Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2011 Rise of the Planet of the Apes, for- saga Apaplánetu-kvikmyndanna, er á toppi listans yfir þær kvikmyndir sem hæstar miðasölutekjur hlutust af um helgina en hún var frumsýnd í liðinni viku. Í myndinni segir af erfðafræðilegum tilraunum manna í San Fransisco á simpönsum sem leiða til þess að aparnir gera upp- reisn og sækjast eftir heims- yfirráðum. Í öðru sæti er svo ofur- hetjumyndin Captain America: The First Avenger, sú nýjasta úr smiðju teiknimyndarisans Marvel. Á hæla kafteinsins kemur önnur ofurhetja, Green Lantern, en kvikmyndin um þá hetju var frumsýnd fyrir helgi. Gamanmyndin Horrible Bosses, Hryllilegir yfirmenn, dettur niður um eitt sæti, úr því fjórða í það þriðja, og teiknimyndin Cars 2 er sú fimmta en gagnrýni um hana má finna á bls. 33 í blaðinu í dag. Bíóaðsókn helgarinnar Aparnir taka völdin í kvikmyndahúsum Apaspil Það borgar sig ekki að gera tilraunir á öpum, þeir gætu reynt að ná heimsyfirráðum. Stilla úr Rise of the Planet of the Apes. Bíólistinn 5. – 7. ágúst 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd The Rise of The Planet of the Apes Captain America: The First Avenger 3D Green Lantern Horrible Bosses Cars 2 Harry Potter and the Deathly Hollows: Part 2 Friends With Benefits Bridesmaids Kung Fu Panda 2 Zookeeper Ný 1 Ný 3 2 4 5 7 6 8 1 2 1 2 3 4 3 9 10 5 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Hljómsveitin Samaris sembar sigur úr býtum ásíðustu músíktilraunumgaf á dögunum út stutt- skífuna Hljóma þú. Á henni eru þrjú lög eftir sveitina en auk þeirra er að finna endurhljóðblandanir á sömu lögum. Sveitin er skipuð þeim Þórði Kára Steinþórssyni sem sér um forritun og Jófríði Ákadóttur sem syngur og Áslaugu Rún Magn- úsdóttur sem leikur á klarinett. Sveitin spilar einskonar rólyndis- tölvupopp þar sem sönglínur Jófríð- ar eru í forgrunni. Tónlistin er hreint ótrúlega langt komin miðað við að enginn meðlimur hljómsveit- arinnar er kominn yfir tvítugt. Að öðrum ólöstuðum stelur Jófríður þó senunni en hún hefur einnig vakið athygli fyrir framgöngu sína með sveitinni Pascal Pinon. Söngur hennar er afslappaður og öruggur en umfram allt hefur hún náð að skapa sér sinn eigin stíl þar sem dá- leiðandi laglínur hafa þægilega nærveru. Lagasmíðarnar eru fínar og þó einungis sé að finna þrjú lög á skíf- unni gefur hún verulega góð fyr- irheit um hvers má vænta af sveit- inni. Þó greina megi einstaka áhrifa- valda (sérstaklega Fever Ray hljóminn) í tónlistinni hefur sveitin engu að síður náð að skapa sér sinn hljóm, sem er náttúrulega það sem málið snýst um. Klarinettið hljómar vel og textarnir eru á fallegri ís- lensku. Endurhljóðblandanirnar eru ágætar en sérstaklega sú sem lista- maðurinn Muted gerir þar sem næst gott flæði í taktinn. Í stuttu máli er þetta frábær frumraun hjá einni mest spennandi hljómsveit landsins. Samaris – Hljóma þú bbbbn HALLUR MÁR TÓNLIST Morgunblaðið/Sigurgeir S. Söngkona Söngur Jófríðar Ákadóttur er yfirvegaður og áreynslulaus. Melódísk og dáleiðandi Skannaðu kóðann til að horfa á stiklu úr toppmynd listans. ÞRÓUN SEM VARÐ AÐ BYLTINGU. H.V.A. - FBL „SVONA Á AÐ GERA ÞETTA“ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ & HEYRT A:K: - DV T.V. - KVIKMYNDIR.IS /SÉÐ & HEYRT CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.10 12 5% RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RISE OF THE PLANET.. Í LÚXUS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPTAIN AMERICA KL.5.20 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 ZOOKEEPER KL. 3.30 - 5.45 L BAD TEACHER KL. 8 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.30 L BRIDESMAIDS KL. 10.10 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSL TAL 3D KL. 3.30 L VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! RISE OF THE PLANET OF THE APES KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 CAPTAIN AMERICA KL.5.20 - 8 - 10.35 12 FRIENDS WITH BENEFITS KL. 8 - 10.10 12 HARRY POTTER 3D KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 ZOOKEEPER KL. 5.45 L MÖGNUÐ STÓRMYND UM UPPHAFIÐ Á STRÍÐI MANNA OG APA SEM SEINNA MEIR MUN GJÖREYÐA MANNKYNINU. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar RISE OF THE PLANET OF THE APES Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 CAPTAIN AMERICA 3-D Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 BRIDESMAIDS Sýnd kl. 5 - 7:30 - 10 Frábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar! Þróun sem varð að byltingu Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum „BETRI EN THE HANGOVER” cosmopolitan HHH „Af öllum Marvel ofurhetjumyndunum þá er þessi klárlega ein sú best heppnaða.“ T.V.-Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt HHH “Besta gamanmyndin sem ég hef hingað til séð á árinu... Fyndin, trúverðug og vandræðaleg á besta hátt. Strákar munu fíla hana, konur munu elska hana!” T.V. - Kvikmyndir.is/Séð & Heyrt FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SUPERBAD, KNOCKED UP, OG THE 40-YEAR-OLD VIRGIN HHHH „Svona á að gera þetta.“ - H.V.A. FBL ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 700 kr. 700 kr. TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.