Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2011 SÝND Í KRINGLUNNI HHHH „Svona á að gera þetta.“ - H.V.A. FBL Frábærar tæknibrellurnar frá WETA þeim sömu og gerðu Avatar! Þróun sem varð að byltingu Mögnuð stórmynd um upphafið á stríði manna og apa sem seinna meir mun gjöreyða mannkyninu SÝND Í ÁLFABAKKA MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.ISÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIR GREEN LANTERN 3D kl.32D-5:302D -83D-10:303D 12 GREEN LANTERN kl. 8 - 10:30 VIP HORRIBLE BOSSES kl. 5:30 - 8 - 10:30 - 10:40 12 BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 3 - 5:30 L CARS 2 Enskt tal kl. 11 L CARS 2 Enskt tal kl. 5:30 VIP HARRY POTTER 7 3D kl. 8 12 HARRY POTTER 7 kl. 2:45 - 5:20 - 8 - 10:40 12 TRANSFORMERS 3 kl. 8 12 KUNG FU PANDA 2 Ísl.. tal kl. 3 L / ÁLFABAKKA GREEN LANTERN 3D kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30 12 RISEOFTHEPLANETOFTHEAPES kl. 5 - 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 3D Ísl. tal kl. 2:30 - 5 L BÍLAR 2 Ísl. tal kl. 2:30 L CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:20 12 HORRIBLE BOSSES kl. 2:30 - 5 - 10:45 12 HARRY POTTER 7 3D kl. 8 12 GREEN LANTERN 3D kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 8 - 10:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:20 12 BÍLAR 2 3D M. ísl. tali kl. 5:30 L SUPER 8 kl. 5:45 12 GREEN LANTERN 3D kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:40 L HORRIBLE BOSSES kl. 8 12 HARRY POTTER 7 kl. 10:10 12 GREEN LANTERN 3D kl. 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA 3D kl. 5:30 12 HORRIBLE BOSSES kl. 8 - 10:10 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:40 L / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI GREEN LANTERN kl. 8 - 10:30 12 CAPTAIN AMERICA kl. 8 - 10:30 12 BÍLAR 2 M. ísl. tali kl. 5:30 L HARRY POTTER 7 kl. 5:20 12 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG SELFOSSI EIN BESTA ÆVINTÝRA/SPENNUMYND ÁRSINS HHHHH -ENTERTAINMENT WEEKLY SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK - JIMMYO, JOBLO.COM HHHH SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI -T.M-THE HOLLYWOOD REPORTER H H H H H á 3D sýning ar1000 kr. „THE BEST 3D SINCE AVATAR“ - SCOTT MANTZ, ACCESS HOLLYWOOD SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK FRÁ HÖFUNDUM SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SJÁÐU LOKAKAFLANN Í 3D 750 kr. Tilboðil SÝND Í EGILSHÖLL -T.V. KVIKMYNDIR.IS/ - SÉÐ OG HEYRT H H H FRÁÁ ÁBÆR GAM ANM YND 88/100 - CHICAGO SUN-TIMES 91/100 - ENTERTAINMENT WEEKLY 100/100 - ST.PETERSBURG TIMES RYAN REYNOLDS BLAKE LIVELY MARK STRONG GEOFFREY RUSH „ÞAÐ ER SVO SANNARLEGA NÓG UM AÐ VERATIL AÐ HALDA 3D-GLERAUGUM ÁHORFENDA LÍMDUM Á ALLA MYNDINA.“ 70/100 HOLLYWOOD REPORTER 750 kr. Tilboðil 750 kr. Tilboðil á 3D sýning ar100000 kr. Tilboð 750 kr. á 3D sýning ar100000 kr. Tilboð 750 kr. á 3D sýning ar100000 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. Tilboð 750 kr. ÞAÐ GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LOSA SIG VIÐ LEIÐINLEGAN YFIRMANN EN ÞEIR ÆTLA AÐ REYNA... Menntaskólinn við Hamrahlíð www.mh.is STÖÐUPRÓF HAUSTIÐ 2011 Stöðupróf á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins verða haldin í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: Danska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Enska (9 einingar*), mið. 17. ágúst kl. 16:00 Franska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Ítalska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Mathematics,103, 203 og 263, mán. 15. ágúst kl. 16:00. Norska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Spænska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. Stærðfræði 103, 203 og 263, mán. 15. ágúst kl. 16:00. Sænska (6 einingar*), mán. 15. ágúst kl. 18:00. Þýska (12 einingar*), þri. 16. ágúst kl. 16:00. *hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi. Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200 eftir 9. ágúst. Sýna þarf persónuskilríki með mynd í prófinu. Prófgjald, kr. 6.000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb. 26 nr. 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. Stöðupróf í albönsku, bosnísku, eistnesku, filippísku, finnsku, grísku, hollensku, japönsku, kínversku, króatísku, litháísku, portúgölsku, pólsku, rússnesku, serbnesku, sinhala, taílensku, ungversku og víetnömsku verða 15. september kl. 16:00. Skráning í þessi próf hefst í lok ágúst. Nánari upplýsingar um þau próf má nálgast á skrifstofu skólans eftir 9. ágúst. Rektor. Leiftur McQueen og félagareru snúnir aftur í framhaldivinsællar teiknimyndar, Cars, sem sagði af talandi bílum og ævintýrum þeirra og nú er gefið enn betur í en áður, bensínið stigið í botn og að sjálfsögðu í þrívídd. Að þessu sinni tekur kappakstursbíllinn Leift- ur McQueen þátt í kappakstri sem fer fram í þremur löndum, þ.e. Frakklandi, Japan, á Englandi og Ítalíu. Markmið keppninnar er að komast að því hver sé hraðskreiðasti keppnisbíll heims og reynist kok- hraustur, ítalskur formúlubíll helsti andstæðingur Leifturs. Inn í kapp- aksturssöguna fléttast glæpa- og njósnasaga í James Bond-stíl, af- skaplega illa innrættur bíll ætlar sér að tortíma hverjum keppnisbílnum á fætur öðrum og eyðileggja fyrir styrktaraðila keppninnar, framleið- anda umhverfisvæns eldsneytis sem koma á í stað bensíns. Dráttarbíllinn Krókur sogast inn í njósnafléttuna og bregður sér í hlutverk njósnara, án þess að gera sér grein fyrir því, með skondnum afleiðingum. Ef til vill er það Pixar-meist- aranum John Lasseter að þakka að framhald Bíla er betra en upphafs- myndin, að mati undirritaðs. Bílar 2 er býsna löng teiknimynd, hátt í tvær klukkustundir, en dampinum er þó haldið út í gegn. Að vísu gæti njósnasagan farið fyrir ofan garð og neðan hjá yngstu áhorfendum en það ætti ekki að koma að sök þar sem fjörið er mikið og þá sér- staklega í sérlega vel útfærðum kappakstursatriðum. Listamenn Pixar sýna hvers þeir eru megnugir þegar bílarnir þeysa um götur Par- ísar, Tókíó og Lundúna, borgirnar færðar í teiknimyndaform líkt og um kvikmynd sé að ræða og ekki er ítalska strandlandslagið verra. Þá er myndin vel talsett en meðal þeirra sem leika/lesa inn á hana er Laddi og hann skilar sínu 100% að vanda. Upphaf myndarinnar er skemmti- lega James Bond-legt og hafði und- irritaður sérstaklega gaman af þeirri vísun, enda lengi verið aðdá- andi 007. Helsti ókostur mynd- arinnar er þó sá að hér er ekkert nýtt á ferð, enda framhaldsmynd, ögn meira hugmyndaflug hefði gert fína mynd betri. Þá er hún dálítið ruglingsleg á köflum fyrir yngstu bíógesti, sem fyrr segir. En krakk- arnir í bíósalnum skemmtu sér vel, engu að síður. Fjögurra ára sonur undirritaðs þurfti að ræða heilmikið um myndina eftir að sýningu lauk og virtist býsna hrifinn. Það eru ágætis meðmæli. Betri bílar og enn meiri keyrsla Sambíóin Bílar 2/Cars 2 bbbmn Leikstjórar: Brad Lewis og John Lasse- ter. 113 mín. Bandaríkin, 2011. HELGI SNÆR SIGURÐSSON KVIKMYNDIR Keyrsla Leiftur McQueen og Krókur í mikilli hættu í teiknimyndinni Bílar 2 sem er bæði hröð og skemmtileg. Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Abel Ferrara hlaut æðstu verðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Locarno í Sviss í liðinni viku, Heiðurshlébarð- ann, fyrir framlag sitt til kvik- myndalistarinnar. Ferrara fór heldur óhefðbundna leið er hann tók við verðlaununum föstudags- kvöldið síðastliðið í útibíóinu Piazza Grande, tók upp gítar og flutti hátíðargestum lag í ausandi rigningu ásamt bakraddasöngv- urum. Þegar laginu lauk tók við annað lag og svo annað og voru gestir orðnir óþreyjufullir, að því er fram kemur á vef dagblaðsins Guardian, því til stóð að sýna stutt- mynd og tvær kvikmyndir í fullri lengd. Einhverjir bíógesta gerðu hróp að leikstjóranum og lýstu yfir óánægju sinni. Ferrara lét það ekki trufla sig og hélt sínu striki. Hélt tónleika við lítinn fögnuð gesta Óvænt Abel Ferrara er ólíkindatól.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.