Morgunblaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.06.2011, Blaðsíða 34
Nilli er kominn aftur á kreik hér á Mbl. Sjón- varpi eftir stutta pásu. Í þessari nýju seríu fer Nilli hringinn í kringum landið og gengur í ýmis störf en í dag er honum kennt að mjólka, taka í nefið og gefa heimalningum að drekka. Frábær þáttur hér á ferð! Nilli bóndi Þessi kóði virkar bara á Samsung og Iphone síma. 34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚNÍ 2011 18.00 Heilsuþáttur Jóh. 18.30 Golf fyrir alla 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing Nýsköpunarsjóður, hvar eru tækifærin? 21.00 Græðlingur Gróðurhús keypt í Húsa- smiðjunni. Fyrri þáttur. 21.30 Svartar tungur Sigmundur, Birkir Jóns og Tryggvi Þór. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Sr. Baldur Kristjánsson 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tropicalia: Bylting í brasilískri tónlist. (3:12) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Húslestrar á Listahátíð 2011. Auður Eva Ólafsdóttir les úr verkum sínum. (e) (1:5) 14.00 Fréttir. 14.03 Söngleikir. Stiklað á stóru í sögu söngleikjanna, frá upphafi til dagsins í dag. (3:8) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hin hljóðu tár. Ævisaga Ástu Sigurbrandsdóttur eftir Sigurbjörgu Árnadóttur. Höfundur les. (2:16) 15.25 Málstofan. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Eyðibýlið. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ingibjörg og aðrar sjálfstæð- isbaráttukonur. Um Ingibjörgu Ein- arsdóttur, konu Jóns Sigurðssonar, og aðrar konur sem létu sjálfstæð- isbaráttuna til sín taka. (e) (1:2) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Sjö dagar sælir. Umsjón: ------ Kristján Sigurjónsson. (e) (3:8) 21.30 Kvöldsagan: Njáls saga. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1972). (10:29) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Sigríður Frið- geirsdóttir flytur. 22.15 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 23.05 Útvarpsleikhúsið: Skapalón. Leikverkið Afmælisveislan eftir Ha- rold Pinter tekið fyrir. Umsjón: Árni Kristjánsson og Magnús Örn Sig- urðsson. (e) (2:6) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 17.05 Ísmaðurinn Heimildamynd um Sigurð Pétursson veiðimann á Grænlandi. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Tóti og Patti 18.11 Þakbúarnir 18.23 Skúli skelfir 18.34 Jimmy Tvískór 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Gengið um garðinn (Fossvogskirkjugarður) Egill Helgason og Guðjón Friðriksson sagnfræð- ingur og rithöfundur ganga um Fossvogs- kirkjugarð í Reykjavík, skoða leiði skáldanna sem þar hvíla og segja af þeim sögur. Áður sýnt í Kiljunni í vetur leið. 20.40 Að duga eða drepast (Make It or Break It) 21.25 Heilabrot (Hjärnstorm II) Í þessum þætti er athugað hvernig ákvarðanir okkar taka mið af aðstæðum. Það er erfitt að taka ákvarðanir og oft komumst við að óskyn- samlegri og rangri nið- urstöðu. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Þögnin (The Silence) Heyrnarlaus stúlka verður vitni að morði á lögreglukonu í Bristol og í ljós kemur að fíkniefna- lögreglan er viðriðin málið. (2:4) 23.20 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 10.55 Bernskubrek 11.20 Skrifstofan (Office) 11.50 Útbrunninn 12.35 Nágrannar 13.00 Bandaríska Idol-stjörnuleitin (American Idol) 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.40 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.25 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 20.50 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 21.15 Bein (Bones) 22.00 Vel vaxinn (Hung) 22.30 Rithöfundur í redd- ingum (Bored to death) 22.55 Spjallþátturinn með Jon Stewart 23.25 Blaðurskjóðan 00.10 Út úr korti 00.55 Draugahvíslarinn 01.40 Þeir fyrrverandi 02.25 NCIS: Los Angeles 03.10 Á elleftu stundu 03.50 Klippt og skorið 04.35 Á ystu nöf 05.20 Fréttir/Ísland í dag 18.25 Vildargolfmót Audda og Sveppa 19.15 Kraftasport (Sterkasti maður Íslands) 19.45 Meistaradeild Evr- ópu (Tottenham – Inter) 21.30 Veiðiperlur Farið verður í veiði í öllum landshornum og lands- þekktir gestir verða í sviðsljósinu. 22.00 Valitor mörkin 2011 Sýnd mörkin úr leikjunum í 16 liða úrslitum í Valitor bikarkeppni karla í knatt- spyrnu. Hörður Magn- ússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fara yfir mörkin og umdeildu atvikin í leikjunum. 23.05 European Poker Tour 6 23.55 Meistaradeild Evr- ópu (Milan – Real Madrid) 01.40 Valitor mörkin 2011 08.25 Billy Madison 10.00 What a Girl Wants 12.00/18.00 Pétur og kötturinn Brandur 14.00 Billy Madison 16.00 What a Girl Wants 20.00 The Dark Knight 22.25 Texas Chainsaw Massacre: The Beginning 24.00 Wanted 02.00 Lonely Hearts 04.00 Texas Chainsaw Massacre: The Beginning 06.00 Shooting Gallery 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.05 Dynasty 17.50 Rachael Ray 18.35 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.00 High School Reu- nion 19.45 Whose Line is it Anyway? 20.10 Survivor 21.00 How To Look Good Naked – Revisit Lögulegar línur fá að njóta sín í þessum þáttum í umsjá hins geðþekka Gok Wan. 21.50 The Good Wife 22.40 Green Room with Paul Provenza Ólíkir grín- istar heimsækja húmorist- ann Paul Provenza. 23.10 CSI: New York 24.00 CSI: Miami 00.45 Smash Cuts 01.10 The Good Wife 01.55 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 US Open 2011 – Dagur 1 12.00 Golfing World 12.50 LPGA Highlights 12.50 US Open 2011 – Dagur 1 14.10 US Open 2011 – Dagur 1 18.00 Golfing World 18.50 Italian Open – Dagur 4 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2002 – Official Film 23.50 ESPN America Víst er að margir bíða óþreyjufullir eftir mánudeg- inum 27. júní nk. Hverfur þá sjónvarp allra landsmanna frá eilífum boltasýningum og tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið, eða nokkrum árum síðar, í hinni frábæru – svo vægt sé til orða tekið – sjónvarps- sápuóperu Leiðarljósi. Verða þá sólarlaus síð- degin hér á Fróni aðeins bjartari fyrir vikið hjá tíu til fjórtán þúsund Íslendingum sem horfa á hvern þátt. Þó svo framleiðslu þátt- anna hafi verið hætt fyrir um tveimur árum, eftir 72 ára farsælan feril í banda- rísku útvarpi og svo sjón- varpi, tókst stjórnendum Ríkisútvarpsins, sem af ein- hverjum ástæðum virðast aðeins kalla opinbera hluta- félagið RÚV, í vor að ná samningum um nærri tvö hundruð þætti. Þeir gátu þó ekki hafið sýningar þá þegar heldur kvöldu almenna áhorf- endur, sem nauðugir greiða nefskattinn, til að horfa á unglingspilta sparka á milli sín bolta. Var þó nóg um fullorðna karlmenn í bolta- íþróttum fyrir. Væri það þó Ríkisútvarp- inu til hróss ef tekið væri upp á því að endursýna Leiðarljósið ekki aðeins um helgar en einnig eftir seinni fréttir, enda ekki auðvelt að ná frumsýningu upp á dag. ljósvakinn Lífið Ýmislegt hefur gengið á í Leiðarljósi gegnum árin. Loksins, loksins Leiðarljós Andri Karl 08.00 Blandað efni 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 John Osteen 00.30 Global Answers 01.00 Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Planet Wild 16.15 Surviving the Drought 17.10/ 21.45 Dogs 101 18.05/23.35 Life of Mammals 19.00 Last Chance Highway 19.55 Into the Lion’s Den 20.50 Surviving the Drought 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 16.00 Fawlty Towers 16.30 ’Allo ’Allo! 17.35/23.00 The Inspector Lynley Mysteries 19.10 Top Gear 20.00 The Gra- ham Norton Show 20.45 The Office 21.15 Little Britain 21.45 Coupling 22.15 Jack Dee Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.30/17.00 How It’s Made 16.00 Cash Cab 16.30 The Gadget Show 18.00 MythBusters 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 James May’s Man Lab 21.00 Ultimate Survival 22.00 Wheeler Dealers 22.30 Fifth Gear 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 15.00/20.00 Football: FIFA U-17 World Cup in Mexico 17.30 Boxing 18.30 Boxing: Heavy Weight contest 22.00 FIA World Touring Car Championship 22.30 World Series By Renault 23.05 WATTS 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 14.10 Irma La Douce 16.30 Psych-Out 18.00 Vigilante Force 19.30 Blue Velvet 21.30 Big Screen 21.45 Blood Vows: The Story of a Mafia Wife 23.20 Running Scared NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00/23.00 I Didn’t Know That 16.30/23.30 Nat Geo’s Most Amazing Photos 17.00 Dog Whisperer 18.00 Air Crash Investigation 19.00 Is It Real? 20.00 History’s Sec- rets 21.00 Is It Real? 22.00 History’s Secrets ARD 17.45 Wissen vor 8 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Das Glück dieser Erde 19.05 In aller Freundschaft 19.50 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Das Herz von Jenin 22.20 Nachtmagazin 22.40 Zu neuen Ufern DR1 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Hvad er det værd? 16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Hammerslag Sommermix 18.30 Mission: Baby 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Miss Marple 21.35 Teatertrup på farten DR2 15.30 Gal eller genial 15.50 Kvinder på vilde eventyr 16.50 Columbo 18.00 Hjælp min kone er skidesur 18.25 Krysters kartel 18.55 Dokumania 20.30 Deadline 20.50 Le Cirque – et bord i Paradis 21.40 The Daily Show 22.05 Mitchell & Webb 22.30 Den vildeste ferie NRK1 15.00 NRK nyheter 15.10 Poirot 16.00 Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på tegnspråk 16.10 Tilbake til 60-tallet 16.40 Distriktsnyheter 17.30 Grønn glede 18.00 Joanna Lumley: Draumen om Nilen 18.45 Extra-trekning 18.55 Distriktsnyheter 19.30 Elvis i glada Hudik 20.30 Nurse Jackie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Holby Blue 22.10 Den rosa panteren 2 23.40 Svisj gull NRK2 24.00 Hurtigruten SVT1 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Genom Ryssland på 30 dagar 17.00 Gränsex- pressen 17.10 Kulturnyheterna 17.20 Sverige i dag sommar 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Owe Thörnqvist Mr Boogieman 19.00 Kvinnor som älskar 20.30 Ouppklarat 21.00 Svaleskär 21.30 Från Lark Rise till Candleford 22.30 Sex, hopp och kärlek SVT2 14.40 Språkresan 15.10 Kvartersdoktorn 15.40 Nyhet- stecken 15.50 Uutiset 16.00 Flygkaparen som lyckades smita 16.50 Stickkonsert 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kvartersdoktorn 18.00 Tager du 18.30 På vädrets villkor 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala nyheter 19.30 Den bästa utsikten 20.00 Sportnytt 20.15 Regio- nala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Jag är en ö 21.40 Ispärla 22.20 K Special 23.20 Entou- rage 23.50 Trädgårdsfredag ZDF 14.00 heute in Europa 14.15 Herzflimmern – Die Klinik am See 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Rosenheim-Cops 18.15 Albert & Char- lene – Eine Fürstin für Monaco 19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Männer unterm Messer 20.45 Pelzig hält sich 21.45 ZDF heute nacht 22.00 Neu im Kino 22.05 The Gathering – Blicke des Bö- sen 23.40 heute 23.45 SOKO Köln 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 18.00 West Ham – Man. Utd. Útsending frá leik West Ham og Manchester United í ensku úrvals- deildinni. 19.45 Premier League World 20.15 Arsenal – Liverpool 22.00 West Ham – Black- burn Útsending frá leik West Ham United og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 23.45 Wimbledon – New- castle, 1995 (PL Classic Matches) ínn n4 18.15 Að norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Grey’s Anatomy 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Fairly Legal 22.35 Nikita 23.20 Saving Grace 00.05 Grey’s Anatomy 00.50 The Doctors 01.30 Sjáðu 01.55 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Bandaríska sápuóperan The Bold and the Beautiful vann Emmy-verðlaun- in í ár. „Þetta fer algjörlega yfir strikið,“ sagði framleiðandinn af þátt- unum, Bradley Bell, þegar hann tók við verðlaununum, „við erum svo þakklát“. En í heild fengu þættirnir fern verðlaun á hátíðinni. Michael Park fékk aftur á móti verðlaun fyrir besta leik í karlhlutverki í þáttunum As the World Turns og Laura Wright fékk verðlaun fyrir besta leik í kvenhlutverki í þáttunum General Hospital. Heather Tom fékk verð- laun fyrir besta kvenleik í aukahlutverki í Bold and the Beautiful en Jonat- han Jackson fékk verðlaunin fyrir besta karlleik í aukahlutverki í General Hospital. Þættirnir Bold and the Beautiful hafa áður verið verðlaunaðir á hátíðinni en þeir hafa verið mjög vinsælir árum saman. Emmy-verðlaunin Laura Wright fagnar hér verðlaununum. Emmy-hetjurnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.