 Mat som håller 9.45 Vem vet mest? 12.15 Stella McCartney möter Ed Ruscha 13.00 Hundra svenska år 14.00 STCC 15.00 Det röda hjulet 15.30 En bok – en för- fattare 16.00 Apostlahästar 16.30 Präst i egen hembygd 17.00 Life 17.50 Gå fint i koppel 18.00 Min kamp mot ti- den – en film om Ulla Carin Lindqvist och ALS 19.00 Aktu- ellt 19.15 Vad är en människa? 20.15 Avsked 21.15 Rapport 21.25 Enastående kvinnor 22.15 In ZDF 11.30 ZDF.umwelt 12.00 Wetten, dass..? 14.30 Wetten, dass ..? – Die Promi-Party 15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 Arbeit ohne Feierabend 16.30 Terra Xpress 17.00 heute 17.10 Berlin Direkt 17.28 5- Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 17.30 Grenzwall ge- gen die Barbaren – Der Limes 18.15 Für immer Frühling 19.45 ZDF heute-journal 20.00 Inspector Lynley 21.25 History 21.55 Das Philosophische Quartett 22.55 heute 23.00 Leschs Kosmos 23.15 Superbauten 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 17.00 Wolves – Liverpool 18.45 Zico (Football Legends) 19.15 Man United – Chelsea, 1999 (PL Classic Matches) 19.45 Premier League World 20.15 Newcastle – Arsenal 22.00 Tottenham – Stoke 23.45 Everton – Leeds, 1999 (PL Classic Matches) ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 18.10 Bold and the Beauti- ful 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40/23.55 Sorry I’ve Got No Head 20.15 So you think You Can Dance 21.45 Sex and the City 22.45 ET Weekend 23.30 Sjáðu 00.25 Fréttir Stöðvar 2 01.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Það er ekki langt síðan erlenda pressan komst að því að leikkonan Jennifer Aniston væri komin með kærasta. Nú segir US Magazine frá því að Justin Theroux, sem er nýi kærasti Jennifer Aniston, sé fluttur inn til hennar. Kemur fram á síðunni að fólki þyki þetta dálít- ið snemmt. Heimildarmaður US Weekly fullyrðir að Justin sé fluttur inn á heimili Jennifer Aniston í Los Angeles. Þetta er svolítið merki- legt í ljósi þess að Jennifer An- iston hefur ekki hleypt neinum inn á gafl til sín síðan hún var með John Mayer, en þau hættu saman árið 2008. Það að Justin sé fluttur inn er án efa sjokk fyrir fyrrverandi unnustu hans sem fullyrðir að Jennifer Aniston hafi stolið honum frá henni. Hún hafi ekki vitað bet- ur en allt væri í himnalagi. Reuters Justin fluttur inn til Jennifer Aniston Aniston Fög- ur eins og hún á kyn til. Metallica hafa lokið við plötu sem hún vann með Lou Reed. Já, þið lásuð rétt. Hugmyndin að plötunni kom upp eftir að þrassguðirnir frá Kyrrahafsströndinni léku á tónleikum með New York búanum Reed í Madison Square Garden árið 2009. Vinna við plötuna hefur stað- ið yfir síðan með hléum. Tíu lög eru víst klár en sveitin gefur ekki upp hvernig þau munu koma fyrir eyru al- mennings. Metallica og Reed saman í eina sæng Tveir heimar James Hetfield og Lou Reed við upptökur. Skipuleggjendur Óskars- verðlaunahátíðarinnar segja að breytingar verði gerðar á næsta ári varðandi þær kvikmyndir sem tilnefndar eru í flokknum besta kvik- myndin. Akademían hefur greitt atkvæði um nýtt kerfi sem varðar fjölda þeirra kvik- mynda sem hljóta tilnefn- ingu í umræddum flokki á hverju ári. Myndirnar verði minnst fimm og mest tíu. Þá segir hún að ekki verði greint frá endanlegum fjölda kvikmynda fyrr en all- ar tilnefningar liggi fyrir í janúar á næsta ári. Akademían segir í til- kynningu að tilgangurinn sé að koma mönnum á óvart með þessu nýja fyr- irkomulagi. Forsvarsmenn Akademí- unnar segjast hafa kynnt sér kosningaferlið á und- anförnum árum. Það hafi komið í ljós að stundum vilji menn tilnefna fleiri en fimm myndir. Akademían vill koma fólki á óvart Reuters Óskar Hér er Óskar í félags- skap Sophiu Loren.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.