Morgunblaðið - 30.07.2011, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.07.2011, Qupperneq 3
H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A 11 -1 40 1 Fimmtudaginn 13. september 1894 var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Þá höfðu kaupmenn og verslunarstjórar í Reykjavík boðist til að gefa starfsfólki sínu frí þennan dag, en á þeim tíma tíðkaðist ekki að gefa launafólki sérstök sumarfrí. Hátíðahöldin fóru vel fram þó veðrið væri ekki sérlega gott. Nú er verslunarmannahelgin hafin, stærsta ferðahelgi Íslendinga. Henni lýkur á mánudaginn með frídegi verslunarmanna. Íslandsbanki óskar Íslendingum góðrar Verslunarmannahelgar. Akið varlega og njótið lífsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.