Morgunblaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 26.08.2011, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. ÁGÚST 2011 19.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 19.30 Kolgeitin 20.00 Hrafnaþing Heimastjórnin. 21.00 Motoring Stígur keppnis heldur um púlsinn hjá aksturs- íþróttamönnum. 21.30 Eldað með Holta Kristján Þór eldar kjúk- ling með fjölbreyttum áherslum. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunfrúin. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga Soffía Konráðsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Foreldrahlutverkið. Umsjón: Þóra Sigurðardóttir. (4:6) 14.00 Fréttir. 14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um- sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hver myrti Mó- leró? eftir Mario Vargas Llosa. Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi. Guðrún S. Gísladóttir les. (8:18) 15.25 Í dagsins önn. Að eldast. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. (Frá 1989) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Brot af því besta frá yfirstandandi Jazzhátíð. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun- og Síðdegisútvarpi á Rás 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Töfrateppið. Tónleikahljóðrit- anir frá löndum í norðri og suðri, austri og vestri. Umsjón: Sigríður Stephensen. 20.00 Leynifélagið. 20.30 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les. Hljóðritun frá 1973. (29:35) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halld. 22.15 Litla flugan. (e) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15.50/16.35 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 17.20 Mörk vikunnar Íslandsmót kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir 18.30 Galdrakrakkar (Wizard of Waverly Place) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Naggrísasveitin (G-Force) Bandaríkja- stjórn fær sérþjálfaða naggrísasveit til að reyna að koma í veg fyrir að óður auðkýfingur leggi undir sig heiminn. Leikstjóri er Hoyt Yeatman. Myndin er talsett á íslensku. 21.45 Lewis – Jaðarmenn- ingarblús (Lewis: Counter Culture Blues) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoð- armaður Morse sáluga, lögreglufulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt saka- mál. Leikstjóri er Richard Spence. Leikendur: Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Stranglega bannað börnum. 23.25 Stúlkurnar heima (Beautiful Girls) Banda- rísk bíómynd frá 1996. Pí- anóleikari á krossgötum snýr heim og hittir gamla vini sína á nemendamóti. Leikstjóri er Ted Demme og meðal leikenda eru Matt Dillon, Lauren Holly, Timothy Hutton, Rosie O’Donnell, Natalie Port- man, Michael Rapaport, Mira Sorvino og Uma Thurman. (e) Bannað börnum. 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 60 mínútur 11.00 Kapphlaupið mikla 11.45 Líf á Mars 12.35 Nágrannar 13.00 Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg (Miss Congeniality 2: Ar- med and Fabulous) Gamanmynd með Söndru Bullock þar sem hún snýr aftur í hlutverki lög- reglukonunnar fögru. 15.00 Auddi og Sveppi 15.30 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Týnda kynslóðin 19.45 Dansstjörnuleitin (So you think You Can Dance) 21.55 Vatnsdrengurinn (Waterboy) Grínmynd um strák, leikinn af Adam Sandler, sem sér um að sækja vatn fyrir banda- rískt fótboltalið. 23.25 Edmond William H. Macy leikur mann sem kominn er með nóg af lífinu en áttar sig ekki á því fyrr en hann fer til spákonu. 00.45 Veislan (Feast) 02.10 Puttalingurinn (The Hitcher) 03.35 Númer 23 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Pepsi deildin (KR – ÍBV) 16.50 Evrópudeildin – umspil (Dinamo Tbilisi – AEK) Útsending frá leik. 18.35 UEFA Super Cup 2011 (Barcelona – Porto) Bein útsending frá leik Barcelona og Porto. Leik- urinn fer fram í Mónakó. 20.45 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Re- port) 21.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.45 F1: Föstudagur 22.15 EAS þrekmótaröðin 22.45 UEFA Super Cup 2011 (Barcelona – Porto) 08.00 Waynes’ World 2 10.00/16.00 Artúr og Mí- nímóarnir 12.00 Paul Blart: Mall Cop 14.00 Waynes’ World 2 18.00 Paul Blart: Mall Cop 20.00 Fast & Furious 22.00 The Moguls 24.00 Lions for Lambs 02.00 Rails & Ties 04.00 The Moguls 06.00 Independence Day 08.00 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar góm- sæta rétti. 08.45 Dynasty 09.30 Pepsi MAX tónlist 16.30 Running Wilde 16.55 Happy Endings 17.20 Rachael Ray 18.05 Parenthood 18.55 Real Hustle Þrír svikahrappar leiða saklaust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónulegar upplýsingar og aðgang að peningum þeirra. Í hverjum þætti eru gefin góð ráð. 19.20 America’s Funniest Home Videos 19.45 Will & Grace 20.10 According to Jim Aðalhlutverk: Jim Belushi. 20.35 Mr. Sunshine 21.00 Á allra vörum 24.00 Parks & Recreation 00.25 The Bridge 01.10 Smash Cuts 01.35 Last Comic Stand- ing 06.00 ESPN America 08.10 The Barclays 11.10/12.00 Golfing World 12.50 PGA Tour – Hig- hlights 13.45 The Barclays 16.50 Champions Tour – Highlights 17.45 Inside the PGA Tour 18.10 Golfing World 19.00 The Barclays 22.00 Golfing World 22.50 PGA Tour – Hig- hlights 23.45 ESPN America Ein knattspyrnuveislan tekur við af annarri í sjónvarpinu. Vonandi fær Kolbeinn Sig- þórsson að spreyta sig gegn Ronaldo í meistaradeildinni, úr því Ajax dróst gegn Real Madrid í gær. En það hefur verið óvenju- skemmtilegt að fylgjast með íslenska fótboltanum í sumar. Maður finnur glöggt að sparkspekingarnir á RÚV, Pétur Marteinsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson, tala af innsæi og þekkingu. Og auð- vitað er skemmtilegast þegar þeir láta allt flakka, þótt ef- laust sé ekki alltaf gaman fyr- ir leikmenn að sitja undir því. En meginástæðan fyrir fjörinu í kringum íslensku deildina hefur verið hressileg innkoma Þórsara. Ég er hæstánægður með að hafa fengið lið frá Akureyri í efstu deild, sem plumar sig bara ansi vel. Í ofanálag hafa uppátæki þeirra og hrekkir iðulega ratað inn á þann skemmtilega vef www.101greatgoals.com. Þrátt fyrir ég beri sterkar taugar til KA, þá er rígurinn ekki svo mikill, að ég geti ekki haldið með Þór í fjar- veru hinna gulu og bláu. Og ég trúi ekki öðru en að Akur- eyringum sé eins farið, enda vísir að samstöðu myndast í handboltanum, þar sem liðin spila undir merki Akureyrar. Ætli Þórsarar haldi ekki örugglega með KA í fyrstu deild? ljósvakinn Morgunblaðið/Kristinn Þór Sveinn Elías Jónsson gefur ekkert eftir í baráttu Þórs gegn FH. Hressileg innkoma Þórsara Pétur Blöndal 08.00 Blandað efni 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 John Osteen 17.00 Hver á Jerúsalem? 18.00 Tónlist 18.30 David Cho 19.00 Við Krossinn 19.30 Tomorrow’s World 20.00 Ljós í myrkri 20.30 Michael Rood 21.00 David Wilkerson 22.00 Trúin og tilveran 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 Way of the Master 24.00 Freddie Filmore 00.30 Kvöldljós 01.30 Kall arnarins 02.00 Tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.45 Gorilla School 16.15 Crocodile Hunter 17.10/ 21.45 Dogs/Cats/Pets 101 18.05/23.35 Last Chance Highway 19.00 Whale Wars 19.55 Maneaters 20.50 Plan- et Earth 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 14.15 Deal or No Deal 16.00 Keeping Up Appearances 16.30 ’Allo ’Allo! 17.25 Fawlty Towers 18.00/22.00 Live at the Apollo 19.30/23.30 Skavlan 21.15 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow DISCOVERY CHANNEL 16.30 The Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00 MythBusters 19.00 Sons of Guns 20.00 One Man Army 21.00 Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fis- hing in Alaska 23.00 Swamp Loggers EUROSPORT 10.45 UEFA Europa League Draw 11.30/16.15 Snooker 14.00/22.45 Cycling: Tour of Spain 2010 15.45 Tennis: Mats Point 21.00 Tennis: WTA Tournament in New Haven MGM MOVIE CHANNEL 15.50 Woman of Straw 17.45 MGM’s Big Screen 18.00 The Offence 19.50 The Object of Beauty 21.34 King of the Gypsies 23.24 Sweet Lies NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 Bite Me with Dr Mike Leahy 15.00 Megafactories 16.00 Megastructures 17.00/19.00 Dog Whisperer 18.00/23.00 Air Crash Investigation ARD 15.00/18.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ers- ten 18.15 Heute fängt mein Leben an 19.45 Tatort 21.15 Tagesthemen 21.30 Der geköpfte Hahn 23.05 Nachtma- gazin 23.25 Angst über den Wolken DR1 13.10 Kommissær Wycliffe 14.00 Thomas og hans venner 14.15 Carsten og Gittes Vennevilla 14.30 Ernst 14.35 Dyk Olli dyk 14.50 Mægtige maskiner 15.00 Livet i Fagervik 15.50 DR Update – nyheder og vejr 16.00 Hammerslag 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Hit med Sangen 19.00 TV Avisen 19.30 Blond- inens hævn 21.00 Ingen vej tilbage DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2 15.50 Urt 16.10 Ekstrem pilgrim 17.10 Corleone 18.00 Glemte film fra 2. Verdenskrig 18.45 Steno og Stilling 18.55 Raseri i blodet 20.30 Deadline 21.00 Vandskræk 22.30 Brænde- mærket 23.15 En afskrækkende bombe 23.55 VM Atletik NRK1 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 En luksuriøs togreise 16.30 Muntre glimt fra “Smil til the skjulte kamera“ 16.40 Distriktsnyheter 17.40 Norge rundt 18.05 Livet i tretoppene 18.55 20 sporsmål 19.20 VM friidrett 19.45 Dronning Sonjas int- ernasjonale musikkkonkurranse 21.05 Kveldsnytt 21.20 Poirot 22.55 Paul McCartney – god aften New York NRK2 13.00 Det kongelige slott 14.00 In Treatment 14.30 Valg 2011 15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Viten om 17.30 Gal eller genial 17.45 Simon & Garfunkel – En lang Bridge Over Troubled Water 19.00 Nyheter 19.15 Landeplage 19.45 Orions belte 21.15 Jo- an Rivers – med og uten maske 22.40 Ei rituell verd 23.35 Oddasat 23.50 Distriktsnyheter Østlandssendingen SVT1 11.10 K Special 12.35 Freezing 13.05 Min kycklingsatsn- ing 14.00/16.00/17.30/22.35 Rapport 14.05 Gomor- ron Sverige 14.55 Från Lark Rise till Candleford 15.55 Sportnytt 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 I morgon börjar VM 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Doobidoo 19.00 De dimhöljda bergens gorillor 21.05 Eden Lake 23.45 Anslagstavlan 23.50 Friidrott SVT2 14.25 Den meningslösa leken 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Det vilda Ryssland 17.00 Vem vet mest? 18.00 K Special 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Huff 22.05 Vetenskapens värld ZDF 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Wien 17.00 heute 17.20/ 20.27 Wetter 17.25 Die Rettungsflieger 18.15 Ein Fall für zwei 19.15 SOKO Leipzig 20.00 ZDF heute-journal 20.30 Der letzte Zeuge 21.15 aspekte 21.45 Lanz kocht 22.50 ZDF heute nacht 23.05 Hustle – Unehrlich währt am läng- sten 23.55 ZDF SPORTextra 92,4  93,5stöð 2 sport 2 15.35 Sunnudagsmessan Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fara yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Everton – QPR 18.40 Swansea – Wigan 20.30 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 21.00 Premier League Pre- view (Enska úrvalsdeildin – upphitun) Hitað upp. 21.30 Premier League World (Heimur úrvals- deildarinnar) 22.00 Figo (Football Legends) 22.25 Premier League Pre- view (Enska úrvalsdeildin – upphitun) Hitað upp. 22.55 Aston Villa – Black- burn Útsending frá leik. ínn n4 18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti. 19.30 The Doctors 20.15 Chuck 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 The Closer 22.30 The Good Guys 23.15 Sons of Anarchy 24.00 Týnda kynslóðin 00.40 Chuck 01.25 The Doctors 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Opnunarmynd London Film Festi- val verður bíómyndin 360, sem er nýjasta mynd brasilíska leikstjórans Fernandos Meirelles. Jude Law, Rachel Weisz og sir Anthony Hop- kins leika aðalhlutverkin í þessari mynd sem er lýst sem „nútímalegri og stílískri kviksjá“ sem er hrært saman við ást og sambandsflækjur. Verkið er skrifað af Peter Morgan og lauslega byggt á leikriti Arthurs Schnitzlers, La Ronde, sem er drama sem gerist í Vín, París, Den- ver og London. Kvikmyndahátíðin í London stendur frá 12. til 27. október. Leikstjórinn Meirelles átti síðast opnunarmynd á hátíðinni árið 2005, þegar bíómyndin hans The Constant Gardener opnaði hana. Meirelles vakti fyrst athygli með mynd sinni The City of God, sem fjallaði um hrikalegt ofbeldi í þorpi í Brasilíu þar sem smástrákar drepa af miklu miskunnarleysi, en The Constant Gardener fjallaði um al- þjóðastjórnmál. Anthony Hopkins í opnunarmynd Svalur Hopkins er fanta góður. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.