Morgunblaðið - 30.07.2011, Síða 30

Morgunblaðið - 30.07.2011, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ 2011 Fasteignir Akureyrarbæjar er eignarhalds- og rekstrarfélag í eigu Akureyrarbæjar. Félagið hefur sérstaka stjórn sem starfar í umboði bæjarstjórnar og hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni félagsins eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Helstu verkefni: - Hefur yfirumsjón með endurbótum og viðhaldi hjá Fasteignum Akureyrarbæjar. - Annast gerð viðhalds-,framkvæmda- og starfsáætlunar. Gerir grein fyrir fjárþörf verkefna og ber ábyrgð á að áætlun standist. - Hefur umsjón með hönnun og útboðum vegna endurbóta- og viðhaldsverkefna. - Skipuleggur vinnu við viðhald og endurbætur fasteigna í samráði við þjónustufulltrúa. - Yfirferð útboðsgagna, gerð verksamninga við hönnuði og verksala. - Hefur eftirlit með viðhalds- og endurbótaframkvæmdum á vegum FA. - Uppgjör og skilamat stærri verka. - Vinna að öðrum verkefnum sem til falla hjá Fasteignum Akureyrarbæjar. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: - Leitað er eftir byggingatæknifræðingi, byggingaverkfræðingi, byggingafræðingi eða sambærilegri háskólamenntun. - Reynsla af sambærilegu starfi er kostur. - Hæfni til ákvarðanatöku og sjálfstæðra vinnubragða. - Jákvætt hugarfar og hæfni í mannlegum samskiptum. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Sigurðardóttir í síma 460-1124. Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2011 Fasteignir Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða Verkefnastjóra viðhalds. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Verkefnisstjóri viðhalds Menntunar- og hæfniskröfur •                •      •    ! "   • #$  % " & • ! "% • #   %    %      '  •       • (     " "    Starfssvið • #    $     • )          • *        '    • +    • '   , "   Við bjóðum • -$&  "  • .% %  '        •    " • /   %   Menntunar- og hæfniskröfur • (     " " %01  "0  "  %    • #$  % " & • ! "% • #   %    %      '  •      •       Starfssvið • 2   2#3 45664 • 7 $  %     • $   $   " •      "  Við bjóðum • -$&  "  • .% %  '        •    " • /   %   7   % '     ' 44 1    &      '     #  & "     (   Bókari        (     &8   "  0   ""   %       9  & 1       :  ' &     ' ;   #     <6     :  (    "  ,   =        % $    ' " %               ,    ' ,   "     (     ""   &8 $    Umsóknir sendist á starf@hringras.is fyrir 8. ágúst næstkomandi. Hringrás hf. óskar eftir að ráða bókara        - nýr auglýsingamiðill Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu Sendu pöntun á  eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á  Nýtt og betra smáauglýsingablað   Starfsmaður í gleraugnaverslun Erum að leita eftir traustu fólki með mikla þjónustulund í gleraugnaverslun okkar. Starfsmaður okkar þarf að vera stundvís, ábyrgur, metnaðargjarn og með reynslu af sölustörfum. Um er að ræða vinnutíma frá 10.00 - 18.00, og annan hvern laugardag. Hvetjum bæði kynin að sækja um. Áhugasamir sendi inn umsókn ásamt ferilskrá með mynd til heidahannes@hotmail.com Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.