Morgunblaðið - 07.09.2011, Side 18
18 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2011
Umræðan sem hefur
farið fram á Íslandi í
tengslum við fjárfest-
ingar Kínverja er afar
áhugaverð. Þar fer
saman óttinn við hið
óþekkta og síðan
spennan við að fá eitt-
hvað nýtt, eitthvað
ferskt.
Við Íslendingar höf-
um í gegnum aldirnar
ávallt lært mikið og
þroskast mest sem þjóð þegar við
höfum átt góð samskipti við aðrar
þjóðir.
Kína var nýlenda rétt eins og Ís-
land. Kínverjar hafa þurft að sæta
harðræði af hálfu annarra ríkja og
einnig þurft að fórna miklu til að
öðlast sitt sjálfstæði og þann styrk
sem þeir búa nú yfir.
Mannréttindi í Kína
Mannréttindi í Kína eru oft nefnd
sem neikvæði þátturinn enda mann-
réttindabarátta mikilvægur þáttur í
að þroska með okkur bætt sam-
skipti og virða mannlega reisn.
Mannréttindi í Kína hafa aukist til
muna á síðustu áratugum og mann-
réttindi hafa verið virt þó svo vissu-
lega mætti bæta úr og auka enn
frekar margvísleg mannréttindi og
tjáningarfrelsi.
Nú vilja kínversk stjórnvöld gefa
þjóð sinni kost á að þekkja heiminn
betur, ferðast, þroskast og dafna í
alþjóðlegu umhverfi. Það eru einnig
mannréttindi sem Kínverjum buð-
ust ekki fyrir fáeinum árum.
Kína reist úr rústum
Máli skiptir að í Kína hafa stjórn-
völd skýrt markmiðið varðandi upp-
byggingu Kína. Kínverski draum-
urinn var og er að gera Kína að
heimsveldi sem það er reyndar þeg-
ar orðið. Byggðu þeir landið sitt
upp úr rústum eftir áralangar styrj-
aldir.
Fyrir 16 árum ritaði greinarhöf-
undur skýrslu um efnahagsmál í
Kína fyrir Seðlabanka Íslands og
sendinefnd á vegum Alþingis sem
fór í opinbera heimsókn til Kína. Á
þeim tíma mátti lesa úr tölum Al-
þjóðabankans og Alþjóðagjaldeyr-
issjóðsins (AGS) að um 70 milljónir
Kínverja voru þá með sama kaup-
mátt og Íslendingar að
meðaltali eða meiri. Í
dag er talið að um eða
yfir 300 milljónir Kín-
verja búi yfir sama
kaupmætti og við hér
heima eða meiri.
Hér er því um gríð-
arstóran markað fyrir
ferðamannaiðnaðinn á
Íslandi að ræða. Verð-
ugt er að hugleiða
ákvarðanir afar vel áð-
ur en kastað er til
hendinni í samskiptum
við stórveldi af þessari
stærðargráðu.
Í Kína ríkir víða meira við-
skiptafrelsi en á Íslandi í dag. Í
verslun og viðskiptum hafa þeir
aldalanga reynslu, hafa síðustu ár
boðið land og vinnuafl í stað tækni-
þekkingar frá Vesturlöndum. Þeir
hafa og byggt upp iðnað sem er fjöl-
breyttur, tæknivæddur og vaxandi.
Fjölbreytt menning í Kína
Kína byggja í raun mörg þjóð-
arbrot með mismunandi menningu,
mismunandi talmál en sama ritmál.
Hefur Kínverjum tekist að sam-
þætta þessa hópa, fæða þá og klæða
sem ekki var sjálfsagður hlutur fyr-
ir fáeinum áratugum. Í því liggja
bætt mannréttindi. Stjórnvöld bera
virðingu fyrir því að þessir hópar fái
að halda í sína menningu og þróa
hana innan Kína.
Spilling, sparnaður og viðskipti
Kína hefur tekið hart á spilling-
armálum. Það hefur bætt skilvirkni
í viðskiptum, aukið á trúverðugleika
og styrkt samskipti við fjölmörg
vestræn ríki.
Kína hefur verið leiðandi upp á
síðkastið varðandi fjármögnun
margra vestrænna ríkja og eiga nú
um 1.160 milljarða bandaríkjadala,
beint eða óbeint, í bandarískum
skuldabréfum sem ætla má að séu
um 8,3% af ríkisskuldum Bandaríkj-
anna m.v. árslok 2010.
Í Kína er landlægt að spara. Í
raun er sparnaður þar sagður dygð
eða íþrótt á meðan hér á landi virð-
ist eyðsla og skuldsetning talin til
dygða. Þegar Kína varð sjálfstætt
árið 1949 skuldaði það lítið sem ekki
neitt en síðan þá hefur sparnaður
aukist og er í dag umtalsverður.
Það var sparnaðurinn sem skildi á
milli örlaga hinna skuldsettu Sov-
étríkja sem hrundu og Kína sem óx
og vex enn.
Af þessu getum við Íslendingar
margt lært. Fögnum fjárfestingum
og því vinarþeli sem okkur er nú
sýnt.
Við Íslendingar eigum að fagna
fjárfestingum frá Kína. Kínverjar
eru virðingarverð þjóð sem byggir á
aldagömlum grunni, menningu sem
hvert heimsveldi getur verið stolt
af. Fjárfestingar Kínverja eiga að
vera vel þegnar og sá áhugi sem að
Íslandi beinist nú frá Asíu.
Staða Íslands í
hinum stóra heimi
Afar mikilvægt er fyrir íslenska
þjóð að gera sér grein fyrir þeirri
stöðu sem við erum nú í. AGS vildi
leiða okkur í aðra átt en þjóðin vildi
fara en þjóðin neitaði því. Íslenska
þjóðin átti þá vini sem við höfum
ræktað sambönd okkar við og þar
má helst minnast á Indverja sem
studdu okkur innan stjórnar AGS
þegar mest á reyndi. Kínverjar eiga
skilið að fá ríkan skilning okkar Ís-
lendinga. Kína er fyrrum nýlenda
Breta sem seldu kínversku þjóðinni
ómælt af ópíum til að fjármagna sig
heima fyrir. Hvað er vort ópíum
dagsins í dag?
Þetta muna Kínverjar vel. Kín-
verjar búa yfir ríkri menningu rétt
eins og við Íslendingar og hafa sýnt
okkur áhuga, ekki aðeins vegna
legu landsins, heldur ekki síður
vegna menningarsögulegra þátta.
Kínverjar eru vinir Íslendinga og
við skulum vera vinir þeirra hér eft-
ir sem hingað til.
Sterkari tengsl Íslands við Kína
styrkir stöðu okkar sem þjóðar á
meðal þjóða. Við verðum þó ávallt
að tryggja að stjórnvöld í Kína virði
okkar sjálfsákvörðunarrétt, sjálf-
stæði og menningu.
Kína og Ísland
Eftir Sveinn Óskar
Sigurðsson » Við Íslendingar höf-um í gegnum ald-
irnar ávallt lært mikið
og þroskast mest sem
þjóð þegar við höfum átt
góð samskipti við aðrar
þjóðir.
Sveinn Óskar
Sigurðsson
Höfundur er MSc í fjármálum, MBA
og BA í heimspeki og hagfræði.
Nýlega skrifaði einn
af velunnurum Skál-
holts, Þorkell Helgason,
grein í Morgunblaðið
undir fyrirsögninni
„Búngaló að rísa horn-
skakkt á Skálholts-
kirkju“. Fyrirsögnin er
tilvísun í Kristnihald
undir Jökli um það sem
Umbi hafði eftir biskupi
um höfuðósmíð sem ris-
in væri fyrir vestan. Nú
er höfuðósmíð að rísa
fyrir austan. Nánar tiltekið austan
eða norðaustan við dómkirkjuna í
Skálholti. Félag sem kallar sig Þor-
láksbúðarfélagið með alþingismann-
inn Árna Johnsen í broddi fylkingar
er þar að byggja „fornminjar“ á helg-
um stað. Ekki fer sögum af því
hversu fjölmennur þessi félagsskapur
er en formaður framkvæmdastjórnar
er áðurnefndur þingmaður.
Engin viðbrögð hef ég séð við grein
Þorkels. Biskup landsins þegir.
Kirkjunnar menn í Skálholti þegja
líka. Þeim hefur verið trúað fyrir
staðnum. Enginn segir orð.
Skálholtskirkja sem Hörður
Bjarnason húsameistari ríkisins
teiknaði á sínum tíma í anda Brynj-
ólfskirkjunnar er listaverk jafnt að
utan sem innan. Kirkjan sést víða að
og er fallegt guðshús hvaðan sem á
hana er horft. Nú er
verið að eyðileggja stað-
armyndina í Skálholti
með því að hrófla upp
tóftarhleðslu við kirkju-
hornið, tóft sem síðan
verður reft yfir og mun
spilla staðarsvipnum.
Það er óskiljanlegt að
yfirvöld í Skálholti skuli
hafa leyft mönnum að
böðlast áfram með
þessa óþurftarfram-
kvæmd á helgum stað.
Voru framkvæmdir
þarna hafnar án leyfis
eins og kemur fram í grein Þorkels?
Getur það verið? Biskup landsins
verður að svara því. Hvað gengur
kirkjuyfirvöldum til að leyfa þetta
rask á staðnum. Hver skipaði for-
mann og fyrrnefnda framkvæmda-
nefnd? Í hvers umboði starfar nefnd-
in? Því verður biskup landsins líka að
svara.
Nú veit sá sem þetta skrifar að það
þykir ekki góður siður að gera þeim
sem gengnir eru upp skoðanir. En
svo mikið veit ég að sá Hörður
Bjarnason sem ég þekkti vel og átti
að vini hefði aldrei samþykkt þessi
spjöll við hlið kirkjunnar – hrófatildur
við kirkjuvegginn. Þorkell Helgason
segir í áðurnefndri grein: „Á túninu
umhverfis kirkjuna hefur til skamms
tíma ekkert risið upp fyrir grassvörð-
inn annað en lágreist leiði. Hörður
Bjarnason vildi bersýnilega að kirkj-
an fengi að standa ein og óáreitt fyrir
öðrum mannvirkjum.“ Það er kjarni
málsins.
Vinir og velunnarar Skálholts
verða nú að beita sér fyrir því að þessi
hleðsla verði fjarlægð og túnið sléttað
þannig að fegurð kirkjunnar fái notið
sín sem fyrr, hvaðan sem á hana er
horft. Það má ekki vinna skemmd-
arverk í Skálholti. Skálholt er þjóð-
inni helgur staður. Það hefur enginn
leyfi til að skaða Skálholt með þess-
um hætti. Dómgreindarleysi og
smekkleysi hafa hér fengið að ráða
för.
Rétt er að ljúka þessu greinarkorni
með því að árna nýjum vígslubiskupi í
Skálholti, séra Kristjáni Vali Ingólfs-
syni, allra heilla í störfum fyrir kirkj-
una. Vonandi ber hann gæfu til að
stöðva þessa ósvinnu. En til þess þarf
nokkurn kjark.
Óþurftarverk í Skálholti
Eftir Eið Guðnason » Það er óskiljanlegt
að yfirvöld í Skál-
holti skuli hafa leyft
mönnum að böðlast
áfram með þessa óþurft-
arframkvæmd á helgum
stað.
Eiður
Guðnason
Höfundur er í hópi velunnara Skál-
holts og fyrrverandi sendiherra.
Vinningaskrá
9. FLOKKUR 2011
ÚTDRÁTTUR 6. SEPTEMBER 2011
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
15449 15451
Kr. 100.000
3236 11123 20450 21277 34875 36474 38545 53468 62683 74435
Kr. 20.000.-
57
15450
Vöruúttekt í: BYKO, ELKO,
Húsgagnahöllinni og Intersport
á miða með endatöluna:
3933 11179 17541 23501 29509 36270 44901 51366 58178 64988 70468
3951 11219 17586 23564 30090 36338 45438 51374 58292 65177 70651
4103 11260 17616 23857 30570 36364 45534 51534 58497 65222 70772
4127 11447 17688 23989 30679 36400 45593 51552 58603 65278 71079
Kr. 15.000
109 5644 13201 19980 25860 32286 38687 44953 51558 57188 62590 68979
157 5716 13234 20135 25893 32416 38707 44958 51629 57574 62693 69098
176 5941 13271 20211 25969 32454 38939 45027 51637 57608 62787 69829
364 6064 13294 20258 26108 32507 38941 45085 51648 57655 62804 69878
368 6169 13336 20462 26109 32539 39270 45121 51687 57703 62856 69996
587 6194 13433 20465 26112 32650 39318 45161 51968 57883 62864 70006
667 6604 13484 20559 26144 32670 39452 45448 52072 58072 62961 70060
1077 6672 13801 20561 26198 32683 39601 45450 52100 58087 63084 70067
1151 6807 13931 20589 26299 32797 39604 45622 52108 58135 63221 70226
1239 7129 13968 20746 26349 32798 39794 45867 52136 58157 63389 70470
1247 7218 14252 20786 26710 32865 39810 46142 52163 58259 63471 70532
1249 7291 14280 20936 26766 33184 39923 46176 52260 58317 63594 70817
1270 7467 14783 20992 26851 33206 39944 46278 52396 58334 63994 70895
1286 7472 14921 20999 26897 33273 39976 46375 52446 58345 64289 70928
1304 7516 15009 21099 27107 33305 39996 46507 52451 58521 64387 70942
1416 7535 15016 21215 27493 33466 40032 46513 52564 58971 64433 70977
1434 7693 15048 21286 27574 33615 40047 46675 52653 59068 64468 71087
1671 7865 15075 21376 27638 33620 40319 47237 52663 59189 64522 71099
1742 8039 15082 21419 27686 33894 40451 47455 52823 59240 64721 71128
1894 8118 15087 21430 27764 33930 40645 47629 52874 59255 64794 71247
1979 8218 15100 21482 27855 33987 40822 47658 52905 59328 64956 71290
2001 8300 15127 21792 27858 34182 40841 47809 52955 59351 64957 71317
2029 8338 15222 21837 28093 34197 40852 47825 53064 59394 65061 71349
2043 8498 15427 22025 28229 34235 40860 47942 53225 59430 65214 71358
2195 8509 15597 22079 28426 34604 41047 48103 53236 59470 65294 71387
2235 8674 15683 22214 28567 34640 41098 48107 53411 59785 65296 71450
2285 8736 15898 22354 28663 34688 41280 48110 53425 59786 65485 71597
2668 8822 16003 22439 28794 34699 41291 48309 53564 59848 65547 71690
2926 9086 16015 22668 28805 34719 41351 48319 53596 59913 65577 71768
3178 9326 16018 22674 28889 34820 41836 48445 53617 59978 65730 71837
3180 9447 16063 22693 29125 34831 41968 48568 53674 60027 65853 71839
3220 9572 16095 22820 29155 34857 41969 48629 53820 60198 66129 72078
3337 9577 16155 22889 29317 35065 42144 48656 53941 60209 66131 72086
3346 9661 16308 22933 29475 35165 42181 48831 53949 60210 66267 72155
3440 9787 16397 23017 29484 35675 42183 49017 53953 60242 66296 72422
3472 9868 16528 23022 29756 35806 42337 49024 54054 60291 66308 72459
3727 9889 16569 23025 29976 35816 42472 49117 54067 60299 66433 72623
3777 9901 16766 23110 30150 35890 42549 49275 54125 60304 66546 72636
3966 9974 16853 23197 30182 35940 42609 49372 54180 60335 66689 72673
3976 10032 16860 23199 30200 36021 42682 49380 54305 60472 66758 72831
4056 10094 17000 23306 30275 36026 42943 49453 54414 60604 67021 72922
4121 10144 17120 23390 30355 36096 42956 49501 54551 60692 67186 72927
4144 10326 17358 23399 30378 36158 43131 49549 54618 60700 67346 73324
4151 10374 17434 23450 30404 36166 43144 49579 54673 60762 67438 73410
4248 10477 17461 23508 30528 36435 43170 49671 54736 60773 67511 73452
4265 10885 17589 23773 30569 36666 43224 49907 54952 60865 67540 73641
4316 11134 17614 23853 30587 36726 43359 50068 54961 60949 67542 73661
4400 11161 17918 23914 30616 36785 43441 50128 55340 60951 67704 73701
4461 11397 17984 23987 30670 36851 43508 50135 55611 60990 67814 73856
4508 11480 18202 23999 30707 37286 43510 50208 55682 61158 67892 73949
4509 11583 18271 24189 30786 37417 43573 50209 55732 61237 68022 74020
4561 11587 18294 24281 30788 37524 43706 50231 55764 61320 68029 74052
4741 11661 18440 24298 30929 37536 43734 50545 55936 61349 68165 74193
4771 11698 18513 24324 31112 37608 43748 50773 55937 61360 68269 74309
4875 11778 18597 24334 31253 37645 43773 50883 55983 61383 68281 74382
4925 11980 18602 24473 31259 37686 43783 50925 56232 61519 68322 74394
5010 12045 18873 24482 31495 37943 43828 51055 56296 61614 68347 74397
5112 12241 18912 24528 31496 37964 44361 51060 56359 61792 68367 74476
5189 12305 18959 24562 31724 38012 44363 51076 56718 61807 68370 74508
5199 12383 19117 24656 31728 38051 44389 51078 56757 61883 68382 74604
5228 12413 19187 24797 31734 38101 44401 51126 56906 61884 68567 74635
5259 12425 19520 24832 31744 38175 44415 51141 56911 62048 68605 74666
5265 12562 19539 24834 31790 38266 44512 51237 56986 62292 68732 74802
5371 12847 19634 25328 31987 38471 44578 51306 57010 62295 68827
5400 12978 19681 25536 32073 38508 44596 51340 57040 62336 68856
5505 12984 19952 25776 32105 38514 44655 51483 57054 62394 68910
5583 13024 19971 25858 32281 38542 44704 51532 57181 62589 68921
24 6145 11510 17899 23996 30759 36498 45668 51685 58652 65447 71206
189 6244 11818 18046 24288 30814 36925 46222 51869 58744 65690 71315
250 6532 11951 18532 24418 31308 37010 46258 52056 58767 65843 71372
323 6599 11972 18541 24567 31462 37230 46689 52282 58847 66109 71700
355 7043 12409 18714 25005 31463 37280 46735 52420 58920 66282 72013
408 7138 12611 18745 25069 31541 37350 47269 53638 59152 66448 72318
542 7158 13053 18761 25314 32206 37374 47867 53961 59526 66542 72364
588 7495 13264 18837 25425 32260 37548 48076 54004 59648 66548 72624
773 7593 13327 19656 25512 32307 37618 48756 54134 59663 66564 72947
778 7602 13628 19787 25853 32385 37870 48773 54203 59774 66656 72965
1216 7967 13844 19793 25859 32497 37941 48889 54223 59852 66987 73286
1594 8123 13895 19798 26055 32631 38209 48925 54397 59909 66997 73343
1765 8202 14045 19832 26265 32790 38210 48958 54681 60224 67105 73359
1819 8464 14641 20177 26994 32802 38357 49264 54723 60389 67210 73903
1984 8560 14662 20223 27126 32849 38453 49311 54724 60494 67590 73937
2192 8569 14798 20449 27332 33040 38476 49590 54920 60705 67714 73948
2231 8806 14819 20898 27515 33633 38768 49621 55379 60767 68176 74015
2303 9176 14924 21061 27544 33691 38862 49811 55562 61066 68262 74207
2374 9290 15207 21218 27716 34141 38921 49942 55612 61217 68628 74320
2720 9385 15503 21391 27761 34610 39404 50120 55850 61322 68691 74338
2871 9655 15897 21395 28100 34942 39472 50129 56974 61708 68713 74364
3133 9761 15961 21446 28137 34979 39706 50134 57031 62180 68723 74599
3282 9773 15993 21894 28337 35102 40561 50298 57051 62601 69292 74603
3405 9783 16024 22182 28507 35168 40788 50798 57349 63127 69504 74747
3602 9805 16214 22368 28538 35270 41477 51074 57387 63131 69546 74945
3613 10089 16696 22549 28559 35465 41550 51155 57636 63596 69849 74974
3621 10127 16970 22644 28930 35636 41850 51186 57685 63620 70000
Kr. 25.000
3683 10496 17049 22872 29009 35638 42543 51201 57819 63892 70019
3690 10596 17163 22876 29392 35915 43983 51230 57821 64221 70108
3892 10874 17479 22960 29401 36043 44341 51281 58129 64579 70275
Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. september 2011
Birt án ábyrgðar um prentvillur
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
...þú leitar og finnur