Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.08.2011, Blaðsíða 27
DAGBÓK 27 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 2011 Sudoku Frumstig 8 7 4 6 3 6 2 8 9 7 6 5 2 7 5 9 8 6 2 3 4 9 8 7 7 4 1 4 8 2 5 1 2 9 8 4 6 8 3 5 5 1 9 9 2 3 8 3 6 4 1 8 7 5 1 3 6 8 4 7 1 3 7 4 6 5 6 9 2 3 7 8 5 8 7 4 1 9 2 3 6 5 1 3 5 7 6 8 2 9 4 2 6 9 4 5 3 7 1 8 4 8 2 9 3 5 1 7 6 3 5 6 2 1 7 8 4 9 7 9 1 6 8 4 5 3 2 6 4 7 5 2 1 9 8 3 9 2 8 3 7 6 4 5 1 5 1 3 8 4 9 6 2 7 8 2 6 4 3 5 9 7 1 5 3 7 1 9 2 4 8 6 1 9 4 6 7 8 3 5 2 9 1 5 7 8 3 2 6 4 7 4 8 2 6 9 5 1 3 2 6 3 5 4 1 8 9 7 4 8 1 3 5 7 6 2 9 3 7 9 8 2 6 1 4 5 6 5 2 9 1 4 7 3 8 6 1 2 8 4 7 3 5 9 9 7 3 5 2 1 6 8 4 5 4 8 3 9 6 2 1 7 8 3 9 7 6 5 4 2 1 1 6 5 2 8 4 9 7 3 4 2 7 1 3 9 5 6 8 3 9 1 6 7 2 8 4 5 2 5 4 9 1 8 7 3 6 7 8 6 4 5 3 1 9 2 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Í dag er þriðjudagur 9. ágúst, 221. dag- ur ársins 2011 Orð dagsins: Drottinn er hlutskipti mitt og minn afmældi bikar; þú held- ur uppi hlut mínum. (Sálm. 16, 5.) Starfsmenn skipulags- og bygg-ingarsviðs Reykjavíkurborgar hafa einstakt lag á því að gera Vík- verja graman og úrillan. Víkverji býr í hverfi sem er að byggjast upp. Lóðirnar eru að taka á sig mynd og íbúar keppast við að fegra umhverf- ið. Skipulag nokkurra húsa við göt- una gerir ráð fyrir því að borgin leggi bílastæði langt inn á lóðir húsa þrátt fyrir að við hús Víkverja séu þegar tvö bílastæði og allmörg hin- um megin við götuna. Víkverji, sem á einn bíl og hjólar venjulega í vinn- una, gæti því auðveldlega komið sex bílum fyrir við húsið sitt. x x x Íbúar við götuna höfðu reyndarfengið þau viðbrögð hjá borginni að ólíklegt væri að borgin færi að malbika þessi bílastæði því hana skorti sárlega peninga í þörf verk- efni um allan bæ. Víkverji hóf því í samvinnu við nágranna sinn að reisa girðingu á lóðinni sem náði aðeins út á skipulagt bílastæðið sem enginn kærði sig um. Víkverji var reyndar ekki búinn að skrúfa nema nokkrar spýtur þegar eftirlitsmenn frá borg- inni voru mættir á svæðið og sögðust ætla að fara að malbika stæðið. Þeg- ar þeir voru spurðir hvort ekki væri nóg af bílastæðum í götunni kom svarið: „Bílastæðin eru á skipulagi og þegar eitthvað er komið á skipu- lag þarf kraftaverk til að breyta því.“ x x x Fjölskylda Víkverja hefur því síð-ustu kvöld komið saman til að biðja um kraftaverk. Í bænum fjöl- skyldunnar er himnafaðirinn beðinn um að hvísla því að starfsmönnum borgarinnar að nota peningana frek- ar í að ljúka við skólalóðina í hverf- inu en að malbika bílastæði inni á miðri lóð sem enginn kærir sig um. Víkverji vonar að borgarstarfsmenn hlusti og íbúa borgarinnar og vonar að guð komi góðu til leiðar. Víkverji spurði reyndar mennina frá Reykjavíkurborginni hvort það ríkti ekki ást og friður í borginni, en þeir sögðu glottandi að það væri bara í Vesturbænum! víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 steins, 8 kven- menn, 9 starfið, 10 greinir, 11 blóms, 13 endast til, 15 sól, 18 borða, 21 skúm, 22 róin, 23 skriðdýrið, 24 hryssingslegt. Lóðrétt | 2 nirfill, 3 nemur, 4 eyddur, 5 korn, 6 bjartur, 7 ilma, 12 beita, 14 bók- stafur, 15 bráðum, 16 hrak- yrðir, 17 nabbinn, 18 högg, 19 heiðarleg, 20 hófdýrs. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 dreki, 4 hegri, 7 mótor, 8 lyfin, 9 afl, 11 asni, 13 æran, 14 logns, 15 holl, 17 arða, 20 ári, 22 rotin, 23 gildi, 24 annar, 25 akarn. Lóðrétt: 1 dimma, 2 ertin, 3 iðra, 4 hóll, 5 gæfur, 6 innan, 10 fægir, 12 ill, 13 æsa, 15 hirta, 16 látin, 18 rolla, 19 alinn, 20 ánar, 21 igla. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hamman á villigötum. A-Enginn. Norður ♠ÁD973 ♥ÁD ♦ÁG74 ♣KD Vestur Austur ♠102 ♠K8 ♥10762 ♥K83 ♦K95 ♦32 ♣G965 ♣Á108743 Suður ♠G654 ♥G954 ♦D1086 ♣2 Suður spilar 4♠. Kóngarnir í hálitunum liggja báðir vitlaust, en ♦K er réttur í vestur og það ætti að tryggja sagnhafa tíu slagi. En fislétt opnun austurs sló Bob Hamman út af laginu. Spilið er frá Spingold-úrslitaleik Zimmermanns og Nickells. Á öðru borðinu varð Nunes sagnhafi í norður og fékk út tígul upp í gaffalinn. Hann lagði fljótlega upp. Hinum megin lenti samningurinn í höndum Hammans í suður eftir létta opnun Helness á Standard-laufi. Hamman beit það í sig að austur ætti kóngana þrjá og spilaði upp á innkast. Út kom lauf og meira lauf, sem Hamman svaraði með ♠Á og spaða. Helness spilaði tígli, drottning upp og dúnmjúk tígulfimma frá Helg- emo í vestur. Það sannfærði Hamman endanlega. Hann spilaði ♦Á og tígli í þeim tilgangi að endaspila Helness… 9. ágúst 1851 Þegar fulltrúi konungs sleit Þjóðfundinum, sem staðið hafði í Reykjavík í rúman mánuð, reis Jón Sigurðsson upp og mótmælti því „í nafni konungs og þjóðarinnar“. Þá sögðu flestir þingmenn í einu hljóði: „Vér mótmælum allir!“ Einni öld síðar var afhjúpuð minningartafla um fundinn í hátíðarsal Menntaskólans í Reykjavík, þar sem fundurinn var haldinn. 9. ágúst 1908 Jóhannes Sveinsson, síðar nefndur Kjarval, opnaði fyrstu málverkasýningu sína í Góð- templarahúsinu í Reykjavík, 22 ára. Í Lögréttu var spurt: „Hvað verður nú Íslandi úr þessu listamannsefni?“ 9. ágúst 1979 Menntamálaráðuneytið gaf út tilkynningu um friðun gamalla húsa á svonefndri Bernhöfts- torfu í miðbæ Reykjavíkur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist … „Það er ekkert sérstakt skipulagt í dag. Ég ætla bara að vera hér heima í sveitinni og njóta veð- urblíðunnar,“ segir Ásdís Haraldsdóttir, vænt- anlegur þjóðfræðinemi og hrossabóndi á Álftanesi á Mýrum. Aðspurð hvernig veðrið hafi verið í sum- ar segir hún það hafa verið mjög gott. Hún hafi notað sumarið meðal annars til þess að sinna hestamennskunni og það eina sem hún hafi farið sé á Landsmót hestamanna sem fram fór á Vind- heimamelum í Skagafirði fyrr á árinu. Hún kunni þó alltaf best við mig heima. Hins vegar er ætlunin að gera meira í tengslum við afmælið um helgina, að sögn Ásdísar, en þá kemur bróðursonur hennar í heimsókn sem búsettur er í Bandaríkjunum ásamt konu sinni og tæplega ársgamalli dóttur sinni. „Þá ætlar fjölskyldan að hittast og halda upp á allt sem við getum haldið upp á,“ segir hún. Ásdís starfaði um árabil sem blaðamaður á Morgunblaðinu en hefur undanfarin ár unnið sem íslenskukennari við Menntaskóla Borg- arfjarðar. Næsta vetur stefnir hún hins vegar á meistaranám í þjóð- fræði við Háskóla Íslands sem hún er að vonum mjög spennt fyrir. hjorturjg@mbl.is Ásdís Haraldsdóttir er 55 ára í dag Heima í sveitasælunni Hlutavelta  Nýlega héldu þær Nadia Lóa Atladótt- ir, Þórey Inga Örv- arsdóttir, Andrea Lóa Guðnadóttir og Arna Geirsdóttir tombólu við Björns- bakarí á Fálkagötu. Þær söfnuðu 2.900 krónum sem þær gáfu til Rauða krossins. Flóðogfjara 9. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólaruppr. Sólsetur Reykjavík 2.14 3,0 8.34 1,2 15.08 3,3 21.35 1,2 5.00 22.07 Ísafjörður 4.21 1,7 10.46 0,8 17.23 2,0 23.50 0,8 4.48 22.30 Siglufjörður 0.23 0,5 7.04 1,1 12.56 0,6 19.19 1,3 4.30 22.13 Djúpivogur 5.11 0,7 11.53 1,9 18.28 0,8 4.25 21.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Taktu því rólega svo þér takist ætl- unarverkið í fyrstu atrennu. Líttu á litríkt líf þitt frá sjónarhóli einhvers utanaðkomandi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Samtal við vin getur gert þig óörugg- an og óvissan í þinni sök. Sumir munu hlýða á visku þína, en aðrir eru bara að spyrja af gömlum vana og nenna varla að hlusta á svarið. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Nú er kominn tími til að hlusta á sína innri rödd og hræðast ekki að fylgja henni eftir. Aðalmálið er að vera sáttur við sjálfan sig. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Þér hefur láðst að fylgja málum þínum nægilega vel eftir og sýpur nú seyð- ið af því. Eitthvert leynimakk á sér stað. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Ekkert er meira spennandi en að vera nýorðinn ástfanginn. Gefðu þér tíma til að sinna þörfum vina og vandamanna. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú þarft að ganga úr skugga um að ekki sé verið að ganga á rétt þinn. Að því sögðu útheimtir það ábyggilega meiri tíma og peninga en ráð var fyrir gert. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Reyndu ekki að berjast til forystu í ákveðnu máli því hún er ekki þitt hlutskipti að svo stöddu. Láttu það samt ekki brjóta þig niður en hafðu gát á orðum þínum. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Takið ekki sem sjálfsagða hluti ýmislegt sem ykkur er gefið. Vertu til taks og leyfðu hæfileikunum að njóta sín. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þín bíða afdrifaríkir valkostir. Reyndu að finna þér skjól meðan þú meltir málin og finnur þínar lausnir. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Allt sem þú hefur lagt á þig að undanförnu er að byrja að skila árangri. Ferðaáætlanir vekja áhuga þinn. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Of miklar upplýsingar gætu flækt málin og komið í veg fyrir að þú finn- ir réttu lausnina. Ekki hlusta á útjaskað fólk. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Fagnaðu félagslyndinu í sjálfum þér, það á eftir að gera kraftaverk í viðskiptum og fjármálum að styrkja tengslanetið. Reyndu samt að lífga upp á það með ein- hverjum hætti. Stjörnuspá  Vinkonurnar Sóley Arna Frið- riksdóttir og Eygló Auðbjörnsdóttir sem búsettar eru á Eskifirði héldu tombólu til styrktar sveltandi börn- um í Sómalíu. Afrakstur tomból- unnar var 9.100 krónur sem þær gáfu í söfnunarsjóði Rauða krossins. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6 8. d4 Bb6 9. Be3 Bg4 10. Rbd2 0-0 11. h3 Bh5 12. dxe5 dxe5 13. De2 De7 14. Hfd1 Ra5 15. Rf1 Rxb3 16. axb3 De6 17. b4 Bxe3 18. Dxe3 Hfd8 19. Hxd8+ Hxd8 20. Re1 Dc6 21. f3 Hd6 22. Rd3 Rd7 23. Rc5 Rxc5 24. Dxc5 f6 25. Re3 Bf7 26. Rf5 Dxc5+ 27. bxc5 He6 28. Re3 Kf8 29. b4 Hc6 30. g4 h5 31. Kf2 h4 32. Rd5 g5 33. Ke3 Ke8 34. Hd1 Kf8 35. Kd3 Be6 36. c4 bxc4+ 37. Kxc4 Kf7 38. Ha1 Bd7 Staðan kom upp í heimsmeist- arakeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Ningbo í Kína. Sergei Mov- sevsjan (2.700), sem nú teflir fyrir Armeníu, hafði hvítt gegn bandaríska stórmeistaranum Alexander Onischuk (2.675). 39. b5! axb5+ 40. Kb4! Be8 41. Ha7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.